Vísir - 26.07.1913, Page 4

Vísir - 26.07.1913, Page 4
stóðu þar og ræddu ákaft sarnan, en þegar Euvstiqui varð Kornei’s var, skildu þau fljótlega. Kornei bauð Kouzma að fá sjer te með þeim. En áður en teið kom, tók Kornei fram gjafir þær, er hann haföi haft með sjer frá Moskva. Móðir hans fjekk ullarsjal, Fedka sonur hans myndabók, dauf- dumbi frændi hans fjekk vesti og konan hans efni í kjól. Meðan þau drukku tetið sat Kornei þegjandi og þungbrýnn; það var að eins endrum og sinn- um að hann brosti, er hann sá gleði málleysingjans yfir vestinu; hann var aö brjóta það saman á alla vegu, fara í það, kyssa á fing- ur að Kornei og hló svo um leið. Frh. Frá alþingi. Skjöt, lögðfram á lesfrar- sal alþingis. A. 73. Hólmfríður Árnadóttir biður um 800 kr. styrk fyrra árið og 600 kr. seinna árið, til kenslu. (Nd. 130.) 74. Hjálpræðisherinn sækir um 2000 kr. styrk til að koma upp gistihæli og sjónianna- heimili. (Nd. 131.) 75. Ásgeir Torfason, efnafræðing- ur sækir um launahækkun. (Nd. 131.) 76. Sami fer fram á, að veittar sjeu 1000 kr. á næsta fjár- hagstímabili til áhahlakaupa handa rannsóknarstofunnf. (Nd. 133.) 77. Erindi frá|Jóni prófasti Sveins- syni og sex mönnum öðrum um að Arnór Þorlákssyni verði veitt viðurkenning fyrir jarða- og húsabætur sínar á Hesti. (N. d. 54). 78. Erindi frá Ásgeir Eyþórssyni um að Ragnari syni hans veröi veittur styrkur á næstu fjárlög- um, til garðyrkjunáms (300 kr. hvort árið). (N. d. 135). 79. Einar Helgason beiðist þess að Sigmar Quttormssyni verði veitturstyrkurtil garðyrkjunáms. (N. d. 136). 80. Erindi frá Ólafi Gunnarssyni lækni, þar sem hann býðst til að ganga í þjónustu landsins til að kenna við læknadeild háskólans og starfrækja tilvon- andi Röntgen-stofnun í Reykja- vík. (N. d. 139). 81. Erindi frá Jóni landskjalaverði Þorkelssyni um launahækkun starfsmannaviðlandskjalasafnið. (N. d. 140). 82. Þrír menn í Selvogi mótmæla grein í ísafold eftir Th. Krabbe og láta uppi það álit sitt, að fyrirhuguð járnbraut ætti að rjettu lagi að Iiggja um Sel- voginn og Krísuvík; skora þeir loks á alþingi, aö veita nægilegt fje til að rannsaka þá leið. (Nd. 142.) 83. Bæarstjórnin í Hafnarfiröi skor- ar á alþingi að veita fje til rannsóknar á járnbrautarstæði V f S I R yfir Hafnarfjörð, Krísuvík og Selvog til Ölfuss. (Nd. 143.) 84. Ymsar málaleitanir frá sýslu- nefnd Vestmannaeya'(fjárbeiðni- ir o. fl.). (Nd. 144.) 85. Jónatan Jónsson, vitavöröur í Vestmannaeyum, biður um 200 kr. launaviðbót á ári. (Nd. 145.) 86. Erindi frá 53 kjósendum í Rauðasandshreppi, um styrk til vjelarbátsferða. (Nd. 146.) 87. Magnús Guðmundsson biður um styrk til að fullkomna sig í skipasmíði. (Nd. 147.) 88. Erindi frá þingmönnum Rang- æinga um brú á Eystri-Rangá. (Nd. 150.) 89. Cand. phil. Páll E. Ólafsson, biður um 1800 kr. styrk á ári til að semja skrá yfir hand- ritasafn Landsbókasafnsins. (Nd. 152.) 90. Reynir Gíslason sækir um 800 kr. styrk árið 1914 til að nema hljómfræði og hljóð- færaslátt í hljómlistaskólanum í Kaupmannahöfn. (Nd. 154.) 91. Erindi frá sambandsstjóra U. M. F. I. um, að styrkur sá, er ungmennafjelögin hafi notið af landsfje, verði hækkaður upp í 3000 kr. (Nd. 155.) 92. Hafsteinn Pjetursson sækirum 500 kr. ferðastyrk til að leita sjer atvinnu. (Nd. 166.) 93. Steingr. Jónsson, stud. polyt. sækir um 2000 kr. styrk til að ljúka námi við »po!ytekn- iska« skólann í Kaupmanna- höfn. (Nd. 167.) 94. Bandalag tóbaksbindindisfje- lags íslands, biður um 300 kr. styrk úr landssj. hvort árið, næsta fjárhagstímab. (Nd. 169.) 95. Sigríður Sigurðardóttir biður um 400 kr. utanfararstyrk til að Iæra hjúkrunarfræði. (N. d. 170). 96. Sophia Berthelsen biður um 800 kr. utanfararstyrk til þess að fullkomna sig í yfirsetu- kvennafræði. (N. d. 174). 97. Erindi frá Bjarna Jónssyni frá Vogi um að alt að 4000 kr. styrk til þess rð gefa út á þýsku bók Einars háskólakennara Arn- órssonar, er hann kallar »Rjett- arstöðu Íslandsí' (N. d. 175). Þingskjöl. 161. Nefndarál. um siglingalög. 162. Nefndarál. um prestssetra- byggingalán. 163. Vatnsveitingar eftir 3. umr. í n. d. 164. Nefndarál. um vörutoli. 165. Mannanöfn eftir 3. umr. í e. d. 166. Bæarnöfn eftir 3. umr. í e. d. Lög frá Alþingi. I. Þá er skáldið Steingrímur Thorsteinsson lætur af rektorsembætti við hinn almenna mentaskóla, veit- ist lionum í viðbót við lögmælt eftirlaun kr. 1333,33 sem árleg heið- urslaun. Brúkaðir karlmanna- fatnaðir, hreinir og vel útlítandi, eru keyptir og teknir til sölu á Laugaveg 50. Östlundsprentsm. innlendar og erlendar, PAPPÍR og RITFÖNG kaupa menn í BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR, I Lækjargötu 2. Botnvörpuskip til sölu. Folio 1109.— 139 feta,—Byggður 1906. — Lloyds-þrígangs vjelar. 60 fullk. hestöfl, 10 mílur á kl. tímanum með lítilli kolaeyðslu. Folio 1103. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds-þrígangs-vjelar, 75 fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með 6 tonna kola- brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak. Folio 1078.— 130 feta—Byggður 1904. Lloyds þrígangsvjelar. 70fullk. hestöfl. 10V2 mílu á klt., 6 tonna kolabr. á sólarhr,— Hval- bak. Lágt verð. Folio 1663.— 120 feta — Byggður við endir ársins 1901. Lloyds þrí- gangs vjelar. Árið 1908 voru vjelarnar teknar úr skipinu og fullkomlega endurbættar. — Þá var einnig núverandi ketill, sem var að mestu leyti nýr 1905, settur í skipið. Kostnaður um 36 þús. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen-Gas- tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús. kr. Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, C. S. C. vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við enda ársins 1909, er þoldi c. 120 pda. þrýsting. Mikiö nýtt 1911. Nýr skrúfuás 1909. Lágt verð. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, uppdráttum o.s.frv. snúi lysthafendur sjer til Sharp Brothers, Baltic Chambers, New-Castle-on-Tyr»e,sem hafa til sölu allskonar fiskiskip. Símnefni: New-CastIe-on-Tyne,Scott’s Code. í útreiðartúra og aðrar skemtiferðir fá menn lang best og ódýrast í verslun Jóns Zoega: Niðursoðna ávexfi, Lax, Tungur og Kjöt. Ennfremur Vindla, Vindlinga og Tóbak. Jóll Zoega, Bankastræfi 14. Heilræði, sem í hag koma, Bjarni; Sæll, Árni minn! Þá hittumst við aftur hjerna, hvað er að frjetta síðan seinast? Ertu búinn aö kaupa leirtauið í Kolasundi? Árni: Já, jeg held nú það. Jeg fór þangað strax í fyrradag, þegar búðin var opnuð í fyrsta sinn, og j út fór jeg ekki, fyr en jeg var búinn að kaupa allt sem ætlaði mjer að fá, af því tagí. — Já, því- líkt leirtau, og þvílíkt verð. — Jeg ræð þjer til að kaupa hvergi annar- staðar, þegar þú ferð á stúfana vinur. Bjarni: Jeg heyri hvað þú segir. Vertu blessaður! ^ KAUPSKAPUR Barnavagn af bestu tegund, lítið brúkaður, er til sölu í Ingólfsstr. 21. Lundi fæst í dag og næstu daga í Túngötu 6. Reittur 8 au., óreitt- ur 12 au. »Sm,oking«-föt, lítt brúkuð, til sölu með tækifærisverði. Afgr. v. á. Lítill ofn, sem hægt er að eida á, rúmstæði fyrir 1 mann og vönduð reiðföt handa litlum kven- manni, til sölu með tækifærisverði Afgr. v. á. Fjallkonan 5.—13. árg., tilsölu með góðu verði. Sömuleiðis »Frem«, 11. árg. Afgr. v. á. »GamtneI-norsk Ordbok ved Hœgstad og Torpt er til sölu. Sýnd á afgr. Vísis. Ágætur reiðhestur til sölu- Afgr. v. á. H Ú S N Æ DJ 2-3 herbergi og eldhús óskast frá 1*. okt. fyrir barnlausa fjölskyldu. Helst vestan við Miðbæ. Afgr. v. á. Lítil íbúð. 2 lítil herbergi og dhús eða 1 stórt óskast frá l.okt. fgr. v. á. Herbergi (með eða án hús- agna) eru til leigu á Óðinsgötu 1. 3—4 samliggjandi sólrík + herbergi og eldhús óskast til m leigu frá 1. okt. í miö- eða f vesturbænum. Tilboð, merkt A »Húsnœði«, sendist afgreiöslu w Vísis, sem allra fyrst.__J gjTAPAP-FUNPIP jjg| Peningabudda töpuð frá Lauga- eg 33. að Vatnsstíg 10. Skilist á augav. 33. V I N N A Maður, sem er vel fær í reikningi, skrifar góða hönd, skrifar og talar dönsku og sænsku og skilur þýsku, óskar atvinnu. Tilboð, merkt »X«, leggist inn á afgreiðslu Vísis. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.