Vísir - 05.11.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 05.11.1913, Blaðsíða 1
701 Eí » ÍS Vísir er elsta — besta og út- 1 m 53 P breiddasta íslandi. dagblaðið á S3 •o 0 \svv Vísir er blaðið Hann áttu;að kaupa meðan samkeppnin varir. Kemur út alla daga. — Sími 400. Afgr.í Hafnarstr. 20, kl. llárd. til 8síðd- 25 blöð(frá 1. nóv.) kosta á afgr, 50 aura. Send út um land 60 au.—Einst. blöð 3 au. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. (up'ú), opin jkl. 12-3. Sími 400. Langbesti augl.staður i bænum. Augt. sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. EVliðvikud. 5. nóv. 1913. Biografteater ? Reykjavíkur Sæbúinn. Aukamynd Konungsdóítirin indverska. Sorgarleikur í 3 þáttum. Hr Kakerlak á ferðalagi. Aukamynd. ófi/rpp ITPTTTP bllvir lioi ij i lilí W! ÖR BÆNÍJM 18724 kindarskrokka hefur Magnús dýralæknir Einarsson stimplað í Borgarnesi í haust. Var það allt fje úr Mýra og Borgarfjarðarsýslu, er sent var tii útlanda. í fyrra stimplaði hann 15500 skrokka, árið þaráður um 13500. Er þannig kjötútflutn- ingurinn að vaxa töluvert. Mars seldi í gær afla sinn í Hull fyrir kr. 9090,oo. Bifreiðarnarbáðar er'u sem stendur í lamasessi. Trúlofuð eru Wilhelmine K. Biering og Joh. Bang. OTM AF LANÐÍ Barnaskólahús nýtt og vandað úr steinsteypu á að výja í Borgar- nesi 8.. þ. m. Vígsluljóð eftir Guðm. Guðmundsson verða sung- in við það tækifæri. Tapasi hefur peninga- budda frá Laugaveg 42 á Ný- lendugötu 15. Finnandi beðinn að skila í bakarí Kr. Hall gegn fundarlaunum. Bókband. Bókafjöldinn bæar vex bæta ætti þeirra stand. Á Frakkastígnum fernir sex festa mætti þær í band. Vindlar bestir, vindlar ódýrastir, v i u d, l a x H. Guðmuodsson Austurstræfi 10. Kaupniannahöfn í dag. Þjóöverjar hafa Iagt bl- tt bann fyrir að Hróaldur Ámundason hinn frægi heimsskautsfari megi tala norsku í Suðurjótlandi. Blöð allra þjóða eru full undrunar og gremju. ÍBíó kaffihúsið niælir með sínum á la carte a rjettum allan daginn og mið- T degismat. Húsnæði og fæði fæst handa ^ feás nokkrum mönnum. ít*-®hmsísv« llFRÁáTlÓNDUM.fl Dýravetðar á Leipziggöiutm 8 fjón og 1 tígrisdýf losnar. Ö!1 borgin í uppnámi heíia nótt. Aldarafmæli fólksorrusíunnar við Leipzig fjekk óvæntan og undarleg- an enda þar aðfaranótt sunnudagsins 19. f. m. — Leipzig-búar voru ótta- slegnir og áhyggjufullir um örlög sín, því nokkur ljón og eitt tígris- dýr höfðu sloppið út úr búrum sínum. Niðaþoka var á um kvöldið í borginni, en samt voru margir trúðar og loddarar að sýna listir sínar á strætum og torgurn. Nokkur villi- dýr úr Barnums Circus, sem skemt hafði um kvöidið, voru flutt á far- angursvögnuni til járnbrautarstöðv- anna, en svo var þokan svört, að sporvagnsstjóri nokkur, er mætti þessari hersingu, sá hana ekki er hún fór fyrir götuendann, sem hann ók eftir. Afleiðingin varð sú, að hann rak sig á einn farangursvagninn, sem í voru 8 Ijón og 1 tígrisdýr. Farangursvagninn valt umogbrotn- aði, en d>rin öll þutu lafhrædd sitt í hverja átlina. Fyrst í stað vissu þeir einir, er þar voru í grennd, hvað við hafði borið. En sagan flaug óðara um allt sem eldur í sinu. Fólkið æddi bandvitlaust af hræðslu í allar áttir og hielt að óargadyr þessi’væru á hælum sjer. Svo vel vildi samttil, að kona sú, er stýrir ljónunum við dýraleikana, var við hendina og gat hún komið einu ljóni og tígrisdýrinu í búrið aftur. Hin villidýrin, er ekki voru síður hrædd við fólkið en það við þau, fóru nú út í buskann og heill her lögreglumanna á hælum þeim. Ljet Iögreglan skotin dynja í sífellu úr skammbyssum sínuni. Eltingarleikur þessi var bæði ægilegur og skemmti- legur í senn. Dýrin espuöust við óp lýðsins og skothríðina og ráku Ijónin upp afskaplegt öskur svo undir tók og drundi í liverju húsi, en fólkið flýði sem fætur toguðu æpandi og organdi. Skothvellirnir kváðu við í þokunni, og herrar og frúr, fagrar meyar og sveinar komu út í giuggana á nærklæðunum ein- um og tóku undir ópin og óhljóðin. Dýrataniningakonan reyndi að koma viti íyrir fólkið með jþví að kasta sjer á núili ljónanna og lög- reglumanna, og grátbað hún um að þyrma uppáhaldsdýrum sínum. Hún var tekin og flutt burt með valdi. — Ljónin löbbuðu og hlupu um göturnar urrandi og öskrandi til skiftis, og skutu fádæma skelk í bringu fótgangandi mönnum á göt- unum. Eitt ljónið hljóp upp yfir gerði inn í garð og fjell þar fyrir ógurlegri kúlnahríð. Annað ljón, hálfvitstola af hræðslu, er var að litast um eftir undankomufæri, kom auga á bifvagn, er stóð á götunni, hentist upp í hann og stóð í sæti vjelsfjóra. Líklega hefur því ekki þótt þar óbætt að vera; það sneri við og inn í vagninn og henlist svo niður hliðartröppuna. Þar tók móti því hópur lögreglumanna með skothríð og óhljóðum. Ljónið særð- ist, stökk aftur upp í vagninn, upp í sæti vagnstjóra og hnje þar að velli fyrir kúlnaregninu. Á meðan þessi hildarieikur var háður, leituðu þrjú ljónin sjer hæl- is í veiíingahúsinu »Hotel BIuecher« þar í nánd. Fjöldi gcsta sat að drykkju og snæðingi er þau komu inn í veitingasalinn. Eríginn getur lýst ósköpum þeim og skelfingu er gestina greip. Ljónin stukku upp stiga, upp á loft. Frú ein var að Iáta stígvjelin sín út fyrir dyrnar- á herbergi sínu, er henni brá f brún að sjá tigulegt Ijón koma [þramm- andi inn ganginn til sín. Hún rak upp ofsalegt hljóð, skellti aftur hurð- inni í ofboði og hnje í óvit á gólíið. — Annað ljónið komst lengra upp á loftið, og var þar líka lokað dyr- um fyrir því, en það þriðja lagðist ýlfrandi fyrir frarnan einar svefn- herbergisdyrnar og klóraði í hurð- ina. í herberginu bjó maður nokk- ur frakkneskur. Hann var háttaður en hljóp upp úr rúminu, hálfsof- andi, til þess að vita hvað um væri að vera; en allur svefn fór af hon- um, er hann stóð þarna hálfnakinn augliíi til auglitis við hinn ægilega konung dýranna sjálfan, Ljónið kom með gini gapanda, og bjóst til áhiaups; hann gaí skotið sjer til Isienskt smjör pundið á 90 aura í versluninni Laugaveg 55. TakÉð eftir. Ef þið, rnenn og konur, viijið fá velsólaða skó ykkar, þá komið með þá beint á skóvinnustofuna í Að- alstræíi 14. Gott efni. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Virðingarfyllst Guðjón Jónsson Magnús Magnússon, áður í Fischerssrundi 1. hliðar undan, en Ijónið stökk út um gluggann og koin ofan á vagn- hest á götunni. Það beit og reif veslings vagnbikkjuna, en vagnstjóri iamdi það með svipunni eins og vitlaus væri á meðan, og samstund- is var það slcotið til bana af Iög- reglunni. Þá var annað ljónið kom- ið á járnbrautina og meöan það var að átta sig á hvert haldaskyldi fjell það líka fyrir kúlu. Alls skaut lögreglan 5 Ijón til bana og þeim tveim, er inni í Hótel- inu voru, íókst að koma aftur í búr sín með dáð og dugnaði aðstoðar- manna úr dýragaröinum og manna úr Barnums Circus, er allir hjálp- uðust að að ná þeim. Það má telja mestu mildi, að ekki skyldi manntjón hljótast, hvorki af dýrunum nje skótunum. Það sem ægilegast var af öllu, var það, að vegna þokunnar vissi enginn, hvað á seyði væri að fuilu, eða hvað mörg villidýr væru laus orð- in, eða í hvaða átt Iögreglan skaut. Ekkí var skotið færri en 3 000 skotum og tjónið er metiö 90 000 kr. Stjórnleysi í PortugaL Samsærismenn fara haíloka fyrir sfjórnarliðum. Upphiaupsmenn dularbúnir í iögregiub'úningi. Eins og áður hefur verið getið í Vísi, var talið víst að stjórn- fjendur og konungssinnar í Portu- gal hefðu viðbúnað allmikinn á laun til uppreistar, enda er það nú komið á daginn. Erlend blöð frá 2ö. f. m. herma þau tíðindi, að þá og næstu viku á undan hafi allt logað í uppreistarbáli, bardagar sífelldir á götum í Lissa- bon og í þeirri borg einni, yfir 100 rnenn hnepptir í varðhald. Pá gekk og æði mikið á í Oporto og víðar. í Oporto hópuðust borgararnir saman allvíða á stræt- um og bjuggust að ráða á lög- regluna og jafnvel á varðlið þjóð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.