Vísir - 16.10.1913, Page 4

Vísir - 16.10.1913, Page 4
V í S l R nýar tegundir, Búðingsduft, Limon- adeduft, nýkomið í Maíarverslun Tómasar Jónssonar. Hertoginn studdist við borðið skjálfandi hendi. — »Svo — svo þjer berið á móti því! En þaö stoðar ekki, herra minn! Þjer virðist hafa gleymt brjefi yðar — brjefi yðar, er ber með sjer játningu yðar á því er þjer neitið nú!« »Brjefi mínu! Hvaöa brjefi? í guðs bænum, skýrið þessi orð yðar nán- ar. Náðugi hertogi, það er eins og nú fari að birta yfir þessu dulræna máli. Fljótt, — um hvaða brjef tal- ið þjer?« »Brjefiö sem þjer rituðuð Bell- maire jarli, þar sem þjer skýrið honum frá að þjer sjeuð kvæntur ungfrú Marion!« Eldur brann úr augum Godfrey. »Guð minn góður! Nú skil jeg allt!— Jeg hef aldrei skrifað nokk- urt slíkt brjef!« hrópaði hann. »Hvað þá?« æpti hertoginn, stóð upp og var sem hann ætlaði ofan í hann. »Berið þjer á móti því? Jeg sá það —- jeg sá það! Bellma- ire jarl kom með það til mín dag- inn sama og hann fjekk það.« »Takið þessu með stillingu, náð- ugi hertogiU sagði Godfrey blíðlega, því liann bar kvíðboga fyrir áhrif- um orða þeirra er nú mælti hann. »Brjefið hefur verið falsað!« Hertoganum var sem myndi hann hníga niður. »Hva — að! Falsað, — var það falsbrjef ?« »Já, falsbrjef!* sagði Godfreyró- legur, en með leiftrandi augnaráði og beit á vörina. »Hvar er það? Hafið þjer það hjá yður? Getið þjer náð i það?« »Hertoginn bar hönd að enni sjer og þagði um stund. Svo náði hann sjer aftur og mælti: »Nei, það er ekki hjá mjer. Jeg bað Bellmaire jarl að láta mig fá það, en hann færðist undan. —« »Færðist undan? Og yður grun- aði ekkert?« sagði Godfrey nærri því óþolinmóðlega. »Nei, mig grunaði ekkert! Hví skyldi jeg hafa alið nokkra tor- tryggni til hans? Allt benti á, að svo væri sem virtist: hvarf ykkar Marion samtírnis og svo það, að þið höfðuð sjest alein saman.« »Herra minn trúr!« muldraði God- frey. »Jeg hjelt allt væri með felldu um brjefið. Mjer datt ekki í hug að ÍSLENSKAR RJÚPUR eru óviðjafnanlega góðar, fást í 2 punda dósum í Matarverslún Tómasar Jónssonar. ■u 1 j§ Riklingur og rjómabússmjör \ Jf %% maW sem vext %% m al iata, ■fí Matarverslun Tómasar jónssonar. Ágætur O U n II og gufuhreinsai, ly kfar! ausf Fiöur, er komið ti! HfPlil HjPf-w 111« I Ms IftgéSfshvo!:. Cacaó og Sukkulaði kaupa allar sparsamar húsmæður best og ódýrast Cacaó á Kr. 1.10 og 0.85 og Consum 0.90. Yíking0.90 á Laugaveg 5. 3—4 börn sem eru að byrja að lesa, geta fengið tilsögn heima hjá mjer í vetur. Menn gefi sig fram hið íyrsta. Ingibjörg Benediktsdóttir Þingholístr 33 (hús Þorst. Erlingss.) fiK m Brauð frá r. Hai eru seld á Skólavörðustíg 5. 1 1 SALTUÖT frá Magnúsi á Grund nýkomið. Selt í heilum tunnum í versl. TJoti Laugaveg. Fágætur fugl. Sjera Sigurður í Dannebrog fæst á brjefspjaldí í Grjótagötu 12. LEIGA Piano óskast til leigu. Afgr. v. á 3)FÆÐI-ÞJÓNUSTA Ágætur miðdegisverður og aðrar máltíðir fást á Laugaveg 30A. Fæöi og húsnæði fæst á Klapp- arstíg 1B. efast um það. Hvaða ástæða var til þess? En fyrir alla muni, Godfrey, — segið mjer nú satt og svíkið mig nú ekki!« »Jeg skýt því til guðs að jeg tala satt!« svaraði Godfrey hátíðlega. »Brjefið hefui verið íalsbrjef. Jeg skal sanna það og meira að segja — sanna það að fám stundum liðn- um! En þetta varðar nú minnstu. Fyrst er um að gera að finna ung- frú Marion. Þar má engu augna- bliki tapa. Að hugsa sjer það, að jeg sá hana fyrir þrem dögum og þó get jeg alls eklci sagt yður hvar hún er! En þótt jeg geti það ekki, get jeg samt glatt yður með því, náðugi hertogi, að hún er heil á húfi og henni Ifður vel.« Frh. V I N N A Heimkomin. Tek aftur á móti sjúklingum. Sigrún Bergniann, sjer- fræðingur í nuddlækningum, lngólfs- stræti 10. Undirritaður tekur að sjer að þrifa upp og mála allskonar mótor- vjelar, hvort sem þær eru í bátum eða á þurru landi. Jón Brynjólfsson (motoristi) Pósthússstræti 14. Stúlka óskar eftir góðri vist nú þegar. Uppl. á Hverfisg. 22 (uppi). Stúlka óskast í vist nú þegar á lítið heimili. Uppl. á Bergstaðast. 45 (uppi). Drengur 16 ára óskar eftir vist við snúninga, fram eftir vetrinum. Afgr. ,v á. Vönduð og góð stúlka óskast í vist nú þegar. Upplýsingar á Laugaveg 43 B. Maður, vanur matreiðslu, óskar eftir matreiðslustörf- um á botnvörpung. Afgr. v. á. f Fæði fæst í Þinghohstræti 3. Sðmuleiðis efribekkja menntaskóla- bækur. Ódýrast fæði er selt í Þingholts- stræíi 7. Gott fæði fæst á Spítalastíg 9 (uppi). Fæöi og húsnæði fæstá Klapp- arstíg 1 A. Gott fæði fæst í Pósthússstr. 14B. Untíirrituð tekur kvenfólk og karhnenn til þjónustu. Ólína Bjarnadóttir, Laugaveg 44. (uppi). H Ú S N Æ Ð I Þrifin og vönduð ung stúlka get- nr fengið leigt með annari. Afgr. v. á. Stofa til leigu með húsgögnum og ræsting getur fylgt. Vesturg. 46. 1 herbergi er til leigu, hentugt fyrir nemendur kennaraskólans. Afgr. v. á. Herbergi til leigu. Ritstj. v. á. Goít fæði fæst á Laugaveg 23. K Johnsen. 6? gott og ódýrt, fæst á Laugaveg 32. Góður heitur matur af mörg- H um tegundum fæst allan dag- ■si inn á Laugaveg 23. § K Johnsen. Fæði og húsnæði fæst í Miðstr. 5. Gott fæði fæst á Ránargötu 29, hjá frú Björg Einarsd. frá Undir- felli. Gott fæði fæst í Bárunni (uppi). Gott fæði fæst í Þingholtsstræti 18 uppi. KAUPSKAFUR Með sjerstöku tækifærisverði fæst nýtt og vandaðj rúmstæði (sund- urdregið); einnig Brussel-gólfteppi, alveg nýtt. Uppl. í Grettisgötu 47. Nýleg rugga er til söiu á Fram- nesvegi 27. Stjörnukoffur, gylt til sölu. Uppl. hjá Jóni Hermannssyni (úr- smið). Dömukápa og tdpukápa fæst fyrir hálfvirði. Afgr. v.á. Til sölu brúkuð klæðispeysa, silkisvunta, vetrarsjal, karlmannsfatn- aður og hengilampi. Afgr. v. á. Rúmstæði og lítið borð óskast til kaups. Afgr. v. á. Rúmstæði, borð og borðlampi selst með hálfvirði á Laugav. 22 (steinhús). Fallegur forstofulampi úr lát- úni, borðlampi úr látúni, blómstur- trappa, guitar og skrifpúlt til sölu. Uppl. Laugaveg 72. Lítið hús til sölu, með c. 2150 ferálna ræktaðri lóð. — Mjög ódýrt Útborgun aðeins 400 krónur. Borg- ist að öðru leyti á 15—20 árum. Hetur verið laust til íbúðar nú j^egar. Upplýsingar gefnr Sig. Björnsson, Grettisg. 38. Landkort (herforingiaráðsins danska) eru til sölu. Sími 144. Sjókort ýms til söiu. Sími 144. Á Laugaveg 72 fást þessar bækur með niðursettu verði: 100 tírnar í þýsku og frönsku. Islands- fœrden 1907 í skrautbandi. H. C. Andersens Eventyr og Historier, og Lykkeper eftir Henrik Pontoppidan. Til sölu: stofuborð, postulíns- »stell«, ávaxtaskál og fleira borði tilheyrandi. Upplýsingar Laugaveg 40 (uppi). Vagnhestur ágætur er til sölu. Sími 144. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cantí. pbii. Prentsm. D. Östlunds.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.