Vísir - 05.11.1913, Blaðsíða 3

Vísir - 05.11.1913, Blaðsíða 3
V I S I R H fkkistur fást venjulega tilbúnar jj Iá Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. — Sími 93. — Melgi Helgason. § Fallegustu líkkisturnar fást *•> ^ hjá mjer—altaf nægar birgð- p 5É ir fyrirliggjantíi — ennfr. lik- 1 p klæði (einnig úr silki) og lík- g* ' ' kistiisbrant RSagdeborgar-Brunabótafjelag. | |í Aðaluniboðsmcnn á Islandi: |i| fj O. Johnson & Kaaber. j| Yinimstofa óskast til Ieigu nú þegar nálægt miðbænum eða á Laugavegi. Afgr. v. á. i~LÆKNAR. Í C. Á. Hemmert, sefiir þessa dagana með niðursettu verði-. Tvisttau 1V2 alin á breidd, áður 0,60 nú 0,38 do..................— 0,26 — 0,19 do..................— 0,32 — 0,26 Oxford................— 0,42 — 0,35 Vasketak tau..........— 0,65 — 0,45 do................. — 0,55 — 0,38 Grenadin..............— 0,60 — 0,30 Sirts................—. 0,28 — 0,22 Bútar og afgangar með tækiíærisverðf. j Guðm.Björnsson 1 s landlælmir. p Amtmannsstíg 1. IViðtalstími: kl 10- K- Sími 18 -11 og 7—8. Stórt pakkhús með íbúðarherbergjum, er liggur vel víð ti! fiskkaupa, ásamt nýtísku meðafaiýsis- bræðsfu er tií leigu í Vestmanrseyum frá 1. des. þ. á. Lysthafendur snúi sjer tii undirritaðs sem gefur nánari uppiýsingar. Berenhard Petersen Lándargötu 9. Heima k'. 12—1. 1 & m §j i g Guðmundiir HannGSSon prófessor. Hverfisgötu 2A. Sími 121. Venjulega heima eftir kl. 5. g i i Massage læknir Guðm. Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394. Mikið úrvai af Gunnlaugur GlaGssen læknir Bókhlöðustíg 10. Heima kl. 1—2. Simi 77. | M. Magnús f læknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Viðtalstími 11 — 1 og ó1/^—8. Sími 410. Kirkjuslræli 12. I a<®>H<@>0-4@O«S©6<*®«©»>*œ<i©>*ES JOl Gurmarsson | læknir Lækjargötu 12A (uppi). ® Liða- og bein-sjúkdómar ® (Orthopædisk Kirurgi) B Massage Mekanotherapi. A Heima 10—12. Sími 434. ES «&I>*Í3 05» <e>r* Þorvaldur Pálsson læknir sjerfræðingur í meltingarsjúkdómum Laugaveg 18. Viðtalstími kl. 10—11 árd. Talsíniar: 334 og 178. jpj Pórður Thoroddsen feg ^ fv. hieraðslæknir. fv. hjeraðslæknir. Túngötu 12. Sími 129. ^ &S Viðtalstími kl. 1—3. -Í5K, (gull, siifur og plett), ásamt stóru úrvali af steinhring- um o. fl. smíðisgripum mjög ódýrt hjá Bsrni Símonarsyni, guíísmið. $§► V a i I a r s t r æ t í 4. iðir! Munið eftir skógarninu í Y eiðarfæraversliminni .YEEBÁOr. Ágæt hornlóð til sölu fyrir afarlágt verð. Afgr v. á. Nokkrar tunnur af spað-og sykursaltaða Raufarhafnarketinu góða eru enn óseldar í KAUPANGI. Kína lífs-elixír fæst hjá Jlie. Eftir H. Rider Haggard. ----- Frh. »Jú, jú, jeg held nú það!« greip konungur fram í hlæjandi. »Og jeg held satt að segja, að jeg sje þar dálaglega í bók enn þá! Jæja, það skal nú verða borgað, allt sem jeg árulda honum, þegar jeg hef sigr- ast á Frökkum. Áram með lestur- inn!« »— Yðar Hátign! Hugi þessi er ástfanginn af Rögnu frá Kleif- um, dótfir Jóns frá Kleifum, lá- varðar og riddara í Blíðuborg, frænku sinni, ljómandi fallegri stúlku, er almennt er kölluð Ragna rauðskikkja, og hún er ástfangin af honum og þau eru heitbundin hvort öðru —« Þegar hjer var komið iestrinum, fór Filippa drottning að hlusta á með athygli mikilli allt í einu. »Hvers vegna er mey þessi köll- uð Ragna rauðskikkja, herra? spurði hún blíðri röddu, er hún mælti jafnan. »Er það af því að hún er svo rjóð í kinnum, sem skarlats- skikkjur þær er konungar bera.« »Nei, drottning!« svaraði Hugi og roðnaði. »Það eraf því að henni er rauði liturinn einkar kær og hún er jafnan í rauðum yfirklæðum.« »Nú, þá er hún dökk yfirlitum!« »Rjelt er það, drottning. Augu hennar og hár er dökkt sem hrafn- tinna.« @»Herra minn trúr, kona!« greip Játvarður konungur fram í. »Held* ur þú að þessi ungi maður sje sendur á vorn fund, til þess að lýsa fyrir oss augna* og háralit unnustu sinnar, er hann auðvitað lýsir skakkt, þar sem hann er ástfanginn, og eins og þú veist er ástin jafnan blind? Áfram með brjefið!« »— Út af því efni,« hjelt Hugi áfram lestrinum »reis deila mik- il í gærdag og varð úr bardagi. Lauk því máli svo, að Hugi frá Krossi felldi Jón yngra, frænda sinn, er skoraði hann á hólm, og þjónn lians, Ríkarður bogabendir, sem fylgir honum, og alkunnur er undir nafninu Gfái-Rikki, drap þrjá menn með þrem örvum. Voru tveir þeirra Normanndíu- menn, er vjer þekkjum engin deili á, og hinn þriði Tómas frá Kesjulandi, vin mikill Jóns frá Kleifum, er hann saknar ‘ mjög. Þar á ofan drap hann hest, og er annar frakkneskur maður ætl- aöi að ráða á húsbónda hans, skaut hann ör beint í gegnum lófa hans og handarbak —« »Það veit sá heilagi Georg,« mælti konungur, »að það var vel hæft. Voru þeir nærri þjer, Grái* Ríkki ?« »Ekki mjög langt í burlu, herra! En birtan var slæm og jeg sá ekki að miða, — ella hefði jeg hæft þann fjórða. Jeg miðaði lágt, herra því jeg vildi ekki að ör mín flygi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.