Vísir - 26.07.1913, Blaðsíða 3

Vísir - 26.07.1913, Blaðsíða 3
v r s i r CymMína hin fagra. Skáldsaga eftir Charles Garvice. ---- Frh. Þegar hann tók nú þessa ákvörðun, mundi hann eftir því, 1 að hann hafði lofað að mála 1 mynd af ungfrú Maríon, hertoga- ;j dótturinni. Hann ætlaði að mála j hana og senda henni hana, en ;■ skrifa henni ekki eina línu með | henni. Hann leit svo á, að ekki sj svo mikið sem brjef mætti fara > á milli þeirra; ekkert mátti gera ] til þess að leiða hugsanir hans, | ekki svo mikið sem óbeinlínis, 1 aftur að Cymbelínu og Bellmaire. I Meðan hann var að ráða þetta | við sig, gekk hann áfram eins I og ósjálfrátt og þræddi öngstíg- t ið meira af minni, en því að hann sæi neitt. En alit í einu heyrði hann eitthvað að baki sjer, eins og greinar væru brotn- ar og brak í lyngi. Og hann brosti, því honum datt í hug hræðsla maddömu Siade við óljósa yfirvofandi hættu. Þetta var auðvitað hræddur hjeri eða tóa á slæðingi. Þess var hann fullviss, En hljóðið barst nær og varð greinilegra. Honum þótti þetta skrítið og staldraði, við og leit um öxl. Hljóðið hætti jafnskjótt, sem hann leit við, og hann hjeit áfram. Undir eins heyrði hann þruskið aftur. Þá þóttist hann viss um að þetta væri ekki hjeri eða tóa, heldur maður, sem bryti greinar og bældi lauf með fótunum. Hon- ' um var veitt eftirför. Samt flaug honum engin hætta í hug. Honum þótti það bara skrítið, að nokkur annar en hann skyldi vera að reika á nætur- þeli um Bellmaire-skógana. En það gat þó verið skógarvörður. Og að þeirri niðurstöðu var hann korninn, þegar fótatakið hætti allt í einu, og hann gleymdi þessu jafnharðan. Nú var hann þangað kominn, er skógurinn var þjettastur. Stígurinn var eins og örmjór þráður í mosabingn- um. Hjer og hvar lágu viðar- knippi, borin saman í hrúgur af skógarhöggsmönnum. Sum höfðu legið þarna árum saman, og fá að liggja þar þangað til ráðsmaðurinn loksins man að selja þau einhverjum, sem ólík- legt er þó. Við og við fór Godfrey fram hjá þessum viðar- köstum, og harin þóttist sjá, að þarna væri bærilegur felustaður fyrir skógarvörð til þess að sitja um veiðiþjófa. En þar sem á annað borð er felustaður heið- virðra manna, þar geta bófar líka haft fylgsni til þess að fremja glæpi. Pegar Godfrey fór framhjá síðasía viðarkestinum, spratt inað- ur skyndilega upp undan hon- uin og sló Godfrey högg mikið í höfuðið. Petta bar svo brátt að, að Godfrey fjell til jarðar sem skotinn væri, — svo brátt, aö Nokkrlr reíðhestar, Vaefnhestar 01 Ferðahestar á besta aldri, ættaðir úr Hornafirði og undan Eyafjifllum, verða til sýnis og sölu í dag kl. 6—3 síðdegis í hestaportinu hjá KAUPANGI. nýkomnar til Guðm. Olsen. (Skinke), Svínslæri og Svínshógar, hvergi eins ódýrir og í NÝHÖFPJ. Þakkarávarp. Með línum þessum vil jeg þakka kærlega öllum þeim mönnuni — konum og körlum —, sem sýndu nrjer vinsemd og virðingu við burt- för mína frá Vífilstaða-heilsuhæli 18. þ. m. og fyjgdu mjer áleiðis í skrúð- göngu með veifandi bláum og hvít- um fánum. Já, þökk sje stúlkunum, sem gengu við hlið mjer og bárn fána hátt mjer til heiðurs, og svo síðast, en ekki síst, ræðumönnum, sem rnæltu svo vel í minn garð. P>ökk sje þeim öllum! Lengi lifi allir þessir vinir! Staddur í Reykjavík 22. júlí 1913. Ingimundur Svcinsson. Reynið „CORA Margarine. Fæst að eins í NÝHÖFIM. I;;M. Magnús, læknir og sjerfræðingur í húð- sjúkdómum. Viðtalstími 9—11 árd.og 6— 7 síðd. Kirkjustræti 12. Sími 410. KLÆÐAVERKSMIÐJA CHR. JUNCHERS, RANDERS. Sparsemin er leið til láns og velgengni, þessvegna ættu allir, sem vilja fá gott og ódýrt fataefni (einnig færeyisk húfu- klæði) og vilja fá að gera ull sina og garnlar ullartuskur verðmætar, að skrifa Klæðaverkstniðju Chr.Junkers í Randers og biðja unt fjölbreyttu sýnishornin, er send eru ókeypis. — Qetið Vísis. FERÐAMENN munið eftir kaffi- og matsölu-húsinu í Þing- holtsstræti 26. Þar fáið þið góðan og ódýran mat alian daginn. GUÐM. PJETURSSON. Massagelæknir, Grutidarstíg 3. — Sími 394. Móttökutími sjúklinga: kl. 6—7. í NÝHÖ FN rnæla með sjer sjálfir. Daily Mail. j || (Árgangurinn aðeins kr. 4,75, sendur vikulega með pósti.) Allir enskumælandi menn gera sjer að skyldu að kaupa hlaðið. Þá fara þeir aldrei á mis við fregnir af helstu við- burðum heimsins. — Pantið uú þegar. — Þetta er víðlesnasta blað í heimi. íslandsafgreiðslan tekur við pöntunum. :: Diamant hveiti í 5 og 10 punda pokum ogHaframjöl íl punds pökkum fæst í N Ý H Ö F N. 3—4 herbergi | gj og eldlnís óskast til leigu p Ífrá 1. okt., helst á Laugav. neðarlega eða Vesturg. || neðarlega. Tilboð merkt || »777« sendist á skrifstofu j| Vísis. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustrœti 8. Venjulega heima kl. 10—11. lESTLE’S !S«,n | er ljúffengt,heilnæmt og nær- É andi. Börnunum þykir ekkert || betra Í3 Dura. gj Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl 10—11 og 4—5. Talsími 16. Fríkirkjan. Gjaldendur til hennar eru vin- samlega beðnir að greiða safnaðar- gjöld sín til undirritaðs hið fyrsta. Heima daglega kl. 2—5 síðd. ÍH. Hafliðason. Sendið auglýsingar tímanlegaí launvegandinn varð forviða, hjelt að verk sití væri þegar fuil- komnað, laut niður að hlið hans og fór að leita að ein- hverju í vösum hans. En Godfrey kom þegar til sjálfs sín. Hann var ekki dauð- rotaður, þaut á fætur og greip fyrir kverkar bófanum. Þetta kom honum á óvart, hann bölvaði og Godfrey þekti undir eins málróminn. »Jeg þekki þig S!ade,« sagði hann. Þetta hefði Godfrey átt að láta ósagt, því við þetta espað- ist þrælbeinið um helming. Þó hann hefði í fyrstu ekki ætiað sjer að myrða hann, þá varð það fullt áform hans nú, og hann flaug á Godfrey með afli og æðisgangi vitstola manns. Godfrey var enn ekki albata í handleggnum, og það gerði hon- um erfiða vörnina. En hann ætlaði sjer að láta ekki lífið fyrir ekki neitt. Því nú vissi hann, að áformið var að ráða sig af dögum. Eins og leiftri brygði fyrir, mundi hann efíir skamm- byssunni í vasa sínum og liann greip niður í hann til þess að ná henni. Frb. Kornei Yassiliey. Eftir Leo Toisfoi. ---- Frh. IV. Hann kom heim eftir að farið var að skyggja. Sá fyrsti, sem hann hitti, var Euvstiqui Bieli, og hafði Kornei einmitt ekki geíað um ann- að hugsað alla leiðina en hann. Kornei bauð honum góðan dagimi, ekki þótti honum hann niikill fyrir mann að sjá, þessi ljóshærði Euv- stiqui, fölur og kinnfiskasoginn eins og hann var, og hugsaði með sjer: »Kouzma hefur sjálfsagt logið að mjer, þorparinn sá arni. En við fáum nú að sjá.« »Jæja, þú ert þá orðinn vinnu- maður hjá okkur,« sagði Komei. »Einhverstaðar vetður maður að fá sjer vinnu.« »Hefur verið lagt í í stofunni?« »Já, — Marta Matveievna er þar«, svaraði Euvstiqui. Marta hafði heyrt til þeirra og kom út í forstofuna, og þegar hún sá mann sinn, roðn- aöi hún og tók honum með alveg óvenjulegri blíðu. Hún gekk svo á eftir Kornei inn í stofuna. »Nú hvernig hefur ykkur liðið allan þennan tíma?« »0, rjétt einsog vant er,« svaraði hún. Svo tók hún litlu telpuna sína, tveggja ára gamla, sem hengdi sig í kjólinn hennar, á handlegginn og fór skyndilega burt úr herberginu. Móðir Kornei’s kom þá inn í herbergið, hún var hrum mjög og dró eftir sjer fæturna: »Vertu vel- kominn heim,« sagði hún og hristi höíuðið. Kornei minlist alt í eina Kouz- ma og fór út að borga honum. Þegar hann opnaði dyrnar út í for- stofuna, kom hann auga á Mörtu og Euvstiqui úti á hlaðinu; þau

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.