Vísir - 26.07.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 26.07.1913, Blaðsíða 2
Gouda Edam Mejeri Mysu ódýrastir í verslun Jóns Zoega. Rfleð næstu ferð kemur stórtúrval af Pylsum og Ostum, um morðið, dæmdir sekir og teknir af lífi. Segi Helfinstein satt, liefur því dómsmorð verið framið á stúdentunum. Conan Doyle, enski læknirinn og leynilögreglu- sagnaskáldið alkunna, er nú orðinn hugvitsmaður á fleira, en að skapa skarpleg snarræði í skáldsögum. Hann hefur fundið upp nýa gerð á hjólhestum; er þessi hjólhestur hans sambland af venjulegum hjólhesti og sjálfhreyfivjelar-reiðhjóli. Er hann talinn einkarstöðugur, þar sem slæm færð er. Hestur þessi fer geysihratt, en svo hægt getur hann farið, að auðveldlega má söfna yfir sögum skáldsins á baki honum! Kuldaiíð hefur verið, það sem af er þessum rnánuði, á Englandi eins og hjer. Eftir því, sem »DaiIy MaiU skýrir frá 12. þ. m., hefur veðrið þar ver- ið úrkomusamt og líkara október- veðráttu en júlíveðri. í Lundúna- borg var lagt í ofna fyrrihluta mán- aðarins. Galdrairú og galdra- brenna á vorum dögum. Á Ítalíu er enn þá ómenguð hjá- trú, alveg eins og á miðöldunum. Fyrir skömm voru 4 bændur dregn- ir fyrir lög og dóm í FLóretiz, sak- aðir um að hafa ætlað að brenna gamla konu fyrir galdur. Þeir þótt- ust vissir um að hún væri versta galdra-norn. Kerling hjet Faustina Bulli. Hún var vanskapaður aum- ■nííi, og töldu bændurnir sannað að hún hefði blindað stúlku þar í sveitinni með fjölkyngi. Faustínu hafði sem sje sinnast við stúlkuna og hrópað til hennai bræði sinni: »Guð svifti þig sjón- inni!« En svo brá svo undarlega og sorglega við, að stúlkan varð steinblind skömmu seinna. Þegar Faustína gekk fram hjá bænum, þar sem stúlkan átti heima einu sinni eftir það, rjeð faðir stúlk- unnar á haha, og sagði henni að leysa dóttur sína úr álögum. Og blinda stúlkan orgaði á eftir henni í heiftarhug, að hún hefði svift sig sjóninni og yrði nú að gefa sjer hana aftur. Faustína kvaðst alsaklaus af þessum áburði. En fólkið vildi ekki trúa henni og þrír bændur voru kvaddir til aðstoðar að handsama kerlu. Þeir vöfðu hana nú inn í brekán og ætluðu að troða henni inn í steikaraofn og brenna hana til kaldra kola, þegar lögreglumann bar þar að, sem hreif kerlu úr klóm þeirra. Heimska bændanna og fáfræði var færð þeim til afsökunar á þessu íllræðisverki fyrir rjettinum, og þeir voru dæmdir hver um sig í 6 mán- aða fangelsi; er það vel sloppið Eftir Y í g I R Nýkomnar miklar byrgðir af Súkkulaði frá kr. 0,70 til lcr. 1,15. Atsúkkuíaði margar tegundir. Einnig mikið af Konfekt og Birjósfsykri. Keyktóbak, allskonar í dósum og pökkum. Munn- tðbak (Mellem-, Smal- og Skipper-skraa. E. Nobel) í smáum og stórum pökkum. Vindlar og Vindlingar, ótal sortir, enskir og egypskir, og ótal margt fleira, sem hvergi fæst eins ódýrt og gott. Allir, sem fara út úr bænum sjer til gagns og skemtunar, ættu því að kaupa sjer tobaks- og sælgætis-nestið á LAUOAVEOI 5. MARGARINE á 0,48, 0,52 og 0,60 aura pundið. Allir, sem reynt hafa, hrósa gæðunum. Reynið og þá munið þið sannfærast. Verslun Jóns Zoega. — Bankasfræti 14. ev tatsmanúmev- ^ons ?&oe$a. Tll sðlu nú, og íbúðar 1. okt. næstkomandi, er húsið nr. 71 við Laugaveg. Semjið við Sig. Pjetursson. Skólavörðustíg 9- > Agætan Yagnhest, stóran og fallegan, vill Jóci Zoega selja. Ennfremur sterkan og fallegan fjórhjólaðan Lystivagn. fyrir slíka fúlmensku. Saksóknari konunnar hafði krafist þeim til handa miklu harðari refsingar. 6000 ára gamalt trje. Sýpresviður vex í kirkjugarði ein- uin nálægt Mexíkóborg, sem talinn er elstur alls þess,j er líf hefur á jörðu. Vísindamenn ætla, að hann sje ekki minna en 5—6000 ára gamall, og þó ef til vill eldri. Þessi merkilegi æruverði öldungur trjánna hefur þá fyrst veriö frjóangi þegar Menes konungur rjeði ríkjum á Egyptalandi, nieð öðrum oröum, hann er jafn gamall mannkynssög- unni. Hann hefur verið ofurlítill sýpres-angi, þegat Cheops konung- ur ljet svipuna ríða um bak þræla sirina, er slitu kröftum sínum við pýramíðasmíðina, og á æskuskeiði, þegar ísraelsbörn fóru um eyöi- mörkina. Dr. v. Schrenk hefurmælt hann nýlega, og var hann 126 fet ummáls 4 fetum fyrir ofan jörð. REYKTUB LAX ágætur fæst hjá IIC. BJAMASOI. wpf KaffihúsiO, !™„dgöu,f 52., Hafnarfirði, er flutt til Reykja- víkur, Þingholtsstræti 26. Selur heitan mat allan daginn, kaffi, öl og límonaði. — Einnig fæði um Iengri og skemri tíma. TTTT' §W\t\Mt$- v\M\n^uY\vm ágæti er ennþá til á Laugavegi 63. Sömuleiðis nýkomið Stumpasirs, Kariöflur, Ymiskonar niðursuða o. m. fl. •• Einar A rnórsson. ---- Frh. Af því, sem nú hefur sagt verið, sýnist ljóst, að heimilt hafi verið að hafa blálivíta fánann í aftur- stafni snekkjunnar, sem tekin var hjer á Reykjavíkurhöfn fimtudags- morguain 12. júní 1913. En af því sýnist aftur leiða, að atferli varðskipsins gagnvart snekkju- manni og flaggi hans hafi eigi verið löglegt. Hafi maðurinn mátt lögum samkvæmt hafa blá- hvíta fánann í afturstafni snekkju sinnar, þá var það alveg óheimilt að knýja hann til þess að láta fána sinn af hendi og senda han'n til lögreglustjóra, svo sem það væri einhver sá hlutur, sem glæpur eða afbrot hefði verið framið með, og gera skyldi upp- tækan samkvæmt almennum hegningarlögum 25. júni 1869, 35. gr. Lolcs er þess að geta, að skipaskrásetningarlög 13. des. 1895, 2. gr., gera ráð fyrir því, að skip geti átt hjer heima án þess, að þeim sje heimilt að hafa danskt flagg, enda þótt þau væru svo stór, að þau væru skrásetningarskyld. Þetta mætti hugsa sjer, ef skipin væru hjer, en fullnægðu eigi skilyrðum laganna til þess, að hjer mætti skrásetja þau, enda væru þau eigi skrásett annarstaðar. Slík skip mundu eigi hafa rjett til þess, að nota neitt löggilt ríkis- flagg. Og þeim yrði þess vegna ekkert gert fyrir það út af fyrir sig, þótt þau notuðu einhver önnur merki. 2. Notkun fána á landi. Eng- in þeirra ákvæða, er getið hefur verið hjer*á undan, varða þetta aíriði. Þau hníga öll að notkun fána á skipum. Málefnið er því alveg ólögákveðið. / Danmörku banrTaði Kaneellíið með um- burðarbrjefi sínu 7. jan. 1834 að festa fána á hús. En Dómsmála- ráðaneytið breytti þessu banni þannig með umburðarbrjefi 2. ág. 1854, að öllum skyldi þar í landi heimilt að vinda upp Danne- brogsfánann óklofinn, en eigi önnur flögg. Hjer á landi gildir ekkert slíkt bann sem í Dan- mörku. Þó er auðvitað, að óheimilt muni vera að vinda upp fána annara ríkja1), svo og einstökum mönnum konungs- fána (»Splíttfiaggið og »Vimpla«, veifur). Á húsum stjórnarinnar og þeiin húsum, sem hún hefur beinlínis forræði yfir, svo sem stjórnarráðshúsinu, er, svo sem kunnugt er, látinn blakta klofinn fáni. Einstakir menn geta notað kaupfánann danska á húsum sín- um og á landi alment. En auk þess verður þeim eigi að lög- um meinað að nota önnur flögg, ef þeir fara eigi út fyrir þau tak- mörk, sem áður var getið. Frh. 1) Hjer eru auðvitað undanskildir ræðismenn annara rikja, og ef til vill þegnar þeirra, sem hjer eru búsettir eða dvalfastir. Þeir hafa að minsta kosti stundum leyft sjer að flagga með I fána þess ríkis, er þeir tilheyrðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.