Vísir - 29.08.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 29.08.1913, Blaðsíða 1
716 6 § gi I Ostar bestir ug ódýrastir í verslun Einars Árnasonar. p5 Rv i Sfimnla Off ','tvev^|safflr- | Sýnishorn Stimpla og Innsiglismerki liggja frammi. S Kemur út alla daga. — Sími 400. Afgr.í Hafnarstræti 20, kl. 11-3 og 4-6. 25 biöð (frá 24. ág.) kosta á afgr, 50 aura. Send út um land 60 au.— Einst. blöð 3 au. Föstud.29. ágúst 1913. ^ Höfuðdagur. Háf!óðkl.3,25‘árd. og kl. 3,50‘ síðd. Afmœli. Frú Magdalena Jósepsdótlir. Ágúst Sædal, sfýrimaður. Guðmundur Guðmundsson, Vega- niótum. Guðni. Þorkelsson, Pálshúsum. p A tnorgun: Póstáœtlun. lngólfur fer til Borgarness. Vestan- og norðanpóstar fara. Póstvagn fer ti! Þingvalla. Hafnarfjárðarpóstur kemur og fer. Veðrátta í dag: Loítvog xt V lllUílId.Ul Veðurlag , Vesfme. Rvík. ísaf. Akureyri Grímsst. Seyðisf. Þórshöfn 757,3' 7,2 756,6' 7,5 755.7, 5,7 758,8| 3,0 720.8, 5,5 757,2, 5,5 760,8’ 9,5 i SA NA SA A VNV ) Skýað Alsk. 2 Alsk. 3 Skýað 3,Skýað 4 ’ Regn 1 jSkýað O ' | Biografteater | ölOJ Reykjavíkur j Bíó 29., 30., 31. ág. og 1. sept.: Sjónleikur í 3 þáíium, leikinn af listfimustu leikurum ítala. Aðalhlutverkið leikið af sorgleikasnillingnum mikla Ernesto Zacconi. Fögur, góð og áhrifamikil mynd og stórkostlega fagurt leiksvið. Þetta er mynd, sem menn munu viija sjá hvað eftir annað. Takið sjerstaklega eftir hinum feikna mikla eldsvoða í síðasta þætti. Hin alþekta kvikmyndaverksmiðja »Itala«, sem Gainla Bíó svo oft sýnir myndir frá, liefur hjer gert meistaraverk. Áhorfendur horfa á myndina gagnteknir af hinum afburðafagra leik. Sorgleikasnillingurinn Zacconi hefur hjer reist sjer ógleymanlegan minnisvarða. Allir ættu að sjá þessa fádæma fögru niynd, sem engan veginn | stendur að baki allra bestu mynda, sem almenningur hefur { nokkurntíma sjeð. í/1 WiQt ii Pn Qr’viðuikendu> ódýru,fást ul-h-lvlblUl Udl ávait tilbunar á Hverhs- götu 6.—Simi 93.—HELGI og F.INAk. Gunnars Þorbjörnssonar í Hafnarstræti fæst til leigu frá 1. okt. næstk. Skip brennur. í fyrradag kviknaði í vjeiarúmi mótorkúttarans Ágústs úr Reykjavík, þar sem hann var á siglingu undan Búlandshöfða á Breiðafirði. Varð eldurinn brátt svo magnaður, að ekkeit viðiit var að reyna að slökkva hann, og björguðust menn með naumindum heilir frá skipinu, en urðu að láta eftir alt sitt dót. Skipið gerði út Brillouin ræðism. f^eðri deild í gær. 6. Strandferðir 3. umr. Frmsm. V. G.: Nefndin vill nú feila burt þaö skilyrði,i að strandferðaskipin sjeu samskonar aö farþega- og Iest- a-rúmi og jafnörskreiö setn Vestri og Austri/ Er það samkv. ósk bráða- b.stjórnar Eimskipafjel. íslands. Fje- iagið hugsar sjer nfl., og margir telja hentugt, að skipin sjeu ekki eins, t. d. annað sje mestmegnis fyrir farþega en hitt til vöruflutninga. En í þess stað ætlar nefndin landsstjórn- inni að hafa hönd í bagga með fjelaginu um gerð skipanna, lestarúm, hraða o. s. frv. Ól. Br. vill láta felia burt 2.—4. gr. frv., um að iandssjóður taki að sjer útgerð strand- ferðaskipanna, ef Eimsk.fjel ísi. ekki tekur að sjer strandferðirnar. Nefndin fellst ekki á þetta, því að mark- mið frv. er að koma samgöngunum á sjó í innleudar hendur. Ól. Br. Jeg er ekki beint and- vígur landssjóösútgerð, en er þó tregur við. Tími er nægur að út- kljá nrálið á þingi 1915, fyrst frv. er ekkí ætlað að komasí í framkvæmd fyr en 1916. Ef Eimskipafjei. ísl. ekki tekur að sjer strandferðirnar, sje jeg ekki betur en að vanti í frv. skilyrði fyrir stjórnina um það, liví- lík skipin skuli vera. V. G.: Ól. Br. þarf ekki að óttast frv., því hjer er aðeins um heimild- arlög að ræða, svo að stjórniti get- ur látið vera að leggja út í útgerð- ina, ef henni þykir hún óráðleg. Satt, sem ÓI. Br. sagði síðast, og vil jeg því biðja forseta að fresta frv. til morguns, til þess að þetta verði lagað. Frv. frestað til morguns. (Meira frá Alþingi á öftustu síðu.) Kveimaþing'ið og ísland. í Berlinske Tid. 10. þ. m. stendur svohljóðandi grein: »Á kvennaþinginu í Budapest bar rnikið, sjerlega mikið á íslandi og Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12-3. Sími 400. T til lítils sóma fyrir Danmörk. í þing- setningarræðu sinni nefndi Mrs. Chapman Catts ísland fyrst og fremst og skýrði frá því, að baráttau fyrir kosuingarrjetli kvenna á íslandi hefði aldrei beðið neinn ósigur iijá al- þiugi, en að það liafi verið sam- tvinnað öðrum málum og þess vegna hafi því verið frestað, mál- inu að vansalausu. Til þess að veita ' kvennþjóðiniú nokkra huggun og uppreist fyrir þau vonbrigði, sem þessi frestun hefði veriö þeim, þá hafi sijórnin vcitt 2 fuiitrúum ferða- styrk til þess að vera á þinginu í Budapest. Með því að á hinu litla, fátæka íslandi hafi ekki verið til neinn sjóður, sem hægt hafi verið að taka þetta fje af, hafi orðið að draga það frá öðrum úfgjaldaliðum og ísland fái fyrir bragðið einni póstferð minna á næsta ári. Þessi fórn, að þetta fjarlæga iand þannig svifti sjálft sig því, að fá fregnir frá umheiminum, virtist frú Catt vera hið átakanlegasta dæmi um vel- vild gagnvart kosningarrjetti kvenna, sem nokkur stjórn hingað til hefði sýnt. Frú Catt var hrærð og það með rjettu: ísland er mjög lítið land, en heimurinn þekkir enga þjóð, sem er eins mikillát, hraust og Iýðholl. Með þessum aðdáunar- orðum var ísland kynt fuiltrúun- um. Þessir 2 fulltrúar, sem þannig komu í staðinn fyrir eina milli- landapóstferð, voru frú Bríet Ás- mundsson og dóttir hennar, ungfrú Laufey Ásmundsson. Hin síðar- nefnda hafði orð fyrir þeim og átíi þannig að skýra afstöðu íslands gagnvart heimsménningunni og fuil- trúaþinginu. Á fundi, sem var hald- inn í Pester Lloyds-sahnun, og sem mjög var fjölment á, taiaði svo ungfrú L. Ásmundsson — á ensku. Húnj er grannvaxin, ung stúlka, bjarthærð, andlitið mjótt, drættirnir minna dálítið á myndina af Jeanne d’Arc eftir Chapu. Hún var dálítið hrædd, en þessi hræðsla gerði hana engan veginn’ klaufalega í framkomu,. Iieldur þvert á móti varð húti há- tíðiegri og tígulegri. Roði var í kinnum og gráthljóð í röddinni og augun tárvot. Hún var til að líta eius og sorgargyðja, en æska, við- kvæmni og hjálparleysi gerði orð hennar meira heillandi: »Þegarjeg heyrði, að jeg ætti að tala hjer, varð jeg fyrst hrædd við að eiga að koma fram meðal frægra kvenna, en þó var jeg glöð yfir, að eiga að tala einmitt fyrir yður, glöð af því, að eiga að kynna yður mitt litla land. Jeg verð að segja yður frá þessu litla landi, einu af þeim minstu í heiminum, heimkynni mínu, Iangt, langt í norðri. Jeg á að færa þinginu kveðju frá æskulýðnum þar. En til þess að þjer getið skilið æskulýð íslands, verð jeg að segja ögn af sögu vorri og verð að grípa Langbesti augl.staður í bænum. Augl, sje skilað íyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. iangt aftur í límann«. Þá byrjaði ungfrú Laufey á Eiríki rauða og drap síðan á helslu viðburði á næstu öldum, þegar þessir hraustu afkom- endur hinna traustu og frjálsu Norð- manna lifðu frjálsu lífi á þœsari og núkillátu klettaeyu í Atlantshaf- inu, þangað til þeir 1487 voru yf- irbugaðir af Dönum á ríkisárum Margrjelar drotningar. Ognú, sagði ungfrú Laufey með grátstaf í kverk- unum, nú get jeg ekki sagt yður hina löngu og sorglegu raunasögu um öll vor óhöpp og auðmýkingar. Danir tóku fje vort og gerðu ísland að fátæku og snauðu landi, brendu klaustur vor og kirkjur, viku hin- um síðasta biskup vorum frá, vörp- uðu bestu mönnum vorum í fang- elsi og drápu þá. Hjer við bættist óáran og fellir. Þúsundir fólks dóu af sulti og orð geta ekki lýst, hvað við urðum að þoia. Þangað til loksins að hreyfingar 19. aldarinn- innar náðu til okkar og oss tókst, árið 1874, að losa fjármál vor und- an Dönum. Síðan hefur oss smárn saman þokað áfram. Ungfrú Laufey sagði ennfremur frá því, að hún væti sú fyrsta stúlka, sem hefði notíð kenslu í æðri skóla og lauk máli sínu með þessum orðum: »Þetta er mín eina lífsreynsla.* En jeg varð að þegja, því það var harölega bannað öðrum en þeim, sem fyrirfram var búið að ákvarða, að taka tii máls. Jeg huggaði mig með því, að menn, sem hefðu sjálf- stæða hugsun, mundu vissulega taka eftir og draga ályktanir af þessari játningu ungfrú Laufeyar, að þetta væri hennar »eina lífsreyuala«. En mjer finst þó, að það sje ekki ófróðlegt að sjá, hvernig komið sje fram fyrir Danmerkur hönd af ís- lendinga hálfu á alheims ulltrúa- þingum. Palline Bagger. Grrænlandsför Xochs höfnðsmanns. ----- Nl. Þeir fóru nú um landið frá 6. mars til 14. apríl. Bar þá enn slys að höndum. Larsen nokkur hrap- aði ofan af snjóhengju yfir árfar- veg og marðist mjög á öðrum fæti. Þó var hann nokkurnveginn heill orðinn, er lagt var að fullu af stað í aðalleiðangurinn yfir inniandsís- inn, 1100 til 1200 kílómetra, þvert yfir Grænland að vesturströndinni. Sú ferð gekk ekki greitt. Fyrstu 40 dagana var gott veður í aðeins 2 daga. Þeir urðu að halda kyrru fyrir í 12 daga vegna stórhríða og urðu oft að vera á ferð í skafrenn- ingi móti veðrinu í 12 metravind- hraða. Hestarnir urðu snjóblindir og gáfust upp, svo drepa varð 3 af þessum 5. Suma kól mennina, en ekki að ráði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.