Vísir - 05.11.1913, Side 4

Vísir - 05.11.1913, Side 4
V í S 1 R yfir höfuð honum, en svínið kippti í taumana og stóð hesturinn upp á afturfætur og varð því fyrir ör- inni.« »Gott bragð var það! jeg hef sjálfur leikið það. Jæja, við skulum nú Iesa brjefið, og tala svo um skot- fimi á eftir!« Frh. niö Yerlsunarinnar Edinborg vill leiða athygli almennings að því, að nú sem slendur gefur hún Cymbelína Mn fagra. eftirfyigjandi afsláti á þessum vörum: Hiandsápu 15%. Psckles 20 °/0. Sylfutau 20%. \ ] Sósum 20 7». Beauvais-ratðursuðu lO %• Vindlum 10%. jj ■ Pípum 15 1 Óáfeng vín lO % og 20 %• Ávexisr ©g Grsenmeii 25 %. // Ýms Fuiðursiida 50%. verður haldið föstudaginn 7. þ. m. kl. 12 já hádegi hjá franska spítalanum hjer. Skáldsaga eftir Charles Garvice. ---- Frh. »ÁfelIið mig ekki, Bradworthy!« mælti Godfrey. »Jeg get ekki búist við því, að þjer skiljið kenndir þær og hvatir, er komu mjer til að haga mjer eins og jeg hef gert. Jeg játa það, að mjer hefur sorglega orðið á. Engin finnur sárar til þess en jeg. Guði sje lof að afleiðingarnar eru elcki orðnar voðalegri en þær eru! Og hann er bróðir minn! Ef jeg aðeins hefði vitað það. Því gat hann ekki sagt mjer það undir eins og borið trausttll mín? Ó, það veit heilög hamingjan, að jeg hata nafnið sem jeg ber og allt er því fylgir! — Bradworthy! skrifað stend- ur, að syndir feðranna komi niður á börnum þeirra. Hjer hefur ritn- ingargrein sú raunalega verið staö' fest og rætstU »En þjer hafið samt mikla ástæðu tíl að gera guði þakkir, lávarður minn!« mælti lögmaður. »Hefði nökkrar klukkustundir iiðið og endalyktir þessar ekki orðið á þessari stundu, þá hefði gæfa einnar mann- eskju að minnsta kosti verið í veði, — veslingsins hennar ungfrú Cym- belínu!* Godfrey brá og hann bliknaði. »Minnist ekki á hana hjer og á þessari stundu!« sagði hann dapur. »Jeg hef reynt að hugsa ekki um hana. Ef jeg hefði gert mjer fullljóst allt það, er hann gerði henni illt, þá hefði jeg enga miskunn getað sýnt honum, jafnvel þótt hann sje bróðir minn. Veslings Cymbelína!—Herra Bradworthy! Sú gáta er enn óráðin. Vissuð þjer eða vitið þjer nú, að hún átti að verða konan mín?« Bradworthy kinkaði kolli. »Já, herra minn, jeg vissi það og meira til! Jeg veit hvers vegna hún yfirgaf yður, — að því er þjer álítið. — Herra minn! Hafið þjer ekki lesið söguna af dóttur Jefta? — Ungfrú Cymbelína fórnfærði sjálfrf sjer fyrir föður sinn, gjaid■ þrota öreiga. Jeg hef allt af haldið hana seka þangað til í kvöid. Veslings stúlkan! veslings stúlkan!« »Yfirforinginn öreigi? — Gjald' þrota?« hrópaði Godfrey. »Jeg vissi ekki —« Lögmaður hvessti á hann augun. »So—o? Þjer vitið það ekki, — sem allir borgarbúar vita? »En ekki jeg!« sagði Godfrey ákafur. »Jeg renndi alls ekki grun í það. Framferði hennar hefur verið mjer hulinn leyndardómur.« Frh. Húsmæður kaupið *K n ©ir r s s ú p u r og baunamjöl með fleski, fæst í versluninni Von Laugaveg 55. Epii pundið á 22 aura vínber pundið á 50 aura í versluninni Von Laugaveg 55. Minnispeningar ágrafnir og Ieturgröftur áaðra hluti ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið, Laugaveg 8. SVUNTUSPENNUR af ýmsum gerðum frá kr. 2—3,50 eru ætíð fyrirliggjandi hjá Jóni Sigmundssyni , gullsmið, Laugaveg 8. "Tc F. U. M. Kl. 8% Lúðraæfing. — 8—8Ví Bókasafnið. — 8V2 U—D (samvera). K. F. U. K. kl. 6 Smámeyadeildin. Hnífsdalsriklingur og úrvals harðfisknr alltaf til sölu í pakkhúsinu austan við steinbryggjuna hjá GTJÐM. GHÍMSSm 25 auira pundið á Laugaveg 5. GSasgow Mixíure Waverley Mixíure Nyasa Mixture Criterion og margar flelri tóbakstegundir kaupa menn ódýrast ailtaf á Laugaveg 5, Æfðttr kennari óskar eftir 1 —2 nemendum byrjandi í ensku. Sami tekur börn til kennslu. Hjálpar skólabörnum við nám. Afgr. v. á. V I N N A Stúlka, þrifin, óskast í vetrarvist Uppl. Bergstaðastíg 3. Stúlka óskast í vist nú þegar. Vesturgötu 37. Síúlka óskast í vist á Hverfisgötu 10 B uppi. Stúlka óskar eftir saumum í hús- um, fyrri part dags. Afgr. v. á. Stúlka vönduð og dugleg óskast í vetrarvist á barnlaust og fámennt á sveitaheimili í nánd við Reykjavík. Afgr. v. á. jónas Guðmundsson löggiltur gaslagningamaður, Laugaveg 33, sími 342. (gg H Ú S N Æ D i H Stór stofa með góðum hús- gögnum er til leigu á Spítalastíg 9 uppi. Herbergi getur einhleypur kven- maður fengið ineð annari. Uppí. í Þingholtsstræti 11. Lítið herbergi er til leigu á Grettisgötu 38. Stofa og helst aðgangur að eld- húsi óskast. Uppl. í Bárubúð. Stofa með húsgögnum til Ieigu nú þegar. Uppl. Þingholtsstr. 22. KAUPSKAPUR Barnaskólabækur brúkaðar til sölu. Til sýnis á afgr. Vísís. Dýralækningabók er til sölu Afgr. v. á. Sófi m.jög vandaður, nýr til sölu. Afgr. v. á Byssa góð, er til sölu á Laugaveg 18 A. Stofudyratjöld (»portierer«) Barnarúmsdýna (madressa) fæst afar ódýrt í Bergstaðastr. 52, niðri. r Lítið brúkuð barnakerra til sölu á Grettisgötu 50. » Ágætur balance lampi lítið brúk- aður fæst á hálfvirði á Vesturgötu 48. Lítið hús til sölu með velrækt- aðri lóð. Laust til íbúðar ef óskaö er. Góðir skilmálar. Lítil útborg- un. Uppl. hjá Sig. Björnssyni Grett- isgötu 38. 2—3 eint. af Ernst Stapfs Harmoniumskóla I. hefti óskast keypt strax.’ ísólfur Pálsson. Þúsund ára minningaspjöld Ben. Gröndals eru lil sölu. Afgr. v. á. Blómlauka ódýra selur Ragn- heiður Jónsdóttir Laufásveg 13. Barnavagn til sölu á Grettis- götu 43, og barnakerra tekin ef vill upp í verðið. TAPAÐ - FUNDIÐ Tapast hefur silfurpíla. Finnandi er beðinn að skila henni á Njálsgötu 38 gegn fundarlaunum. Tóbaksdósir, merktar, úr silfri fundnar. Vitja má á Laugaveg 38B. Lítil handbudda töpuð frá Vesturgötu 11 að Mýrargöíu 3. Skilist á Vesturgötu 11. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil í Östlundsprentstniðja.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.