Vísir - 26.07.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 26.07.1913, Blaðsíða 1
682 22 ?5 Ostar beiíir og ódýrastir 6§ i verslun Einars Árnasonar. i | Stimpla ú Og Innsiglismerki útvegar afgr. Vísis. Sýnishorn liggja frammi. m Íií & Kemur út alla dagaa — Sími 400. Afgr.í Hafnarstræti 20. kl. 9-3 og 4-8. 25 blöð (frá 5. júlí) kosta á afgr.50 aura. Send út um land 60 au,— Einst. blöð 3 au. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 8-9, 12-3 og 6-8. Sími 400. Langbesti augl.staður i bænum. Augl. sjeskilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. Laugard. 26. júlí 1913. Háflóð kl. 10,10’ árd. og kl.l 0,40’ síðd. Afmœli. Ungfrú Guðrun Blöndal, kenslukona. Jón Brynjólfsson, kaupmaður. Ric. Braun, kaupmaður. f A morgun: Póstáœtlun. Ingólfur ketnur frá Borgarnesi. Vestanpóstur og Norðanpóstur koma. Póstvagn kemur frá Þingvöllum. Varanger kemur frá Breiðafirði. O' ' Biografteater DIO Reykjavíkur sýnir 26., 27., og 28. júlí: G-rimmúðug kona. Skáldsaga í lifandi myndum, 4 þáttum áhrifamikil sýning, íburðarmikill útbúnaður. Leikið af 1. flokks þýskum leikendum. Þessi d ý r a kvikmynd er 2000 metrar á lengd og varir sýningin um 2 klt. Sýning laugard. kl. 9—11 — sunnud. — 6—7 sjerstök barnasýning. — sunnud. — 7—9 og 9—11 — mánud. — 9—11. Aðgöngumiðar að þessum sýningum kosta 1. sæti 0,70,2.sæti0,50 Og3.sæti0,30. Aðgöngumiðarnir gilda aðeins við þá sýningu sem þeir eru keyptir að. LíkkistnrnarSSúmr'áHœrfiS götu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR. 11 1 '.i' Messað verður í Fríkirkjunlii á morgun kf. 5 e. h. Drekkið Egilsmjöð og Malt- extrakt frá innlendu ölgerðinni «Agli Skallagrímssyni«. Ölið mælir með sjer sjálft. Simi 390. Neðri deild. 1. Launahækkun embættism. 2. umr. S. S.: Embættismönnum og sýslumönnum ýmsum hefði ver- ið fjölgað fullmikið síðastliðin ár t, d. á þingi 1907, hefðu 16—18 ný embætti og sýslanir verið stofnaðar, og 1909, 8 eða 9; nú orðið kost- uðu embættis- og sýslunarmenn (með launum og eftirlaunum) land- iö um 500 þús. kr. árlega, eða 1 milljón kr. fyrir livert fjárhagstíma- bil. Embætti þeirra manna, er þetta frumv. hljóðaði um, væru fremur vel launuö, og engin hörgull á að fá menn í þau. Því sæi meirihluti nefndarinnar ekki ástæðu til, að mæla með frumv. heldir ráða deild- inni til að fella það. M. AT-: Gat ekki verið með sam- nefndarmönnum, er vilja skera alt ofaní sama trogið, órjett að gera NÝTÍSKU LJÖSMYNDASTOFU opnar Ólafur Magnússon í Templarasundi 3. n. k. sunnudag. Öpvti ]xí M. \\‘\ & oa M. 9 W 1 vufca da^a. eigi mun á þeim, sem góð laun hafa og þeim, er við bág kjör búa, Iegg því til, að farið verði eftir til- lögum mínum, með að hækka laun kennaranna við mentaskólann. Kl. Forlög frumv. sjáanleg, en kröfur þess þó rjettmætar, nauð- synjar manna stigið 36—40°/„ í verði á síðast liðnum árum. Þó frumv. yrði felt nú, mundi það aftur koma fyrir þing. Vildi nota tækifæri til að hrinda ýmsum á- burði af sjer. Ósatt.að hann starf- aði í stjórnarráðinu aðeins 2 st. á dag. Gerði það venjulega 6-7 st. Ekki rjeft, að hann í þeim tímum starfaði sjer til tekna að öðru. Rang- Iega skýrt frá upphæð þeirri, er fyrir frímerki fengist, hún 10-földuð í frásögunni. Sumir álilu embætti sitt ónauðsynlegt sökum þess, aö hann hafi haft 2 mánaða frí í sumar (hafi ekki’ haft frí fyr í 7 ár). Það ekki nóg ástæða, en embættið er nú hvorki fugl nje fiskur, ætti að breyta því, landr. má nú ekki vera þingmaður, og það sje fundið að því að hann skuli vera í bæar- stjórn. E. J. umr. bestar sem minst- ar, menn víst ákveðnir í því, hvað gera skuli. B. S.: Embættislög eiga ekki að fara eftir verðlagi á ýmsum nauö- synjum. Um starfstíma landritara í stjórnarráðinu hefði fólk myndað sjer þessar skoðanir, samkvæmt aug- lýsingum hans. Þar næst fór fram atkvæðagreiðsla um frv. stjórnar þannig: 1. gr. Biskupslaunahækkunin feld með 24 mót einu, Kr. Jónssyni. P. J. greiddi ekki atkv. 2. gr. Landritara- og skrifstofu- stjóra launahækkun feld 24 samhlj. atkv. Kr. J. greiddi ekki atkv. 3. gr. Yfirrjettardómara launah. feld með 19 mót 2: G. G., J. M.; Kr. D., Kr. J. og P. J. greiddu ekki atkv. 4. gr. Póstmeistara, landssíma- stjóra og verkfræðings launah. feld með 24 samhlj. atkv. Kr. J. greiddi ekki atkv. 5. gr. Launah. kennara menta- skólans feld með 16:7 J. J., Jh. J., Kr. J., M. Kr., M. Ó., P. J., J.M., E. P.; og Kr. D. greiddi ekki atkv, 2. Landsbókavarðar og aðstoð- armanna launah. (153); 2. umr. felt 18 samhlj. atkv. J. M., Kr. J., M. Kr., og P. J. greiddu ekki atkv. 3. Fræðslumálastjóra-Iaunah. (152); 2. umr. Felt með 20:2. J. M., J. Ó., K. J., M. K., M. Ó., P. J. greiddu ekki atkv. 4. Landsverkfræðings embætti (að gjöra það konungl. eftirlauna- embætti) felt með 22: 2. J. M., K. J,, — M. K. greiddi ekki atkv. 5. Síldarskoðun (115); 2. umr. Vísað til útvegsnefndar. 6. Umboð þjóðjarða (139); 1. umr. Nefnd: Ó. B., E. P., B. S., Jóh. J., P. J. 7. Landhelgissjóður íslands (142); 1. umr. vísað til landhelgis- nefndar. FRÁ ÚTLÖNDUM. |„Rómversku verðlaunin miklu” (Grand prix de Rome) hefur lista- akademíið frakkneska fyrsta sinni í sögu þess veitt kvennmanni í þetta sinn. Hún heitir Lily Boulanger, 19 ára gömul stúlka, dóttir prófessors í söngfræði við hljómlistaskólann í Parísarborg. Verðlaun þessi eru weitt fyrir afburði í tónlistaskáldskap, og hefur stúlkan hlotið verðlaunin fyr- ir sönglagasmíð við kvæði: Faust og Hélene. Mikið er sóktst efttr að ná í verðlaun þessi, og veita þau þeim, er hlýtur þau, 4 ára vist í Rómaborg á kostnað ríkisins og bústað í Villa Medici. Verðlauna- sjóðurinn er stofnaður 1803, og hafa ýms bestu tónskáld fengið verðlaun þessi, t. d. Berlioz, , Gou- nod, Bizet, Massenet o. fl. Tveir frakkneskir prófessorar, þeir Barrier og Pinard, læknar í París, hafa ánafnað læknaskóla þar skrokkana af sjer, að þeim látnum, til vísindatilrauna, og mælt svo fyr- ir, að Ieifarnar af þeim skuli brenna, er tilraununum er lokið. Nýr hermálaráðherra á Þýskalandi er skipaður í stað v. Heeringen yfirhershöfðingja, er sagt hefúr af sjer; var hann kappi mik- ill í ófriðnum við Frakka 1870—71, en aldraður nokkuð orðinn. Sá heit- ir Falkenhayn, er orðið hefur her- málaráðherra, ungur maður og ekki mjög hátt settur í hernum, en í geysimiklu áliti, sem nærri má geta, er hann er settur í þessa stöðu, sem annars er venjulega veitt öldung- um einum. Dómsmorð? Lögreglan í Kaliforníu hefur hand- samað mann, Helfinstein að nafni, er hefur játað á sig 9 morð, drýgð á 7 árum, í Ohioríki. Ein, er hann hefur myrt, er stúlka nokkur, Bryan að nafni. Hún var myrt fyrir 3*/2 ári og 2 stúdentaræflar grunaðir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.