Vísir - 10.10.1913, Page 3

Vísir - 10.10.1913, Page 3
V 1 sn Brenda og malaða ágæta Kaffið á aðeins 1,15 au, pr. pd. fæst ávalt í versl. « Asgríms Eyþórssonar, Austurstræti ia Leðurvör ur af ýmpum tegundum, svo sem buddur, veski, kventöskur nýasti móður, albúm margar tegundir. Myndarammar, stórt úrval. Selst með besta verði hjá 'Jpotstexnss^tvv. Laugaveg 31. GOTT VERB. Versl. Austurstræti 18 selur ódýrast allar nauðsynjavörur: Kaffi, Export o. fl. ísl. smjör, ágætt Margarine. Rulla, Vindlar, Cigarettur, Rjól mjög ódýrt og m. fl. Sími 316. Ásgrínmr Eyþórsson. Gardínutau verða seld í nokkura daga með stórum afslætti hjá Jónatatv *Ípotste\tvss^tvv, Perur, Epli, Vínber og allskonar niður- suða, Kex margar teg.. Kökur, Kálhöfuð, Laukur, Kryddvörur. Ódýrast og best í versl. Ásgríms Eyþórssonar j Austurstrœti 18. ^a^tva vauðsM^a. Eftir H. Rider Haggard. ---- Frh. »Margt hefur borið fyrir mig undarlegt og óttalegtum mína daga«, sagði hann. »En aldrei held jeg neitt kynlegra eða ægilegra. Hvað hyggur þú nú fyrir þjer, Hugi?« »Fá griðastað fyrir mig og Gráa- Rikka vegna vígsins á Jóni frá Kleif- um og hinum öðrum er fjellu. Og svo ætla jeg að ganga að eiga Rögnul* »Nú, — svo þú ætlar að kvæn- ast systurinni með blóð bróður kenn- ar á höndum þjer án j^ess að hafa fengið aflausn kirkjunnar og fengið fyrirgefningu konungsins. Og þetta ætlar þú fyrir þjer, sem aðeins ert kaupmannsson og ekki frumgetinn, en hún er nú orðin auðugasti ráða- hagurinn á öllu Austur-Englandi! Dettur þjer í hug að þetta megi takast?*. »Jeg saka hann ekki,« greip Ragna fram í. »Mjer þótti vænt um Jón bróður minn, en hann reyndi að svæla okkur inni sem melrakka í greni af því að hann var í samráði og á mála hjá Akkúr lávarði, þess- um Normanndíumanni. Jórt barði Huga í andlitið og svívirti hann í orðum. Hugi gaf honum einu sinni líf og feldi hann svo, er hann vildi ekki líf þiggja, í drengilegu einvígi. Því hef jeg enga sök á hendur hon- um og ekki mun blóð Jóns bróður míns valda skilnaði eða heitrofum okkar í milli*. »En almenningsálitið hefur sök á hendur honum og þjer líka Ragna! Já, jafnvel þeir, er unna ykkur báðum, geta ekki fallist á álit og áform ykkar. Tími verður að líða til brúðkaups ykkar, eitt ár til dæmis. Svo mikið er víst, að jeg fæst ekki til að gefa ykkur saman þegar í stað og get þaö ekki þótt jeg viidi, þar sem báöir feður ykkar eru á lífi og ósamþykkir ráðahagnum eða ekki spurðir ráða að minnsta kosti. Og svo bíður fógetinn ykkar fyrir hliðum úti. Segið mjer: var það á nokkurs nianns vitorði að þið fóruð hing- að inn í nótt?« »Nei,« svaraði Rikki og leit nú af boganum. »Við vorum elt, en jeg faldi þau í runna og fór af- leiðis og talaði þar í breyttum róm eins og þrír væru að tala. Þetta villti þá. Þeir hjeldu í öfuga átt, en jeg skaust aftur til þeirra Ogrynní af káputauum nýkomið. með nýtísku sniði, áður en þjer kaupið úilendar óvandaðar kápur. Ennfremur margar tegundir af bláum servíettum. Guðm. Bjarnason. MAIS ágætur og ódýr fæst í versl. > P 11*1)1 A • •• o i P * •• o i * §}o\l S^ovt S^ovl 55» verða enn seld um tíma með 15-251 afslætti. S JLM Notið því tækifærið I ^AllarVefnaðarvörur, Prjónavörur og Smávöruraðvandabestarhjá ^ Jóni Björnssyni & Co. | ---Bankatræti 8.-------------- yT Rúllugardínur og allskonar vaxdúkar í langstærstu úrvali hjá Jónatan Þorsteinssyni. Verslunarbækur Pappír og ritföng Skólatöskur Teikniáhöld er ávalt best og ódýrast í Pappírs og ritfangaverslim V. B. K. Massage læknir Guðm. Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394. 2-3 stúlkur | geta fengið f æ ð i og hús- Si næði á Laugaveg 30 A. & Eggert Claessen ! Yfirrjet tarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl 10—11 og 4—5. Talsími 16. Eiklingur vestan frá Sandi fæst á Yesturg. 11. og við hjeldum áfram hingað. Þeim dettur ekki í hug að við höf- um farið Dúnvíkurleiðina og sje- um komin hjer fyrir stundu.* »Og þótt þeir haldi það, myndi jafnvel hinn áræðnasti þeirra ekki voga að brjótast inn í þennan heilaga griðastað, því kirkjan á vald á ógnunum, er skelfa sálir mannanna, en hjer megið þið samt ekki vera lengi, því það getur varð- að líf ykkar á einn eða annan hátt, einkum ef blóðhefndarrimma rís upp milli Kleifamanna í Blíðuborg og Krossverja í Dúnvík. Ragna dóttir mín! Farðu nú að sofa hjá Agnesi gömlu! Þú ert svo þreytt, að þú sofnar fyrir hrotum hennar. Jeg hef tal af ykkur fyrir aftureld- ingu í fyrramálið, en í kvöld ætla jeg að tala við þig, Hugi! Nei, vertu óhræddur, — slagbröndum er slegið fyrir alla glugga, Rikki heldur vörð við dyrnar með svarta bogann sinn. Ragna fór og var þess þó all

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.