Vísir - 29.08.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 29.08.1913, Blaðsíða 4
V I S 1 R Sem qimsteinar Sem ófægðir gimsteinar glitrandi á haug gáfumenn eru, sem lærdóms ei njóta; þótl skafi þá enginn nje skeyti við baug, skína þeir fagurt og geislana brjóta. M. tjíslason. er nefndur var »gamanvísur« á leikritaskránni, vaið dálítil ókyrð Srrammi í söngliöllinni við gafldyr. Þar hafði nópur komið inn, er ekki negöaði sjer svo kurteislega, sem við aiii. en fór nieð hávaöa og hrind- .ngum. Godfrey beið þangað tii söngn- um var lokið — reyndar hafði hann ekki tekið eftir einu einasta orði eða tón — og stóð svo upp og gekk til dyra, eins hljóðlega og honum var unt, til þess að trufla engan. Hann litaðist um í saln- um þar frammi og sjer til mestu furðu kom hanii auga á — Slade sjálfan! já, það var enginn eii á því, þetta var Slade. Og nú var Slade ekki framar rifinn og ræfilslegur, — hann var á Ijósköflótíum spánný- um fötum, með skrautlegt hálsbindi við hvítt lín og stóran prjón í, er var í greyptur demant og furðaði það Godfrey stórum. Hann hafði sfórefiis demantshringa á hönd- um — þær voru samt ekki sem hreinastar — og digur gullfesti dinglaði utan á vestinu um belginn á honum. Fötin, skartgripirnir og hatturinn hans var alt auðsæilega nýít og eftir tísku. Ekki að eins þessi ytri merki velgengninnar voru auðsæ á Slade, heldur ljómaði hann af ánægju og rjett við olnbogann á honum var kampavínsflaska og tvö glös. Frh. Fjáraukalög fyrir 1912 og 1913. Alls eru veittar kr. 108 799,85 Meðal þeirra upphæða eru : Kr. Til landhelgiseftirlits í Garðssjó.gegnjafnmiklu annarssfaðar frá 500,00 Til byrjunar á Pósthús- byggingu 30 000,00 Til endurgreiðslu á síma- tillagi frá sýslufjelög- um, alt að 10 833,33 Til Röntgensáhalda handa háskólanum 6000,00 Til A. Courmonts í við- urkenningarskyni 1440,00 Styrkur til að sækja ólymp- ísku Ieikana í Stokk- hólmi 1912 2500,00 Styrkur til Buda-Pest- farar 1000,00 Styrkur til Noregsfarar á 100 ára afmæli háskól- 'ans 600,00 Til Sigurgeirs Einarsson- ar fyrir Ameríkuferð og til ferðar um Eng- land og Þýskaland 2 159,70 Til mælingar á Gilsfirði 10 000,00 Ferðakostnaður og fæði nokkurra þingmanna á fund í Rvk. ’12 754,80 Endurgreitt vörugjald af kolum til Sameinaða gufusk.fjel. 5000,00 Ímm ALMENNINGS.1 ___ Borgarstj óra kosningin, Nýskeð bar fyrir augu mín nefnd- arálit í e. d, um lögin um borgar- stjórakosningu hjer, þar sem ætlast er til, að hann sje kosinn af atkvæðis- bærum borgurum (en ekki bæar- stjórn). 1 nefndaráliti þessu er lagt eindregið móti þessu frv. Talið öldungis óvíst, að meiri hluti at- kvæðisbærra borgara sjeu með frv. eða meiri hluti bæarstjórnar. Þetta Ieyfa þeir sjer að segja, tveir Reyk- víkingar (gamlir bæarstjórnarmenn) eftir borgarafundinn hjer í sumar og bæarstjórnarfundinn um daginn. Það munu fleiri falla í stafi en jeg, er þeir Iesa nefndarálitið. Þess- um möimum verður ekkert sannað, því þótt allir kjósendur hjer segðu þeim, að þeir vildu frv., er óvíst að þeim þætti það sönnun, eink- um ef nokkrir dagar væru liðnir, teldu ef til vill óvísf, nema að þá væru kjósendur komnir á gagn- stæða skoðun. Já, það er margí fleira merkilegt í nefndaráliti þessu, svo sem óstjórn í bænum, sem líklegri yrði, ef borg- arstjóri væri kosinn af|almenningi, og gæti orðið til þess að hœkka þyrfti laun allra embœttismanna hjer. Jeg vildi mega ræða þetta mál ýtarlega, en verð að láta mjer nægja að biðja bæarbúa að lesa nefndar- álitið og athuga vel, þó ekki væri til annars, en að sjá við það befur, hvar við erum staddir. Steingrímur. „Önærgætna konan og pappírspokinn. í fljótu bragði sýnist pappírs- poka-grein ónærgætnu konunnar í Vísi 19. þ. m. nauða ómerkileg. En ef betur er athugað, er mik- ið í hana varið. Hún er »upp- málun« þröngsýnis þess og nær- gætnislausa hugsunarháttar, sem er svo alment hjá fólki, en fáir eru svo hreinskilnir að kannast við, eins og konan, sem er að veita sjálfri sjer (en ekki bakara- frúnni ráðningu). Jeg, sem er bóndi í nágrenni við Reykjavík, á jörð, sem tveir fjölförnustu vegir landsins liggja gegnum, fæ daglega að kenna á þessum pappírspokakonu-hugs- unarhætti. Lífsatvinna mín bygg- ist á notkun gróðursins á jörð- inni, og eru hagarnir aðalnota- gæðin. En alt sumarið er — ekki beðið um — tekið strá og strá á breiðum beltum beggja megin veganna og víðsvegar um liag- ana: nfl. áð hestum, sem um veginn fara, og jvað oft á blett- um þeim, er annars yrðu slegnir. En sje þetta nefnt, eru svörin eins og konunnar: Jeg kem ekki nema einu sinni, viðstaðan fáar mínútur. En þetta gengur flest- ar mínútur daga og nátta alt sumarið, og um það inunar. Bakarakonan, hver sem hún er, virðist hafa á rjettu að standa. Og reynslan sýnir, að vinnukon- ur geta fitnað, ef þær eiga hægt og gott. Örtraðar-jörð getur einnig verið lífvænleg, ef hún yrði íriðuð fyrir pappírspoka- hugsunarhættinum. B. B. Ti! athugunar. í ýmsum dönskum blöðum hefur nú undanfarið verið gert allniikið úr vaxandi ósiðsemi með- al æskulýðsins í Khöfn. Út af þessu hefur >Politiken« leitað álits merkra manna um þetta, — þar á meðal formanns yfirstjórnar fátækramála Khafnar, og svarar hann á þessa leið: ' — Þegar maður er búinn að ösla f slíkum óþverra 25 ár, er óhægt að greina, hvort hann er nokkru meiri eða minni. Og á tölum get jeg ekki byggt álit mitt; en svo virðist mjer, sein stöðugt fari siðgæðinu hnignandi. En ;að miklu leyti kenni jeg »eld- húsrómönum« og kvikinynda- sýniugum um joaö, að hnignunin fervaxandí meðal æskulýðsins.-- Eini sólskins-bletturinn er sá, að áfengisnautnin ferminkandi. Það gefur von fyrir komandi kyn- slóðir. Á. Ú R BÆNUM. Drekkíð Egiismjöð og Mal!- extrakt frá innlendu ölgerðinni » Agli Skallagrímssyni«. Ölið mælir með sjer sjálft. Sími 390. Kennari við ísafjarðarskóla er nýorðinn Baldnr Sveinsson cand. Geir, björgunarskipið, kom í gær- kveldi frá Noregi, hafði flutt þang- að Eros, skipið sem sökk á Norð- firði. í morgun fór Geir upp á Mýrar, að Ifta eftir botnvörpuskip- inu, er þar sökk. Valurinn kom í gær. Ceres fór í morgun uppáAkra- nes í Hafnarfjörð og Keílavík, Sterling kom til Leith í fyrra- kveld. fyrir 6—10 aura pnndið. Um næstu mánaðamót, eða nokkru eftir, verður að forfallalausu seldur súluungi hjá íshúsinu. Súluungi er ágætis fæða (höfðingjamatur), hvort sem er nýr, saltað- ur eða reyktur, fuglinn er 7—10 pund að þyngd og verðið verður ekki yfir 65 aura, en ef tii vill nokkru lægra. Þeir, sem vilja sitja fyrir kaup- unum, sendi pantanir sínar sem fyrst til Karítasar Þorsteinsdóttur á Lauf- ásvegi 15. Notið tækifærið, að fá þennan ódýra og ljúffenga mat til vetrarins. K. F. U. M. Kl. 8V4: Væringjar (fótbolti.) — 8V*: VALUR (æfing.) — 872: Fundur í K„ F. U. M. (Allir mæti sem geta.) Á sunnud.: Bessastadaferð. KAUPSKAFUR |g| Barnavagn mjög ódýr er til sölu á Bergstaðastræti 6C. uppi. Hefilbekkur brúkaður óskast til kaups. Afgr. v. á, Fermingarkjóll er til sölu. Afgr. v. á. Massage-Iæknir Guðm. Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394. N Æ Stofa eða 2 smáherbergi og að- gangur að eldhúsi óskast 1. okt. Afgr. v. á. Kjallari til afnota til þvotta. Uppl. Laugaveg 23. niðri. Stofa með sjerinngangi óskast til leigu. Uppl. á Bókhlöðustíg 9. niðri. 2—3 herbergja íbúö óskast til leigu í Austurbænum. Afgr. v, á. Ko, sorn kælver í September, önskes til Köbs. Niels Petersen, Hafnarstræti 22. Hanaungar og varphænur til sölu á Stýrimannastíg 7. Koíort stórt er til sölu; Afgr. v. á. V I N N A Stúlka óskar eftir atvinnu við sauma nú þegar. Afgr. v. Unglingsstúlka, nýlega fermd, óskast í vist frá 1. okt. Uppl. Vest- urg. 18. Hálslín er stífað á Óðinsg. 10. TAPAÐ-FUNDIÐ Regnkápa m. m. fundin. Eig- l andi vitji hennar til ísólfs Pálssonar. Einar Útgefandi: Gunnarsson, cand. p*i,l. östlundsprentsm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.