Vísir - 25.10.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 25.10.1913, Blaðsíða 4
V I s i R kóidífar ótal tegundir nýkomnar. Kven frá 2,25. Karlm. » 3,40. Kaupbætir með hverju. pari, meðan hrekkur. Lárus G. Lúðvígsson Skóverslun. Saumastofan á Hverfisgötu 4 D (í gamla Dagsbrúnarverkstæðinu) saumar allskonar fatnað á kvenfólk og börn, svo sem dömukjóla og dömukápur, telpukjóla ogtelpukápuro.s.frv Fyrir saumastofunni stendur ásamt mjer fröken Kristín Briem, sem nýkornin er heirn, eftir nokkurra ára veru í Kaupmannahöfn á fínustu kjólasaumastofu Allt fljótt og vel af hendi leyst eftir nýustu tísku. Sömuleiðis iæst þar allt efni í fötin og úr ekki svo fáu að velja. Virðingarfyllst Steinunn Briem. Munið eftir því, að á Laugavegi 5 fáið þið ódýrastar eftirtaldar vörur: Vanille Consum Súkkulaði 0,90 Víkings » 0,90 Dansk » 0,70 Cacaó (þetta góða) á 1,10 og 0,85 Ávexti allskonar í dósum, svo sem Perur, Jarðarber, Ananas, Apricots. Fíkjur í dósum og lausri vigt. Nýir Ávextir og sælgæti allskonar. Hringið á No. 336 og biðjið um að senda til ykkar það sem ykkur vantar. hátíðlega heitorðsloforði og eiði, er þið endurnýið hjer fyrir augliti guðs, — heyrið sakarbót þá, er jeg legg yður á herðar í krafti og fullveldi embættis míns og umboði því er jeg fer með sem þjónn Krists og prestur hans heilögu kirkju. Frh. Samkomu- O • o _ _ _„ við Grund- húsið QVvOaw arstíg. Opinber samkoma sunnud. 26. okt. kl.6V2 síðd. Hrosshár m'v ai-vn. v® (tagl- og faxhár) er keypt afar- háu verði í Þingholtsstræti 25 kl. 10—11 árd. REGrKÁPUMAE á 19 90 — - SVARTAR, GRÆNAR, BLÁAR, — BRÚNAR OG GRÁAR — KOMU í GÆR. — Th. Thorsteinsson. Ingolfsstræti. Frumvarp til laga fyrir h/f »Eimskipa- fjelag íslands* er nýútkomið frá Bráðabirgða- stjórninni. Segir hún að þeir sem vilja gera breytingu eða viðauka- tillögur við frumvarpið eigi að senda sjer þær ásamt skrifleg- um ástæðum fyrir 12. jan. Lög þessi eru aM-ítarleg í 24 greinum og ættu hluthafar að kynna sjer þau í heild sinni, en hjer skulu tekin upp 2 atriði, sem búast má við að menn vilji sjerstaklega athuga. Atkvæðarjettur. 10. gr. Rjett til að mæta á fundum fjelagsins hafa þeir einir, sem staðið hafa sem hluthafar á hluthafaskrá fjóra mánuði næstu áður en fundur er haldinn. Hlut- hafar geta falið öðrum atkvæðis- bærum hluthöfum, sem ekki eiga sæti í stjórn fjelagsins, að fara með atkvæði sín á fundum. Nú veitir hluthafi umboð til þess að mæta fyrir sig á fundi og telst umboðsmaðurinn þá hafa umboð til að mæta fyrir hlut- hafann einnig á fundum fjelags- ins framvegis þangað til hlut- hafinn tilkynnir fjelagsstjórninni að umboðið sje afturkallað. Hætti umboðsmaður að vera atkvæðis- bær hluthafi getur hann ekki farið með umboðið á fundum. Hlut- hafar, sem eiga rjett á að mæta og vilja mæta eða láta mæta á fundi, skulu fyrir fundinn, á þeim tíma sem stjórnin auglýsir, sjálfir eða umboðsmenn þeirra með gildum umboðum, snúa sjer til skrifstofu fjelagsins í Reykjavík og fá aðgöngumiða til fundar- ins undirritaðan af ritara fjelags- ins, en á honum skal tiigreint nafn hluthafans og umboðs- manns hans ef um umboð er að ræða, hvaða hlutabrjef hann sje á hluthafaskrá talinn eiga og hversu mörg atkvæði hann hafi samkvæmt því á fundinum. Eitt atkvæði er fyrir hverjar 25 krónur, sem hluthafi á í fje- laginu. Pó getur enginn hluthafi átt fleiri atkvæði en 500 alls fyrir sjálfan sig og aðra. (Að því er Iandssjóð snertir eru ákvæði ekki tekin). Við það hefur bráðabirgða- stjórn gert þessa athugasemd: Vjer höfum eigi getað lagt til annað fyrirkomulag en að miða atkvæðisrjettinn við hluta eign í fjelaginu og nota sem einingu minnsta hlútinn, svo enginn fje- lagsmaður verði án atkvæðis. Hins vegar höfum vjer viljað girða fyrir það, að hægt væri fyrir einstakan mann að fá ofmikil ráð í fjelaginu, með því að kaupa hluti eða taka umboð annara hluthafa til að fara með atkvæði þeirra. Þau takmörk voru því sett, að enginn gæti átt fleiri atkvæði fyrir sjálfan sig og aðra en 500, eða sem svarar hlutuin fyrir 12 500 kr., V32 af öllu stofnfjenu. Til enn frekari tryggingar þessu atriði þykir rjett að ákveða að enginn geti nokkurn tíma haft um- ráð yfir meira en einum sjött- ung atkvæða á fundi. — Stjórnin. 17. gr. Stjórn fjelagsins skipa sjö menn kosnir á aðalfundi meðal hluthafa, sem heima eiga í Reykjavík, til 7 ára í senn. Fer einn stjórnarmanna frá á hverj- um aðalfundi ár hvert. Fyrstu 6 árin ræður hlutkesti hver frá skuli fara. Heimilt er að endur- kjósa mann í stjórn. Ef sæti verður autt f stjórninni milli tveggja aðalfunda kýs stjórnin annan hluthafa í staðinn til að vera í stjórn til næsta aðalfund- ar, ef henni þykir þess þörf. Næsti aðalfundur kýs því næst mann í skarðið fyrir þann, sem frá fór. Kjörtími hans nær eigi lengur en til þess tíma sem sá átti að fara frá, er hann er kos- inn í staðinn fyrir. (Hjer er ætl- ast til þeirrar breytingar ef lands- sjóður tekur 400 þús. kr. tílut í fjelaginu, að hann velji þá 1 mann í stjórnina). K. F. U. M. í dag: Kl. 5—8 Væringjar komi og afhendi kyrtla sína lil viðgerðar. — Kl. 9 Sameiginlegur úrvalsfund- ur fyrir Uvyd. og væringjaforingj- ana. — Á tnorgun: Engiti Vœringjaœfing. Yngsta deild fjölmenni. — U.-D. KI.6V2 Allir piltar 14—17 ára safnist saman. Fæðifæst á Frakkastíg 11, uppi. L E I G A Orgel óskast til leigu. Ef ósk- að er verður leiga borguð fyrir- fram mánaðarlega. Afgr. vt á. KAUPSKAPUR Kýr, sem á að bera nú þegar og góð hryssa, 5—6 vetra óskast til kaups. — Niels Petersen, Hafnar- stræti 22. Hanginn hafúlu-ungi er til sölu á Laugaveg 18 A. Frakki, rúmstæði, smáskápur, borð selst afaródýrt á Laugaveg 22 (steinh.). Skyr frá Einarsnesi fæst í Banka- stræti 7. Dömudragt, kjóll og kápa er til sölu með mjög góðu verði. Afgr. v. á. Barnaskólabækur brúkaðar til sölu. Til sýnis á afgr. Vísís. Goít skrifborð óskast keypt með tækifærisverði. Afgr. v. á. Peningaskápur góður óskast keyptur nú þegar. Afgr. v. á. Dýralækningabók er til sölu Afgr. v. á. Dýravinurinn 1. og 4. hefti óskast til kaups. Afgr. v. á. S N Æ Ð I Herbergi til leigu á góðum stað. Aðgangur að eldhúsi ef óskað er. Afgr. v. á. Stór stofa með góðum hús- gögnum er til leigu nú þegar á Spítalastíg 9 (uppi). 2 stór herbergi með húsgögn- um fást til leigu í vesturbænum. Afgr. v. á‘ Vinnustofa óskast til Ieigu nú þegar nálægt miðbænum eða á Laugavegi. Afgr, v. á, V I N N A Góður rukkari óskast. Afgr.v.á. Á Kárastíg 4 fást allar allskon- ar skóviðgerðir. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Mjög ódýrt! Fjórðabekkjar nemandi úr menntaskólanum óskar eftir atvinnu nú þegar við afhendingu eða veit- ingastörf. Afgr. v. á. Undirrituð tekur stúlkur í hann- yrðatíma, sunnudaga og aðra daga. Sömuleiðis teikna á. Guðrún Ás- mundsdóttir Laugaveg 33 A. Heimkomin tek jeg aftur á móti sjúklingum. Sigrún Bergmann Ingólfsstræti 10. Sjerfræðingur í nuddlækningum. Stúlka óskast 1. nóv. Hátt kaup í boði. Uppl. gefur fröken Nilson, Vífilstöðum. Duglega mjaltakonu vantar nú þegar í Viðey. Talið við bústjór- ann. Maður, vanur matreiðslu, óskar eftir matreiðslustörf- um á botnvörpung. Afgr. v. á. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsm. D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.