Vísir - 25.10.1913, Blaðsíða 3

Vísir - 25.10.1913, Blaðsíða 3
V 1 S 1 stóða yður og hlýða því, er þjer skipið mjer viðvikjandi brjeíinu.« j>Mjer er kært traust yðar, nóö- ugi Uertogi«, mælri Oodfrey. »En hitt veit jeg varla sjáifur, hvað jeg ætla að hafast að. Jeg fór hingað til Bellmaire í kvöld af því mjer datt það svonn í hug. Og jeg veit að það er ekki óhyggilegr, að jeg bað yður að koma með mjer. Hjer voua jeg að jeg fái frjettir af ung- frú Marion.« »Guð gefi því orði sigur,«mælti hertoginn og stundi við. »Jeg leyfði mjer að sírna lil Co- verlands«, sagði Qodfrey, »og þar er búist við komu yðar í kvöld. Við getum náð í vagn i Bellmaire og þjer svo komist heim í nótt.« »Það var vel fyrir hugsað af yður, Brandon,« sagði hertoginn. »-Þjer komið auðvitað með mjer?« Godfrey hristi höfuðið. »Jeg veit ekki! Já, ef það verður unnt, náðugi hertogi!« Hann talaði svo alvarlega og ákveðið, en þó eins og hann væri annað að hugsa, að hertoginn end- urtók ekki boð sitt og aftur voru þeir báðir langa hríð steinþegjandi. Þeir komu í Háastræti og voru að ganga niður eftir því, er dyrn- ar á húsi Bradworthy lögmanns lukust upp og gamli lögmaðurinn kom út beint í fasið á þeim. God- frey var svo utan við sig, að hann tók ekki eftir honum en herra Brad worthy heilsaði þeim svo þeir urðu að taka eftir honum og nemastaðar. Frh. Yindlar *y.\\x\ave\\ Góðtempiara í Reykjavík verðar hafdin í G. T. hús- inu næstkomar.di sunrsudaE 26. þ. m. ogleyfumvjer oss að biðja alia þá heiðruðu bindindisvini, sem setia að síyðja hana með gjöfum, að senda þær eða af- henda hið alira fyrsia og eigi síðar en um miðjan dag á laugardaginn 25. þ. m. var er best að kaupa ko! í H! Því getur efnafræðingur best svarað. Óvilhallast- ur og ódýrastur efnafræðingur til þeirra hiuta er ofninn yðar og eidavjelin og þeirra svar mum verða: Kaupið aldrei Ijett, smá, skotsk kól sem liggja úti og rigna, heldur kaupið ætíð sterk sigtuð, eusk kol sem geymd eru í husi l>au selur U\xx&ur yotaxietstuxi\x\ Su besta jólagjöf, sem nokkur húsméðir getur Massage læknir Guðm. Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394. bestir, v i n d 1 a r ódýrasiir, vudtar H. Guðmundsson fengið, er kaffihitunarvjel- in »Corsa«, sem er allt í einu: hitunarvjel, kaffiket- iii og kaffikanna með Austurstræti 10. Nýr 12 hesta Gideons mótor er til sölu fyrir minna en hálft verð. Fljótir nú! Finnið Jón Brynjólfsson, Pósthússtr. 14. EpH kaffipoka. Vjelin er til sýnis í versi. Nýhöfn, sem hefur einkasölu á henni ! á íslandi. Peir sem kynnu l að vilja fá Snana fyrir jól- in, verða að gefa sigfram fyrir rtæstu mánaðamót. v Virðingarfyiist. I Verslúnin t; Inýhöfn. Perur (margar teg.) Bananar Tomato Nýkomið í versl H|f P. J Thorsteinsson&'Co. (Godthaab) gr Hí jaíefgusamnings- eyðublöii á 5 nu. selurD.Östlund. K E N N S L A SigurjónJönsson Ph. Bv A. M. frá háskólanum í ChicagO, kennir ENISKU. Garðastræti 4, r 1 ______________________ _______ Eíns og að undanförnu veiti jeg stúlkum tilsögn í að strjúka lín. Guðrún Jónsdóttir jÞingholtsstræú 25. Orgelspil kennir undirrituð sem Íað undanförnu jóna Bjarnadóttir Njálsgötn 26. *\J\x\W aw. J&&xvawax\fc aw Laugaveg 5. 3áxx\sw\S'u\ Ef þjer viljið áta járninu hitna aívarlega um hjartaræturnar, þá kaupið smíðakol frá H/f Timbur- og Koia- verslunin Reykjavík. Fæði fæst í Þingholtstræti 3. Sömuleiðis efribekkja menntaskóla- bækur. Odýrast fæði er selt í Þingholts- stræti 7. Gott fæði fæst á Spítalastíg 9 (uppi). Fæði og húsnæði fæstá Klapp- arstíg 1 A. Gott fæði fæst í Pósthússstr. 14B. Ágætur miðdegisverður og aðrar máltíðir fást á Laugaveg 30A. Fæði og húsnæði fæst á Klapp-- arstíg 1B. Þjónusta fæst. Uppl. á Lauga- veg 50 B. Gott fæði fæst í Þinghoitstræti-’ 18 (uppi). Undirrituð tekur kvenfólk og karlmenn til þjónusti’. Ólína Bjarnadóttir, Laugaveg 44. (uppi). Góður lieitur || matnr af mörsr- um tegundum fæst allan dag- K- r* inn á Laugaveg 23. % §« K johnsen. i<? " gs Fæði og húsuæði fæst í Miðstr. 5. Gott fæði fæst í Bárunni (uppi). gott og ódýrt, fæst á Laugaveg 32. Gotí fæði fæst á Ránargötu 29. Frú Björg Einarsdóttir frá Undirfelli. Jórc Hj. Sigurðsson lijeraðslæknir er fluttur í Veltusund 3B uppi. (Hús M. Benjamínssonar úrsmiðs.) Viðtalstími kl. 2—3l/.2. Sími 179. Guðm. Guðmundsson skáld er fluítur á Bergstaðastræti 52. 3U||x\& Yao$s$i\fe$t)a. Eftir H. Rider Haggard. ----- Frh. Andrjes klerkur sneri nú á leið til hægri handar og fór á undan þeim ofan tröppur niður í undir- göng, er leið lá um frá klaustriuu til kirkju hinnar heilögu guðsmóð- ur og sankti jóhannejar. Gangurinn var ekki langur og í enda hans var koniið að rammgerðri hurð. Sló klerkur slagbröndum frá, gengu þau inn. En þar tók við sal- ur mikili; ríkti þar dauðaþögn djúp og bitran helkulda lagði á móti þeim. Tvær skriðbyttur voru í för- inni. Báru þeir Goðfreður frá Krossi og elsti sonur hans aðra á undan að fordyrurn, en hina bar sjera And- rjes inn í skrúöhúsið. Skildi hann við Huga og Rögnu, þar sem þau sátu saman í myrkri fyrir framan gráturnar. Brátt sást Ijósið kierksins aftur í skriftastólnum. Sat hann þar i fuli- um skrúða og benti Huga fyrst að koma til sín og Rögnu á eftir. Þeg- ar þau höfðu gert af nýu játning- ar sínar, sáu þeir, er biðu fram í fordyri þessa dýrlega musteris, — sem þó var tekið að hrörna og farið sömu leiðina sem musterisridd- arareglan, —að ijósstjarna sú,er klerk- ur bar í hendi, var haíin að háalt- ari. Hatin setti Ijósið á altari, gekk fram að grátunum og ávarpaði þau Huga og Rögnu, er krupu á knje fyrir framan þær, þessum orðum: »Sonur og dóttir! Þið hafið gef- ið mjer játningu synda ykkar með auðmjúkum, suudurkrömdum hjört- um og kirkjan hefur veitt ykkuraf- lausn og fyrirgefningu. En sakarbót- in er eftir, er þið eigiö að gjaida,. verður hún Ijett, sökum þess, að þessar syndir, þótt þungvægar sjeu í raun og veru, eru ekki að öllu leyti drýgðar af ásettu ráði. Hugi frá Krossi og Ragna frá K’eifttm, sem eruð sameinu lögfullri ást milli manns og konu og hinu há-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.