Vísir - 16.09.1913, Qupperneq 1
734
24
1
Ostar
bestir ug ódýrastir
í verslun
Einars Árnasonar.
Stimpla og
Innsiglismerki
Otvegar afgr. S
Vísis. i
Sýnishorn Sj
liggja frammi. J|
Kemur út alla daga. — Sími 400.
Afgr.í Hafnarstræti 20, kl. 11-3 og 4-6.
25 blöð (frá 24. ág.) kosta á afgr, 50 aura.
Send út um land 60 au.—Einst. blöð 3 au.
Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi),
opin kl. 12-3. Sími 400.
Langbesti augl.staður í bænum. Augl,
sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu.
Þriðjud. 16. sept. 1913.
Háflóðkl.5,37‘árd. og kl. 5,52‘ síðd.
Afmœli.
Frú Helga Ólafsdóttir.
Frú Krislín Sigurðardóttir.
Frú Þórhildur Sandliolt.
Johan Georg Halberg fv. gestgj'afi.
Jörgen Hansen verslunarm.
Kjartan Konráðsson skrifari
Magnús Vigfússon dyravörður.
Sigurjón P. Jónsson skipstjóri.
Veðrátta í dag:
Loftvog 1 1 -< Vindhraði| Veðurlag
Vestme. 767,2' 0,8 0 Heiðsk.
Rvík. 767,7' 1,0 A 1 Ljettsk.
ísaf. 765,5i 4,7 V 3 Heiðsk.
Akureyri 765,6; 1,0 0 Ljettsk.
Grímsst. 721,7 1,5 S 1 Ljettsk.
Seyðisf. 765,11 2,9 0. Ljettsk.
Þórshöfn 763,7 7,9 ANA 4i Alsk.
I
N—norð- eða norð:n,A—-aust-eða
austan.S—suð- eðasunnan, V—vest-
eða vestan
Vindhæð er talin ístigumþann-
ig: 0—!ogn,l—andvari,2—kul, 3 —
gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6—
stinningskaldi,7—snarpur vindur,8 —
hvassviðri,9 stormur, 10—rok, 11 —
ofsaveður, 12—fárviðri.
Skáleturstölur í hita merkja frost.
Biografteater píJL
Reykjavíkur OlO
16 , 17.og 18. sept.:
(Den sorte Varieté.)
Fádæma hugtakandi sjónleikur
í 2 þáttum, leikinn af 1. flokks
leikendum við Konunglega
leikhúsið í Kaupmannahöfn.
£os J^xv^elos.
Fögur náttúrumynd.
I fkklstur fást venjulega tilbúnar
■ á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og
I gæði undir dómi almennings. —
l—» Sími 93. — Helgi Helgason.
Fallegustu likkisturnar fást
hjá mjer—altaf nægar birgð-
ir fyrirliggjandi — ennfr. lik-
klæði (einnig úr silki) og lik-
kistuskraut.
Eyvindur Árnason.
ÚR BÆNUH.
Drekkið Egilsmjöð og Malt-
extrakt frá innlendu ölgerðinni »Agli
Skallagrímssyni«. Ölið mælir með
sjer sjálft. Sími 390.
Stúdentafjelagshátíðin
norska.
Stúdentafjelagið hjer hafði nýlega
kjörið Benedikt alþm. Sveinsson til
þess að vera fyrir sína liönd við
hátíðahöldin í Kristjaníu í byrjun
næsta mánaðar. En nú hefur hann
beðið sig undan förinni og hefur
því fjelagsstjórnin kjörið Mattías
Hjálpræðisherinn.
Stór fagnaðarsamkoma í kvöld kl. 8V2
fyrir stabskaptein Edelbo ens. Solveigu Bjarnason o. fl.
Inng. 10 au. — Allir velkomnir.
fornmenjavörð Pórðarson til farar-
innar.
Alþingismenn eru nú óöum að
fara úr borginni. Með Ingólfi fóru
til Borgarness á laugardaginn þeir
Stefán í Fagraskógi, Þórarinn cg
Tryggvi úr Húngvatnssýslu og Guð-
jón frá Ljúfustöðum. í gær fóru
með Hólum sjera Eiuar, Jóhannes
sýslumaður, Ðr. Valtýr. í dag- fór
Eir. Briem prófessor í kynnisför aust-
ur að Stóra Núpi.
Sterling kom í gærkveldi.
Flóra kom í gærdag.
Viðsjár í Búlgaríu.
Eftir fregnum í síðustu útlend-
um blöðum að dæma, eru við-
sjár miklar í Búlgaríu. Mikill
liluti hersins er í bruggi við upp-
reistarmenn, er vilja hvorki meira
nje minna en steypa konungi og
æít lians allri af stóli. Ekki eru
menn á eitt sáttir um, livort ríkið
skuli verða þjóðveldi eða kon-
ungsríki ef stjórnarbyltingin tekst,
en takist hún, eru líkur taldar til
þess, að enskum pritis verði
boðin konungstign í Búlgaríu, —
telja menn það vænlegast til þess
að rjetta við aftur glatað traust
og álit ríkisins og vonin þá meiri
um, að Búlgaría fái að halda
Adrianopel.
Róstur í Dýflinni.
í Dýflinni á írlandi lenti í róst-
um 2. sept. milli lögreglunnar og
verkíallsmanna, er að sporvögn-
uni vinna, Olli það róstunum,
að foringi verkfallsmanna, Larkin,
hafði verið tekinn fastur. Barist
var af rnóði miklum og særðust
mjög 200 verkamanna og 30 lög-
reglumenn. Margir þeirra dóu
af sárum og meiðslum á eftir.
144 verkamenn voru síðan dæmd-
ir fangelsi. Hefur það vakið svo
megna gremju meðal verkamanna,
að búist var við nýjum róstum,
er hinir látnu væru jarðaðir, en
frekari fregnir Wafa ekki borist
af því enn.
Kossasala í Vesturheimi.
í Vesturheimi hefur verið stofn-
aður söluskáli; í góðgerðaskyni
er þar verslað með kossa.
í Salem í Ohio-rfki átti að reisa
kvensjúkrahús. Yngstu og feg-
urstu meyar bæarins settu nú á
stofn kossasöluskála til þess að
hrinda fjársöfnun áleiðis. Hver
koss kostaði 1 dollar. Afskap-
leg ös og þyrping varð um-
hverfis stúlkurnar, allir voru
bandvitlausir í að fá sjer koss.
Margir gamlir og gráhærðir pipar-
sveinar buðu 5 dollara í kossinn,
fengu hann og komu svo aftur
að lítilli stundu til þess að fá
sjer annan til.
Frakknesk norðurheim-
skautsför.
Stjórn Frakka hefur gert út för
til norðurheimskautsins. Sá heit-
ir Julius de Payer, er fyrir förinni
er. Skip hans heitir Fratiz josepli,
gamalt danskt tollgæsluskip, er
í hefur verið sett bifvjel og hef-
ur loftrita. Skipið lagði af stað
norður frá San Malo f byrjun
þessa mánaðar.
Tvö rándýr skammaryrði.
Danskur maður hafði verið svo
ógætinn að kalla landsþings-
mann »fant« og »fjárglæframann«.
Var hann dæmdur í 250 króna
sekt fyrir hvort orð, og þessi
rándýru orð dæmd dauð og
ómerk!
Ekki blásnauður.
Aug. Bebel, jafnaðarmannafor-
inginn þýski nafnfrægi, er dó ný-
lega, og mest hafði barist móti
auðnum, fyrirleit ekki »fallvölt
gæði þessa heims«. Pað sjest
nú best er hann er látinn. Eftir
skýrslu skiftarjettarins í Ziirich
hefur hann látið eftir sig nærri
því heila miljón franka.
Nafnkunnur bóksali
látinn.
Breskur bóksa'Ii Bernhard A.
Quaritch, er kunnur er bóksölum
og bókavinum víða um veröld ljest
26. f. m. 43 ára gamall. Faðir hans
stofnaði bókaverslun og fornbóka-
sölu með 180 krónur í vasanuni,
en varð bráðlega einhver helsti bók-
sali í heimi. Sonur hans hjelt söl-
unni við eftir dauða hans og græddi
of fjár. Keypti hann bækur fyrir
ameríska miljónamæringa og Pierpont
Morgan þar á meðal og skaðaðist
ekki á. Um sjaldgæfar bækur var
leitað til hans úr öllum álfum heims
og var hann hin mesta hjálparhella
bókasafna og bókavina í því efni.
Stórkostlegur hallarbruni.
Killorney höllin á írlandi, aðsetur-
staður jarlsins af Kenmore, b>-ann
5. þ. m. til kaldra kola. Höll þessi
var frábærlega fögur með á annað
hundrað herbergja og var þar geymd-
ur fjöldi mikill dýrmætra listaverka;
kirkja var áföst við hana og í henni
altari úr oxyx-steini austrænt, en
sjálf var hún hvítum og grænum
marmara; þar voru dýrmæt vegg-
tjöld. Nokkuru varð bjargað úr hús-
inu en skaðinn er metinn 64 000 000
króna.
Krýning Grikkjakonungs.
Hún á að fara fram í maí að
ári með fádæma viðhöfn. Konstan-
tín lætur krýna sig hinni fornu kór-
ónu Miklagaroskeisara, er geymd er
í klaustrinu á Aþos höfða og purp-
urakápu Miklagarðskeisara ætlar hann
að bera, er þar er líka geymd. Hatin
tekur sjer nafnið Augustus, og verð-
ur hann eftir öllu þessu að dæma
keisari Grikkja eftir krýninguna.
Mikil hátíðahöld verða í Aþenuborg
við þetta tækifæri, er þegar er farið
að undirbúa.
Aldarafmæli norska
siúdentafjelagsins.
Hinn 2. dag októbermán. n. k
eríi 100 ár liðin frá því er 18 norsk-
ir síúdentar stofnuðu stúdentafjeiag
sitt í Kristjaníu. Þann 1. okt. hefj-
ast þar hátíðahöld mikil, ætla stúd-
entar þá að gefa út sitt eigið dag-
blað og selja sjálfir á götum. Þann
dag á að selja allsherjar aðgöngu-
miða að öllum söfnum og húsum,
er merkileg eru í borginni og yfir-
irleitt að öllu því, er mest og best
getur sýnt menningu borgarbúa,
svo sem verksmiðjur o. fl. Hafa bæði
verksmiðjueigendur, iðnaðarforstjór-
ar o. a. tekið þessu vel og leiðbeina
þeir þeim, er miðann hafa hver á
sínum stað. Stúdentafjelagið gefur
út bók um Kristjaníu, leiðarvísi fróð-
legan mjög með myndum, er lýsir
borginni og lífi borgarbúa vel, bæði
andlegum og verklegum framförum.
Um miðjan dag verða hátíðleg
ræðuhöld. Síðdegis verður stúdenta
skrúðganga, söngur og hljóðfæra-
sláttur stúdenta og gleði mikil á há-
skólasvæðinu. Að kveldi verður há-
tíðleg veisla gerð móti erlendum
stúdentafjelagafulltrúum. Væntan-
legir eru gestir víðsvegar frá
Norðurlöndum, frá nokkrum þýsk-
um háskólum og jafnvel sunnarað.
En 2. október verður aðalhátíðis-
dagurinn. Árdegis verður viðhafnar-
veisla og hátíðabrigði meðal með-
lima stúdentafjelagsins og að kvöldi
gleði mikil í fjelaginu. Næstu daga
verður reynt að skemia erlendu gest-
unum sem best, svo þeim Ieiðist
ekki á fyrsta fundi annarar aldar
fjelagsins. Sá fundur verður hald-
inn laugardag 4. okt. og konum og
meyjum boðið þangað. Verður
þar svo fjöhnennt, að salir fjelagsins
verða of litlir og verða leigðir aðrir
stærri.
Allar tekjur af hátíðahöldunum
skal nota til þess að efla byggingar-
sjóð fjelagsins. Borgarbúar styðja
fjelagið með samskotum til þess að
hátíð þessi megi verða sein vegleg-
ust og liafa þegar safnast 50 000 kr.
K. F. U. M.
Kl. 8V2 Biblíulestur.
K. F. U. K.
Á morgun (miðvikud.) eftir kl. 10
árd. verður tekið upp úr kartöflu-
garðinum. — Fjelagssystur fjölmenni.
Fr. Fr.