Vísir - 19.09.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 19.09.1913, Blaðsíða 4
V S I R GOLFDUIAR (Línoleum) og VAXDÚKAR á borð og gólf er rsýkomið í afarstóru úrvalí, Einnig vaxdúkar til að fóðra með herbergi og m. m. fl. Jafnstórt úrva! af Linoleum og vaxdúkum hefur aldrei sjest hjer áður. W ev J$*ix Íötv^u vÆuvkeuui. Jónatan Þorsteinsson. Laugaveg 31. 2-3 duglegar stúlkur, vanar karlman nafatasau m, geta fengið vlnnu nú þegar hjá Reinh. Andersson í Vöruhúsinu. 3 A»s jást 2 hestar ^e^piiv aja* "MtppÍ, JlBatsiv. \fc. KAUPSKAFUR Fermíngarkjóll er til sölu. Afgr. v. á. Klœðaskápur með skúffum und- ir og hillum öðrumegiri, ennfr. stór ofn og 2 bókaskápar til sölu á Suðurgötu 8 A. Yfirfrakkl góður, dálítið brúkað- ur er til sölu fyrir 10 kr. Sýndur á afgr. Vísis. Rúmstæði, nýlegt, skápur og 2 stólar fæst með tækifærisverði á Óðinsgötu 8. Blómstur tvö stór eru til sölu á KIöpp við Kiapparstíg. Hengilampi brúkaður og ferða- kofort er til sölu á Laugaveg 27B (uppi). Járnrúm brúkað er til sölu fyrir lítið verð. Uppl. Laugaveg 23. f íGardínustengur og ýms eldhúss áhöld fást fyrir Iitið verð. Uppl. Laugaveg 23. Ágætt Piano til sölu, Lauga- veg 59. Rúmstæði og myndir til sölu, Laugaveg 59. Hvar versla menn Þar sem vörur eru vandaðastar ! Þar sem úr mestu er að velja ! Þarsem verð er best eflirgæðum! Hver uppfyllir besí þessi skilyrði? Óefað Voruhúsi&'. Reykjavík. K E N N S L A M Skólapiltur úr efri bekkjum M. sk. óskar eftir heimiliskenslu hjer í bænum; hann hefur áður leið- beint börnum úr barnaskólanum. Meðmæli eru fyrir hendi ef óskað er. Kennslulaun mega borgast með fæði. Afgr. v. á. Kensla f þýsku ensku og dönsku m. fl. fæst hjá cand. Halldóri Jónas- syni, Vonarstræti 12, II. lofti. Hittist best kl. 8—9 síðd. Sími 278. 15-251 selur o U e* I um Uma. lO C/7 o o 1.SZ-SI IQÍS V- B-!(. Nýasti og besti íslenski maturinn er það, sem Reykhúsið LIVERPOOL framleiðir: Ýsu — Heilagfiski — reyki. Hreinlæti. „Ýsuna“ skal sjóða aðeins í 10 miniítur. Vandvirkoi. »Ýsuna« skal sjóða f vatni eða mjólk. »Ýs una* skal steikja helst í íslensku smjeri eða Palmín. »Ýsan< er best ef hún erlátin liggja í mjólk áðurenhúner soðin í vatni, til þess að fá hið ijúffenga bragð. »Ýsan« er hinn besti rjettur til morgun- eða kvöld-verðar. »Ýsan< þá hún er köld (soðin eða steikt), er hún fínasta »on’álegg< á brauð, er þjer getið ímyndað yður. »Ýsan« er mátulega söltuð og afarvel hreinsuð áður en hún er reykt. »Ysan< er næringarmeiri og ódýrari en kjöt. »Ýsu« reykta í Reykhúsinu »LiverpooI«, kaupir því hver hyggin húsmóðir. Fæst aðeins f LIVERPOOL . Sími 43. V i N N A Stúlka óskast á mjög gott sveita- heimili nú þegar. Hátt kaup í boði. Uppl. í Iðnskólanum. Stúlka óskast nú þegar eða 1. okt. í Kirkjustræti 10. Þrifin og góð stúlka óskast í vist nú þegar eða 1. okt. Uppl. á Skóla- vörðustíg 6B. Stúlka óskast í vist 1. október. Afgr. v. á. Stúlka óskast í vist nú þegar Uppl. í Þingholtsstræti 11 (norður- enda). Stúlka óskar eftir morgunverkum. Uppl. Njálsgötu 36. Stúlka óskast í gott hús í Vest- manneyjum. Hátt kaup. Afgr. v. á. Ung stúlka óskast í vist 1. okt. Uppl. á Njálsg. 26 (versl. Hermes). Stúlka óskast í vist. Uppl. Hverf- isgötu 10B. Ung stúlka óskar eftir búðar- eða bakaríis-störfum sem allra fyrst. Afgr. v. á. Dugleg og þrifin stúlka og telpa óskast í vist á sama heimili 1. okt. Afgr. v. á. Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Lindargötu 21B. Góö stúkla þrifin, hreinleg og vön eldhúsverkum óskast í vist 1, okt. Hátt kaup í boði. Afgr. v. át Ung stúlka óskar eftir innanhúss- störfum eða aö ganga um beina á kaffihúsi frá 1. okt. Afgr. v. á. Ung stúlka óskast í vist 1. okt. Afgr. v. á. Ung stúlka óskar eftir formið- dagsvist á fámennu og góðu heimili frá 1. okt. Uppl. Lindarg. 14(uppi). Vönduð og geðgóð stúlka, helst úr sveit, óskast í ársvist á kaffihús frá 1. okt. Afgr. v. á. Kvennmaður vön innanhúss- verkum óskast frá 1. okt. eða nú þegar. Afgr. v. á. Stúlka vönduð og þrifin og vel að sjer í matargerð óskast í vist frá l.okt. Uppl. í Austurstr. lO(búðinni). Ung stúlka barngóð óskast. Uppl. Lækjartorgi 2 uppi (hjá Trolle). Stúlka, vön húsverkum óskast um tíma í Þingholtsstræti 33. Hús Þorst. Erlingssonar. Gott kaup. H Ú S N Æ D I Húsnæði, fæði og þjónusta fæst nú þegar. Uppl. í Þingholtsstræti 7 (niðri). 2 piltar geta fengið fæði og hús- næði á sama stað. Uppl. Þingholts- stræti 16 uppi. 2 herbergi og eldhús óska barnlaus hjón. Afgr. v. á.______ ^ L E I G A Piano óskast til leigu frá 1. okt. Afgr. v. á. Eins og að undanförnu vildi jeg ljá hesta mína dag og dag þeim sem færu vel með þá og borguðu skilvísiega. Hverfisgötu 47, Guðrún Sigurðardóttir. F Æ D I Nokkrir áreiðanlegir menn geta fengið gott fæði á Laugaveg 23. Fæði og þjónusta fæst á Spítala- stíg 10. Gott fæði fæst á Ránargötu 29 UPPÚ Utgefandi: Einar Gunnarsson, cand. ph'l. Östlundsprentms.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.