Vísir - 02.08.1913, Qupperneq 4
V í Í3 l R
að uppvíst varð um ýmsar villur í
bókunum hjá honum, var honum
sagt upp. — Fara lieim aftur? Nei,
aldrei! »Drengurinn er kanskeheld-
ur, ekki sonur minn«, hugsaði hann.
Það gekk ver og ver fyrir honum;
af því að hann gat ekki hætt að
drekka, varð hann nautrekstrarmað-
ur, en það leið ekki á löngu áður
enginn einusinni vildi hafa hann til
þess.
Því ömurlegra sem ástand hans
varð, því meira ásakaði hann konu
sína og því meira óx reiði hans til
hennar.
Seinasta staðan, sem Kornei hafði,
var fjósastörf; en fjeð sýktist, og
þá rak eigandinn hann burtu.
Kornei rjeði nú af að hverfa
heim. Þegar hann fór frá Kiew,
hafði hann einar 8 rúblur í vasan-
um. En á leiðinni varð hann veik-
ur, og þegar hann var orðinn ferða-
fær aftur, átti hann ekki nema 90
kopeka efíir.
Hann lagði nú aftur af stað, en
varð veikari og veikari, svo hann
loks komst ekki nema 10—12 versta
á dag. Þegar hann átti eftir 200
versta til Gai, voru peningar hans
alveg þrotnir, og fór hann þá að
lifa á bónbjörgum til að komast
áfram. Vegna veikinda hans var
hann 2 vikur að komast þessa 200
versta, og nú var hann kominn til
Andrievka, þar sem hann mætti
Agafíu, sem hann ekki vissi að var
dóttir hans, og sem hann hafði
brotið handlegginn á fyrir 17 árum.
Þegar hann kom til húss Zino-
vievs, bað hann um að lofa sjer
að vera þar um nóttina, og var
honum Ieyft það. Var honum boö-
ið inní sfórstofuna og hneygði hann
sig þar fyrir framan dýrlingsmynd-
ina og gerði krossmark. Frh.
Sendið auglýsingar tímanlega I
1
8
ísafirði, 1. ág.
Borgarafundur á ísa-
firði, framhald fyrra fundarins,
er getið var í »Vísi« í gær, sam-
þykti mótmæli gegn veðskoðun-
arfrumvarpi Bj. Kristjánssonarmeð
27 atkv. gegn 10. — 'Aðallega
var fundurinn stofnaður til þess
að mótmæla því, að endurvirð-
ingin færi fram ■>«' kostnað lántak-
enda«, en úrslitin urðu þau, að
mótmælt var frumvarpinu í heild
sinni.
Á fyrri borgarafundinum var
samþykt og send þingmanni
kaupstaðarins, sjera Sig. Stefáns-
syni áskorun þess efnis, að skora
á hann að beita atkvæði sínu
og áhrifum gegn öllum bann-
lagabreytingum.
Kalsi og rigning í dag á ísa-
firði. ------
Hjeraðshátíð halda Önfirðing-
ar 3. ágúst. — Söngflokkur af
ísafirði syngur þar undir stjórn
Jónasar Tómassonar söngkenn-
ara.
verksntiðjur alls, hefur nú nýlega ] hokasöfnum, sem geyma þau til
Akureyri, föstudag'.
Guðl. Guðmundsson bæ-
arfógeti liggur alt af, jafnþungt
haldinn.
Höfðingjaháfíur. AageBer-
lemé stórkaupmaður, eigandi Carl
Höepfners verslana, hefur að
sögn boðið að lána Akureyrar-
bæ 70 þús. kr. með lágum vöxt-
um og mjöggóðum afborgunar-
skilmálum, til þess að koma á
raflýsing í Akureyrarbæ og til
þess að fullkomna vatnsveltuna
í bænum. Ennfremnr býðst hann
til að lána bænum 10 þús. kr.,
til þess að gera bátakví norðan
við hafnarbryggjuna. Hr. Berlemé
er ungur maður og erfði
Höepfners-verslanir eftir móður-
afa sinn. Væri óskandi að fleiri
bæarfjelög á íslandi ættu slíkan
hauk í horni, sem Akureyri á í
honum.
Sólskin, hitar ogblíðviðrihafa
verið hjer allan júní- ogjúlí-mán.
Grasvöxtur og heynýting í besta
lagi hjer nærlendis.
Sfldarafli hefurverið fremur
lítill undanfarið, en þó er sagt
að gríðarmiklar síldartorfur sjeu
úti fyrir firðinum.
Vesturfarar hafafarið hjeðan
í ár milli 20 og 30. Það er
ávöxturinn af heimsókn Vestur-
íslendinga er hjer dvöldu í vet-
ur og grunar menn nú, að þeir
hafi verið grímuklæddir manna-
veiðarar. Áður en þeir komu
var vesturfarahugur út dauður
hjer um slóðir.
bætt við sig þremur í hverri borg.
— í verksmiðjum hans var árið
1912 soðið niður í 455 000 000
dósir. — Sem dæmi þess, hve stór-
kostleg sala þessa »niðursuðukon-
ungs« er, má geta þess, að hann
kaupir árlega umbúðapappír fyrir
20 000 kr.
Þokkalegir farþegar.
Úr Saint-Martin de Ré fangels-
inu í París voru nýlega sendir
á skipi til Guyana í Suður-Ame-
ríku 460 stórbófar.
Veðurspár,
Þýskur veðurfræðingur, Ru-
dolf Fischer prófessor, segir að
marka megi veður á meginlandi
Evrópu eftir veðurlagi á íslandi.
Hefur hann reiknað þetta út eftir
veðurskýrslum frá Reykjavík og
Seyðisfirði. Þegar sumarhitinn
hjer er að morgni 14° eða meiri
í nokkra daga, er mikill hiti í
vændum í Mið-Evrópu. Svo er
og ef hiti á íslandi er 8° til 10°
samfleytt nokkrar vikur. En sjeu
hjer að eins 46, er hiti að eins
örfáa daga í vændum. Eins er
um kuldann. Sje hitinn-?-60
eða minni á íslandijnokkra daga,
er kuldakast í vændum“|jí Mið-
Evrópu, — því lengra er kastið,
sem kuldinn *er meiri á íslandi.
Ef 4° kuldi er á íslandi að vori
og hausti, er Iengri kuldatíð í
vændum þar syðra.
Hárlokkur Goethe’s
gagns og góða komandi kynsloö-
um.
Perluhálsmeni stolið úr
pósti.
Perluhálsmeni, 1800 000 króna
virði að minstakosti, var nýlega
stolið úr póstflutningi milli París
og London. Það var sent frá París
í ábyrgðarpósti, í brjefumbúðum og
og innsiglað sem lög gera ráð fyr-
ir, og utan á það ritað til Mayers
nokkurs í Hallon Garden í London.
Þegar pakkinn kom til viðtakanda,
voru innsiglin ósnert og umbúðir
óskemdar, en er öskjunni, sem men-
ið átti að vera í, var lokið upp,
voru í henni tómir sykurmolar! Það
sást að sykrið var búið til í Frakk*
landi, og er því álitið, að þjófnaður-
inn hafi framinn verið í Frakktandí.
Lögreglan hefur enn ekki fengiö
nokkurn grun um, hver valdur sje
að verkinu.
»Artisten*
heitir nýtt danskt blað, er »Vísi«
hefur verið sent. Er það gefið út
í Khöfn og er ritstj. þess Jul. Peel-
mann. Það er hlutverk þess, að
kynna Norðurlandabúum listamenn,
er um ferðast, og leiðbeina þeim,
er lista vilja njóta í höfuðborgum
Norðurlanda. Snoturt hálfs-mánaðar-
rit með mynduni. Verð utan Dan-
merkur 4,00 kr.
Hinar margeftirspurðu
TAURULLUR
Ö R BÆNUM.
Carl Kuchler. íslandsvinur-
inn góðkunni, er dvelur hjer á
landi um tíma í sumar ásamt dóttur
sinni, hefur. ritað grein um ísland
og Færeyjar í aukahefti þýska tíma-
ritsins »Natur« í f. m. Grein þessi
nefnist »Tveir norrænir töfraheimar,«
prýdd ágætum myndum, — er hún
prýðilega rituð og lýsir vel góð-
vildarhug höf. til þjóðarinnar og
aðdáun hans á landinu, eins og
alt annað, er hann hefur áður ritað
um þetta land.
Nýr þráðlaus firðiali,
Frakkneski vísindamaðurinn, pró-
fessor d’Arsonval hefur fundið upp
nýtt áhald til firðtals án síma. Full-
gert er það að vísu ekki, en meist-
arinn kveður það fullgert í október
n. k., og hefur þá frakkneskt síma-
fjelag tekið að sjer að nota það.
Háii verð á kynbóiahest-
um.
Úr Guðbrandsdölum í Noregi hafa
nýlega verið seldir 2 kynbótahestar,
annar tvævetra og hinn þrjevetra
foli, fyrir 10 000 kr. — Hestakyn-
bótum fleygir þar óðum fram; á
einu kynbótabúi ríkisins þar í
Dölunum eru nú 240 hryssur og
6 graðhestar,
»Niðursuðukonungurinn.«
Chr. Bielland, niðursuöu-vtirk-
smiðjueigandi í Stavangri, á nu 14
Mál er nýlega risið í Pjetursborg
út af hArlokk skáldsins Goethe. Syst-
ur tvær, Böhme að ætíamafni, kynj-
aðar úr grend við Weimar, settust
að í Pjetursborg fyrir nokkrum ár-
um. Þær höfðu erft eftir föður sinn,
nafnkunnan forn- og menjagripa-
kaupmann í Weimar, hárlokk af
Goethe og valnslitamynd, er Goethe
hafði sjálfur málað í París.
Fyrir nokkru voru systur þessar
í fjárkröggum og veösettu þær þá
lokkinn hjá okurkarli fyrir Iítilli fjár-
hæð. Nú hefur handhafi lokksins
neitað þeim aö leysa hann út, og
systurnar hafa sfefnt karli og krefj-
ast þær að fá lokkinn aftur eða
20 000 ríkismarka að öðrutn kosti.
eru aftur komnar í
Versl. Jóns Þórðarsonar.
^ H Ú S N Æ D
Stofa, fyrir einhleypa til Ieigu
nú þegar. Upplýsingar í Verslun
Jóns Þórðarsonar.
4—5 herbergja íbúð óskast til
leigu. Afgr v. á.
2 herbergi og eldhús óskast 1.
okt. Afgr. v. á.
Herbergi óskast til leigu 1. okt.,
helst á Bergstaðast. eða Laufásv. Af-
gr. v. á.
2 herbergi og eldhús óskast
frá 1. okt. fyrir barnlaus hjón. Af-
gr. v. á.
Mílljónagjöf
451 háskólabókasafnsins f
París.
Háskólabókasafninu í París hef-
ur nýlega verið »af alkunnum manni,
sem ekki vill láta nafns síns getiö«
gefið bókasafn, sem er margra mil-
Ijónir franka virði. Þótt gefandinn
hafi gert launungu nafns síns að
skilyrði fyrir gjöfinni, vita menn
að hann er fornfræðingurinn Doucet,
sem á óviðjafnanlegt ágætissafn lista-
vísinda- og fornfræðibóka. Fyrir
safti þetta er í ráði að byggja sjer-
stakt hús, er innangent sje í úr
aðalsafnhöllinni og verði þar brjóst-
líkneski Doucet reist á miðju gólfi
í virðingarskyni, úr því þetta getur
ekkert launungarmál orðið,
— Þetta fordæmi Doucets ætti
að hvetja einstaka menn til þess
að láta ekki bækur sínar fara út í
veður og vind á uppboðum með
engu verði, en ánafna þau heldur 1
Q KAUPSKAPUR
Plyssmöblur og borð til
með tækifærisverði. Afgr. v.
sölu
á.
SKEMTIVAGN
fjórhjólaður, nýr og vandaðurffæst
með tækífærisverði.
Pakkhússtj. Edinborgar v. á.
V I N N A
Kona tekur að sjer sauma og
aðgjörðir á fötum. Afgr. v. á.
Stúlka tekur að sjer að vera
hjá sængurkonum. Afgr. v. á.
ITAPAÐ-FUNDIO
Gullprjónn brotinn, nældur í
blátt flónel, f rauðri öskju, hefur
tapast í Þingholtsstræti. Afgr. v. á.
Útgefandi:
Einar Gunnarssoti, cand. phll.
Östlundsprentsm.