Vísir - 29.12.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 29.12.1912, Blaðsíða 4
V í S I R kveldroðinn gylti hina dökku þyrni- runna, úti á mýrlendinu. Marion horfði dreymandi út uni glugg- ann, og sá hún þá dálítiun hóp af ríðandi mönnum nálgast húsið. Hún reis á fætur og vafði sjali utan um so and' barnið, og gekk út í dyrnar og skygði með hend- inni yfir augun til þess að sjá greinilega. Þegar þeir komu nær, sá Marion á ný sjón, sem hún kann- aðist mjög vel við—Flökkumanna- hóp, og eins og vant var, höfðu þeir meðferðis fjölda af hálfnöktum börnum og vagnaiest. Frh. Ljósmyndir frá ístökunni á tjörninni (3 tegundir) fást á afgreiðslu Visis á 15 aura. Laugaveg 18. Stór útsala 15°|0—50°|o afsl. Sjúkrautribúðir — Sápur — Hreinlæíisvörur — ISmvötn, frönsk og ensk. Alnavara 0.ti. liLAÐNAR PATRONUR — smáar og stórar — í verslun EINARS ÁRNASONAR. Fátækrasamsiot. dómkirkjuprestanna. Dómkirkjuprestarnir skrifuðu í Vísi fyrir jólin áskorun til almenn- ings um að gefa til hinna venjn- legu samskota þeirra handa fá- tæklingum og var því tekið svo vel að þessu sinni, að samskot- in urðu miklu meiri en nokkru sinni áður. Þeir segja að menn hafi nú komið hópum saman með gjafir sínar, sem áður var óvanalegt. Þessi samskot vorufyist hafin árið 1904 og hafa dómkirkjuprest- arnir altaf staðið fyrir þeim með aðstoð S. Á. ,GísIasonar cand. og ýmsra annara. Gjafirnar hafa komið sjer mjög vel og verið mörgum til gleði. Hefur hinum fátæku, sem prest- arnir hafa vitað um, verið úthlut- að fjenu, og eins þeim, sern eru í fríkirkjunni. Hjer er skrá yfir það, sem inn hefur komið hvert ár, og tala þeirra, er nutu. Ár. Úthlutuð upphæð. Gjafþegar. i Stimplar Og 1 innsiglis- 11 g f miðar rví rJ Sf 1 ^ eru útvegaðir á afgr. ! s 1 I H3 w {: Vísis. Þar fæst 11 stimpilblek og W sjerlega góður; rísið (480 arkir) kostar á afgreiðslu Vísis kr. 0.75 og 0.90. Leikfjelag Reykjavikur. ÁLFHÖLL eftir J, L. Heiberg er leikinn í kveld kl. 8 síðd. í Iðnaðarmannahfásinu. 1904 462,79 um 87 1905 377,28 89 1906 425,00 100 1907 405,32 100 1908 410,75 105 1909 411,59 122 1910 680,00 183 1911 465,90 142 1912 940,26 233 V I ISI N A Stúlka óskar eftir vist nú þegar Grettisgötu 56. Stúika óskast í vist fyrsta janúar á Bergstaðastíg 45. uppi. Stúlka hðleg innanhúss óskast yfir skemmri eða lengri tíma. Uppl. á Bergstaðastíg 17, niðri. Dugleg stúlka óskast í vist nú þegar. Afgr. v. á. ^ KAUPSKAPUR Nýmjólk selst á 16 au. pottur- inn á Grettisgötu 38. Laugaveg 19. Verslunin ,Sif’ Talsími 339. bætir stöðugt nýum vörum á útsöluna, svo sem: Baldwins eplum á 20 aura pd. Súkkulade (Spise) margar tegundir. Brúður, hvergi eins ódýrar. Speglar með svo lágu verði, að slíkt er áður óþekf hjer. Kerti stór og smá og skrautkerti hvergi eins ódýr. Flugeldar hvergi elns ódýrir Spil nærri því gefin. Myndarammar með gjafverði. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Sjötta númerið var 1579 og er ekki enn búið að sækja það í VöruMsið. V í S I S S í M I e r 4 0 0 H Ú s N Æ Ð I Salur, stór og góður, fæst til afnota til fundarhalda, uppboðshalda og dansleikja. Semjið við Halldór Kjartanson, Stofa með forstofuaðgangi er til leigu á Laugaveg 58. frá 1. jan. Herbergi til leigu nú þegar. Afgr. v. á. TAPAD-FUNDIO Silkivasaklúturtapaðist aðfanga- dagskveld í miðbænum eða Lauga- vegi. Fundarlaun í boði. Afgr.v.á. Peningabudda tapaðist á Þor- láksmessudag frá Vesturg. 47. að verslun Jóns Zoega. Finnandi skili á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. TelpukjóII hefur verið skilinn eftir í fatasöludeild Edinborgar. Baukur silfurbúinn merktur hef- ur tapast. Skilist á afgr. Vísis. Böggull með barnskápu og svört- um kvensokkum tapaður frá Vöru- húsinu og inn á Laugaveg. Skilist á Laugav. 72. Tóbaksbaukur silfurbúinn tap- aðist á götum bæarins. Skilist á Njálsgötu 26. gegn fundarlaunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.