Vísir - 25.10.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 25.10.1913, Blaðsíða 1
18 778 § m fr* m m m m 6íS5? Ostar bestir og ódýrastir í verslun Einars Árnasonar. \s\x 1 § K Stimpla og Innsiglismerki útvegar afgr. Vísis. Sýnishorn liggja framml. Kemur ut alla daga. — 9,°'-» . Afgr.í Hafnarstr. 20. ld. llard. til 8 siöd. Laugard. 25. okt. 1913- 1. vetrardagur. — Gormánuour. Háflóðkl. l,38‘árd.ogkl.2,8’síðd. Afmœli. Hannes S. Blöndal skáld, 50 ara. Magnús G. Guðmundsson,steinsm. Á morgun: Pósíáœtlun. Botnia fer til Vesturlands. Iugólfur kemur frá Borgarnesi og Straumfirði. BÍÓ| Re°ykí^r |BÍÓ 25., 26. og 27. október. GlæpamannafjelagicS Nýtísku leynilögreglusjónleikur í 2 þáttum. Leikinn af frönskum leikurum. Jx\i% V\W\ drekkur vín á laumi. Gamanleikur, Fallegustu líkkisturnar fást | hjá mjer—altaf nægar birgö- ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- klæði (einnig úr silki) og lík- kistuskraut. Eyvindur Arnason. ■mmmm | tkkistur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. ,gn Sími 93. — Helgi Helgason. Gunnlaugur Glaessen | læknir Bókhlöðustíg 10. ■ Heima kl. 1—2. Sími 77. gjl 1 ÚR BÆNÖM m Nýar póstafgreiðslur. Póst- stjórnin hefur ákveðið að stofna póstafgreiðslur um áramót á eftir- farandi stöðum, og auglýst þær til umsóknar: Bíldudal, Flatey, Hólmavík, Hvammstanga, Mjóafirði, Norðfirði, Önundarfirði. Dagblað nýtt ætlar Vilhjálmur Finsen loftskeytamaður að fara að gefa út um næstu mánaðamót í sambandi við ísafold. f Frú Sigríður Bruun á Skjald- breið andaðist að heimili sínu í gærniorgun úr krabbameini eftir langa legu. FRÁ OTLðNDUM. fl »Volturno* í björtu bálí Nánari fregnir. Frásögn sjónarvotta. Blaðið »The Daily Mirror« flyt- ur nákvæma frásögn af skipsbruna þeim hinum mikla á Atlantshafi, er getið var í símskeyti til *Vísis«. 25 blöð(frá 10. okt.) kosta á afgr. 50 aura. Send ut um land 60 au.—Einst. blöð 3 au, Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (ur,"’i)i opin kl. 12-3. Sími 400. Langbesti augl.staður i bænum. AugL sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. Þessi ágætu allra bestu, sem ekki einn af tíu gátu náð í síðast, koma nú aftur fyrir næstu mánaðamót. Tryggiá yður þessi góðu kaup með því að snúa ykkur annaðhvort beint til mín undirritaðs eða í Tóbaksbúðina á Laugaveg 5. Virðingarfyllst ÓLAFUR ÓLAFSSON. Um þýðingu drauma heldur D. Östlund fyrirlestur í Sílóanr við Grundarstíg annað kvöld kl. 61/2. Aðgangur ókeypis. AUir velkomnir. Er þar sögnin eftir sjónarvottum. Það var mannflutningaskipið »Vol- turno« er brann. Ofsastormur var á og stórsjór, er eldurinn kom upp í skipinu. En það var fimmtudagsmorguninn 9. okt. að eldurinn kom fyrst upp; voru þá þegar send loftskeyti í allar áttir. Komu 10 gufuskip til hjálpar, en gátu lengi vel ekkert að hafst fyrir ofviðri. Skipverjar höfðu sett út 6 báta en 4 þeirra brotnuðu við hlið skipsins og drukknuðu allir er í þeirn voru. Fyrst skipanna er til hjálpar komu, var Carrnania, eimdreki Cunardlínunnar, og hin dreif síðan að smáin saman, en svo leið dagur sá og nóttin að ekki varð hjálp við komið. Má nærri geta, hver skelf- ing hefur ríkt úti á skipinu, er logarnir ljeku utn það, eldarnir ágerðust meir og meir og alltaf varð skipskrokkurinn heitari og heiíari, enda varð skipsstjóri að beita valdi og geklc ógnandi með hlaðna marg- hleypu; voru þýskir og belgiskir há- setar á skipinu þar verstir viðfangs. Daginn eftir lægði veðrið og gátu þá skipin þegar að morgni byrjað að bjarga, en ekki gekk það greitt. Tókst þó að bjarga 421 manns, en 136 fórust (að því er »Daily Mirror« segir. — »PolitikenTelur 236 hafa farist, er mun vera prentvilla). Loks skildu skipin við Volturno í björtu báli þarna úti á reginhafi á 48°25’ norðurbr. 34°33’ vesturl.; var- það kl. 9.20’ árd. iaugard. 11. þ. m. Enginn getur lýst að fullu ógn- um þeim og skelfingum, er bar fyrir augu skipverja á . björgunar- skipunum, meðan þau Iágu þarna og gátu ekkert aðhafst. Þar var grátur og kveinstafir kvenna og barna, óp og köll og beint vit- firringaæði. Kl. 9 að kvöldi þess 9. sprakk eimketillinn með gnýsvo miklum, sem skotið væri af hundrað fallbyssum. Carmanía reyndi fyrst hvað eftir annað að koma bát út að Volturno, — voru um 30 stikur milli skip- anna, en svo voru sjóir tniklir að þess var enginn kostur. Flugeldar voru sendir upp frá Volturno úr bál- og reykhafi því hinu mikla, er , um skipið ljek, en á þessum 10 björgunarskipum varð ekkeft aðhafst annað en það, að kasta út björg- unarhringjum með ljósi og ná þannig einstöku manni er barðist við dauðann í öldunum. Um miðnætti á föstudagsnótt tók storminn að lægja, en ekki var það fyrri en birtingu að auðið varð að koma bátuin við til að bjarga fólki. Svo voru þrengslin mikil og atgangurinn að komast í bátana.að konur og börn tróðust undir og mörðust til bana, en karlmenn bók- staflega flugust á í einhverju æði. Sást það af skipunum að bardagi var svo ákafur úti á brennandi skip- inu meðal farþegja, að hásetar rjeðu ekkert við. Eldurinn og hræðslan var á hæsta stigi þegar ketillinn sprakk, en við það brotnaði skipið um þvert. Álitið er að eldurinn hafi komið upp við sprengingu eldfimra efna í forstafni skipsins, og hafi þá þegar margir farþegar og ljásetar látið líf- ið og meiðst. Slys þetta er hið t stórkostlegasta sjóslys, er orðið liefur, síðan »Tita- nic«- slysið mikla. Skipið Volturno var með tvöfaldri skrúfu, 3 600 smálestir og eign »The Canadian Northern Steamship Company«, en í þessa ferð hafði Uraníu-línan í Rotterdam leigt það með Ameríku- kx y: Alþingismeim 1913, ión Magnússon bæarfógeti. fara til New-York. Er það ný lína, er aðallega flytur rússneska vestur- fara til New-York. Skipstjórinn heit- ir Inch, ungur maður, kvæntur f London. Uppskeran og stjórnin. Á margan hátt hefur Wilson, Bandaríkja forsetinn nýi, sýnt það að hann er stöðu sinni vaxinn, og að hann ber umhyggju fyrir vel- líðan landsmanna í ýmsum grein- um. Síðasta dæmi þess eru ráðstaf- anir stjórnarinnar sunnan landa- mæranna til að greiða fyrir því að bændur geti komið uppskeru sinni í lóg, en ýmsar bægðir í hafa verið á því, vegna þeirra erfiðleika, sem verið hafa á að fá peningalán á þessu sumri. Til þess að bæta úr þessum vand- ræðum, og gera bændum auðveldar söluna hefir Bandaríkjastjórn lagt 50.000,000 dala í ýmsa banka í Iandinu. Með því móti vill stjórnin girða fyrir það, að bænd- ur þurfi að skorta fje að láni til að koma uppskeru þeirra í peninga, svo að þeir geti nú fengið fje handa á milli, til skulda greiðslu og annara nauðsynja sinna, og til þess að koma verslunar straumi landsins í rjettan og eðlilegan far- veg aftur. Lögberg. Forsijóri Þjóðbankans danska er orðinn Marc- us Rubin yfirtollmálastjóri og yfir- skattamálastjóri, einhver hinn merk- asti þjóðhagsfræðingur Dana, er nú er uppi. Húrra! Hermaður nokkur í Vordingborg vildi ekki hrópa »Húrra« fyrir Hans Hátign konunginum. Herrjetturinn dæmdi hann fyrir þetta í 5 daga svartholsgistingu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.