Vísir - 19.09.1913, Síða 1

Vísir - 19.09.1913, Síða 1
gKæsRjsisaga 737 2 Ostar bestir ug ódýrastir í verslun Einars Árnasonar. x Stimpla InnsigHsmerki A0-I I útvegar afgr. u&| Vísis. te Sýnlshorn liggja frammi. Kemur út alla daga. — Sími 400. Afgr.í Hafnarstræti 20, kl. 11-3 og 4-6. 25 blöð(frál8.sept.) kosta á afgr. 50 aura. Send út um land 60 au.—Eínst blðð 3 au. , Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12-3. Sími 400, Langbesti augl.staður i bænum. Augl. sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. Föstud. 19. sept. 1913. Háflóðkl.7,10‘árd. ogkl.7,29‘ síðd. Aftnœli. Frú Oddrún Sigurðardóttir. Þórður Breiðfjörð, sótari. * A morgun: Póstáœtlun. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Ingólíur fer til Garös. Biografteater Reykjavíkur í síðasta sinn í kvöld: ^olte\fea&ús\ð. (Den sorte Varieté.) Fádæma hugtakandi sjónleikur í 2 þáttum, leikinn af 1. flokks leikendum við Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn. £os Jln^etos. Fögur náttúrumynd. £1* minn fyrir börn innan 10 ára ald- urs byrjar22.þ.m. Steingrimur Arason Grundarstíg 3. fkklstur fást venjulega tilbúnar TTiverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. — Sími 93. — Helgi Helgason. Írallegustu likkisturnar fást hjá mjer—altaf nægar birgð- ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- 1 klæði (einnig úr silki) og lík- g kistuskraut. Eyvindur Árnason. 1 ÚR BÆNUM. Flóra fór í gærmorgun af stað norður um Iand til Noregs. Meðal farþega voru alþingismennirnir: sjera Sig. Stefánss. (Vigur), Stefán Stef- ánsson, Magnús KrfStjánss., Hákon Kristófersson ogÓI.Briem meðdóttur, Jón Stefánss. ritstj. P. Ólafsson konsúll Parreksf., B. Olsen kaupm. Pateksf., frú Guðr. Ragúelsd. Akur- eyri, Guðm. Guðlaugsson Akureyri, Stefán Björnsson trjesk.m., frú Helga Bertelsen, Benedikt Jónss. bæarv.fr. Drekkið Egilsmjöð og Malt- extrakt frá innlendu ölgerðinni »Ag!i Skallagrímssyni«. ÖIiö mælir meö sjer sjálff. Sími 390. » Islenskt verslunarblað heitir nýtt blað, sem gefið er út í Kaupmannahöfn. Á því stendur: »Redaktör og Udgiver C. Thureson*. Blaðir er raunar á íslensku, en efnið er ýmist almennt eða danskt og ritgerðirnar auðsjáanlega þýddar úr dönsku. 2 blöð eru þegar komin út og er ætlast til að blaðið komi út 14. hvern dag, en verð þess er 3 kr. um árið. Greinarnar um hið almenna efni eru yfjrleltt heldur góðar en dönsku greinarnar alveg þýð- ingarlausar fyrir íslendinga heima á íslandi, en varla ætlar »Ud- giveren* að skrifa fyrir danska íslendinga eina. Sem sýnishorn af hversu efni blaðsins er danskt er nægilegt að tilfæra eftirfarandi, sem stend- ur í upphafi einnar ritgerðarinnar: „»Köbestævne« (kaupstefna) er nýtt orð í dönsku máli og þarf því skýringar“« og svo kemur skýringin. Ytri frágangur blaðsins er góður. M. Bæarstjórnarfundur var hald- inn í gær og stóð til kl. 12, þá vart hálfnað að -ræða þau mál er á dag- skrá voru. Ákveðinn framhaldsfund- ur á morgun (laugard.) kl. 5. Mest var rætt um fisksölumálið og bæar- reikningana fyrir 1911. Fisksölu- málinu var vísað til nefndar sinnar, reikingurinn var samþykktur og einnig hafnarsjóðsreikn. og bruna- bótasjóðsreikin. FRÁ ÚTLÖNDUM. Síminn og Kauphöllin. í byrjun þessa mánaðar bar svo við í Parísarborg að' 5 símastúlk- ur voru seltar í varðhald, kærðar um sviksemi í símastarfinu. Þær höfðu gefið kornkaupmanni nokkrum mjög greiðlega símasam- band, en tafið keppendur hans í korn- kaupunum tímum saman meðan kauphöllin var opin og var við- kvæðið þetta, að sá væri á tali, er beðið var um. Þær höfðu góðar tekjur hjá korn- kaupmanninum fyrir þessa greið vikni sína og hafði þessu farið fram nokkra mánuði áður uppvíst varð. Hámörk Vestur-íslendinga. 2. ágíst síðastl. var íslendinga- dagur haldinn í Winnipeg, eins og venja er orðin. Var þar mjög mik- ið um íþróttir og reyndu sig menn og konur á ýmsum aldri allt frá 6 ára. Hjer skal getið nokkurra hámarka: Hamarkast. (Hamarinn 16 pd. ensk — 14,31 pd. íslensk.) 75 fet 7 þuml. = 23,04 stikur. Lóðkast. (16 punda e.): 32 fet 3 þuml. = 0,83 stikur. Bifhjólreið (5 mílur e. = 8,05 rastir): 7 mín 42 sek. Langstökk jafnfœtis: 9 fet 5% þuml. = 2,88 sikur. Langstökk rneð tilhlaupi: 19 fet 6% þuml. = 5,95 stikur. Hástökk með tHhlaupi: 5 fet 2 þuml. = 1,58 stikur. Stafstökk: 9 fet 2 þuml. = 2,80 stikur. Hámarks innbrotsþjófur. Hinn 5. þ. m. hafði leynilögregl- an í Kaupmannahöfn upp á mesta innbrotsþjóf borgarinnar. Það er kona á fertugsaldri, K,rístín Olsen að nafni og hafði verið þris- var áður í tukthúsinu og hafði losn- að þaðan síðast fyrir hálfu ári. Eftir það lagði hún aðallega fyrir sig að stela þvotti af þurkloftum og var búin að ná nokkrum vagnhlössum. Hún gekk prúðbúin, hjelt vinnu- konu oghafði snoturt heimili. Þvott- inn ljet hún sljetta og heitstrjúka og pantsetti sfðan. sjera Bjarna komi til mín í dag. kl. 5. Fr. Friðriksson. OSTAR Bestir og ódýrastir í LIVERPOOL Mysu- Mejeri- SSIýmjólkur- Gouda- Edam- Steppe- Schweitser 2 teg. Roqeford. Ysa og Heilagfiski fæst nú í LIVERPOOL. Margarínið ágæta er nú komið aftur til VERSLONIN Ú Kjólatau |S^«bS^Ss\ i m verulega góð og ódýr alveg hlægilega ódýrt VIKINGUR Slegglngav Og allar Smávörur 25 % ódýrari en annarsstaðar Sasngudukur Ljereft - Flonel Sirs og Tvisttau r m ’Músselín’ og N œ r f o t o g Karlmanna fata-og buxnaefni 1 Fermingar kj ólaefni P rj o navö rur afmæld 35% ódýrari en hjá skröddurunum. Karlmanua Regnkápur og ífærföt. Sjöl vetrar- og sumar 150 stk. með innkaupsverði || Afslátturinn er mikill. Yörurnar lágt verðlagðar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.