Vísir - 05.11.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 05.11.1913, Blaðsíða 2
V í S I R f | gjg ■ Háflóð kl. 10,25’ ogkl. 11 síðd. Á morgun Afmœli. Frú Hansína Eiríksdóttir. Benedikt Þórarinsson, kaupniaður. Helgi jósefsson, trjesmiður. J. Lange, málari. Ólafur Eiríksson, söðlasm Pjetur Hjaltesteð, úrsmiður. Póstáœtlun: Ingólfur fer til Borgarness. Vestan- og Norðanpóstur fara. veldisstjórnarinnar. Hófst það með því, að lögreglan braust inn á leynifund uppreistarmanna á útsaums-vinnustofu við borgar- fangelsið í Limoeiro og tók alla fundarmenn fasta eftir harðan bardaga. Uppreistarmenn voru lið- margir þótt dreift færu, voru margir þeirra í lögreglumanna- búningi. Rjeðu þeir fyrst á lög' reglustöðvarnar og ætluðu að taka þær með bragði þessu. Þó misheppnaðist það, er 200 her- manna komu til. Var barist með skammbyssum og hermannabyss- um, og fjellu margir og særð- ust. Lögreglan er í ákafa að leita foringja konungssinna, fyrrum hermálaráðherfa, Joao Azevedo Coutinho, er mælt er að komist hafi á laun inn í Lissabon rjett á undan upphlaupinu. Einn af foringjum konungs- sinna ætlaði að laumast inn í Lissabon í hálmhassi í vagni. En hervarðmaður einn stakk í það sverði sínu til þess að ganga úr skugga um hvort nokkur væri þar; var þá blóð á sverðinu og maðurinn fannst í hlassinu rek- inn í gegn. Ekki er nafns þessa uppreistarforingja getið. Zanzibar. Orðrómur hefur borist um, að Bretar muni innan skamms skifta við Þjóðverja aftur á Zanzibar og Iandsvæðum nokkrum eða einkarjettindum annarstaðar í Afríku. — Zanzibar er á austur- strönd þýsku landeignanna í Afríku. Bretar fengu landið við bresk-þýska samninginn í júní 1890 í skiftum fyrir eyna Helgo- land, sem þá þótti lítils um vert, en nú er þar orðin voðaleg og ramm- ger flotastöð, er ver hverjum fjandaflokki Elbuósa. JárnbrautarsEys í Vestur- heimi. 24 menrrbiðu bana, 100 manns meiddust. Mánudag 20. f. m. bilaði brú undan járnbrautarvagni nálægt Buckatunna í Mississippi; á vagn- inum voru hermenn er fara áttu til Meridian í Mississippi. Fór vagninn út af sporinu við bil- unina og steyptist í fljótið. Tuttugu og fjórir hermenn fór- ust en 100 meiddust. Margir þeirra er dóu, drukknuðu í vögn- unum er á hvolf fóru, en fyrir ágætis framgöngu herliðs er var til taks á staðnum tókst að bjarga þeim er meiddust frá dauða, þótt tvísýnt sje um 1/fþeirra margra. HPSf S cr> ' gíuggunum á húðinní í Ausiurstræti 14 næst I 11 SVIilS Hoíei Reykjavík erú nú ýmsar vörur, sem fást í Vefnaefarvöruverslun TH. TH HrossMr (tagl- og faxhár) er keypt afar- háu verði i Þingholtsstræti 25 kl. 9—10 árd. tímanlega. ÓskaSIegt mönnum og húsdýrum. Söluskrifstofa: Ny Östergade 2. Köbenhavn K. BS8T E LD U R! Vátryggið í „General". Umboðsmaður Sig. Thoroddsen. Fríkirkjuveg 3. — Heima 3—5. Sími 227. ötvuojuuav- eru smíðaðir fljótt og vel hjá Bírni Simonarsyni gullsmið, Vallarstr. 4. Kaffið í Nýhöfn er indælt og ágætt, ódýrt og bragðgott og Ijúffengt og hreint, malað og brennt, það er fyrirtaks fágætt,— fá þjer eitt pund, og þú iðrast þess seint. K E N N S L A Sigurjón Jónsson kennir Ensku og Commerctal correspondance. Qarðastræti 4. - ^r- |>k nnsla í þýsku en .u og dönsku m. fl. ífB fæst hjá cand. Halldóri Jónas- L, syni, Vonarstræti 12, II. lofti. Hittist best kl. 8—9 síðd. Sími 278. {, innl.endar og erlendar, PAPPÍR og RITFÖNG kaupa menn í BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. l.ækjargötu 2. Ótappaferð eimskipsins »ÍTeptúri> ■f-- Frh. Þannig liðu þrír dagar; við og, við var reynt að skjóta á rándýrin er þau komu nálægt farklefanum, en skammbyssurnar drógu þó ekld og skipverjar hæfðu ekki dýrin, svo það kom fyrií ekki, Svarf nú hungur og þorsti svo að skipverjum, að þeir rjeðu enn einu sinni af að reyna að vinna bug á villidýrunum eða að minnsta kosti hrekja þau svo Iangt fram á skipið, að þeir kæmust að matarforða [ ínum. Þeir hjuggu með öxum ga á gólf- ið á farrýminu og komust þannig niður í lestarrúmið og þaðan gegnum vjelarúmið fram í skipið. Fóru nú einnig 3 dýraverðirniraf stað, vopn- aðir af nýu með skammbyssum og blysum. Þeir sem eftir urðu, biðu í fullan stundarfjórðung í skelf- legri angist og ótta um úr- slitin. Þá kváðu við skot og skelfingaróp og náfölir af ótta komu tveir verðirnir þjótandi aftur í far- rýmið upp um gatið. Þann þriðja hafði tígrisdýrið náð í og rifið í sig. Eftir það ríktu villidýrin ekki aðeins uppi á framþiljum, heldur og niðri undir þeim frammi í skip- inu, sem hafði opnasf leið, að lík- indum við þessa tilraun, um fram- Iúkugatið. Enn Ieið einn dagur. Aðfaranótt hins 5. dags urðu skipverjar varir við brunalykt, og að morgni hins 6. dags fóru skipverjar að sjá reyk stíga upp úr skipinu framanverðu. Blys það, er maðurinn sem tígrís- dýrið reif í sig, rnissti, hafði kveikt í skipinu. Á hádegi 6. daginn var reykur- inn orðinn svo þykkur, að rándýrin hjeldast ekki við og Ieituðu á aftur- þiljur, þar sem enn var Iffvænt loft fyrir reykjarsvælu. Skipverjar voru nú mjög aðframkomnir af hungri og hófu þeir skothríð mikla úr skammbyssunum á villidýrin, en lít- inn árangur bar sú atlaga. Þó vannst það á með tímanum, að rán- dýrin flýðu af skipinu út á ísjakann og notuðu þau aftursigluna, er fall- in var skáhallt út af borðstokknum á ísinn, fyrir brú. Þó var það ekki fyrri en að morgni hins 7. dags ' að skipverjar hættu sjer út úr fylgsni sínu. Nú hafði eldurinn gripið svo um sig, að stafn skipsins og fram- þiljur stóðu í Ijósum loga. Öskur ýlfur og kvein dýranna, er lokuð voru inni í búrum sínum, voru ægi- leg og átakakanlegri en svo að með orðum verði lýst. En enginn vegur vegur var til þess að bjarga þeirn því sömu forlögum virtist öll skips- höfnin ofurseld. Á skipinu beið hennar að brenna til bana, en á íshum hlaut hún að verða villidýra bráð, er biðu þar í nánd með gap- andi gini, og þótt þau yrðu burtu i fæld í sjóinn, þá var hungrið og helkuldinn þar banvænn. Þá um miðjan dag, sást í vestri yst við sjónbaug afarmikið eimskip, er breytt hafði stefnu, að því er síðar lcorn í ljós, þegar skipverjar á því sáu reykjarstrókinn upp úr «-Neptún« og vildu vita hvað á seyði væri. Þar kom hjálpin á síðustu stundu. »Canada«, amerískt skrúfueimskip, tók skipverja af »Neptún« hálfdauða úr hungri og flufti þá til New- York, En »Neptún« Iogandi og villidýrin öll ljetu þeir eiga sig. Viku síðar rnætti breska herskipið »Cumberland« hafísjakanum; voru þá tvö dýrin lifandi á honum, Ijón og tígrisdýr, og orðín æði mögur og ötnurleg útlits. Þau hafa að öllum líkindum drepið og rifið í sig fjelaga sína aðra á ísnum og hald- ið þannig í sjer Iífinu. Nú voru bæði þessi rándýr orðin svo mátt1 vana, að þau urðu tekin hættulaust og voru flutt út á skipið. REYKTUR LAX er enn til (og nú á förum) hjá Nic. Bjarnason. Niðursoðnir ávextir Kex — krydd rnatarsalt, búðingsduft - o. fl. fæst hjá JÍk. J&jantasotu Fóðurmjöl sjerstaklega gott fæst hjá Jíic. ^jatttasott.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.