Alþýðublaðið - 03.04.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið
Gefift út af Alþýdaflokknum
1928.
Þriðjudaginn 3. apríl
83. tölublað.
®AMLA IStO _______
Rauði |
kardínálinn.
Söguleg kvikmynd i 8 pátt-
um eftir.
Stanley Weyman.
Aðalhlutverk leika.
Alma Rúbens
John Ch. Thomas
Eobert B. Martell.
Myndin gerist á dögum
Ludviks 13. Frakkakonugs
pegar Richiliu kardínáli
stjórnaði með harðri hendi.
Myndin er afarspennandi,
efnisrík og fróðleg; mikið
hefir til myndarinnar verið
vandað, par sem myndin
hefir kostað 1 millj. dollara.
Plötur.
Mjög mikið úrval af
Xlassiskum- og danzplötum
Katrín Viðar
Hljóðfæraverzlmi,
Lækjargötu 2. Simi 1815.
Hárgreiðslustofa
Helgu Helgadóttur
Austurstræti 12 uppi.
Pantanir mótteknar í síma
2204.
Konfektgerðin ,Fjðla‘
Vestorgðtn 29.
Páskaegg fjölbreytt, fall-
eg, ódýr, fást einnig á
eftirtöldum stöðum. Verzl.
Fram Laugavegi 12. Verzl.
Framnes við Framnesveg.
Verzl. Foss Laugavegi 25.
Hirti Hjartarsyni Bræðrabst.
1. Bakariinu á Bergstaðastr.
14. Gunnlaugi Jónssyni
Grímstaðaholti.
Hringurínn.
Rauðhetta
verður leikin í Iðnó miðvikudaginn p. 4. april kl. 6 ‘A.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12, 1—4
og við innganginn. — Verð kr. 1,00 fyrir börn og kr. 1,50 f. fullorðna.
Hafið |>ið séð
gullfallegfii myndirmar
sem fylgja Fálkanum,
íslenzka kaffifbætinnm ?
THPáskanna.
Appelsinur,
Epli,
Bjúgaldin,
Sitronur,
Sykraðir ávextir
Vindlar, vindlingar,
01, gosdrykkir.
Halldór R. Gunnarsson
Malstrætt 6. Simi 1318.
Páskamatur.
Nautakjöt af ungu.
Hangikjöt, ný reykt.
Svínakjöt.
Rjúpur.
ísl. smjör, ágætt, og
Bgg.
Matarbúð
Sláturfélagsins,
Laugavegi 42. Sími 812.
Kjðtfars,
Saxað kjðt,
Fiskifars.
Klein,
Frakkastíg 16. Simi 73.
Rjðml
nýr pykkur rjómi kemur á morg-
un olan úr Kjós. Bezti páska-
rjóminn. Tekið á móti pöntunum
í síma 2333.
Freyjngötn 9.
«wíSasiM»Si»tfí»i
Páskaföt
Karlmannaföt,
Unglingaföt,
Drengjaföt.
Mest úrval!
Lægst verð!
Nýjar birgðir með
hverri ferð.
í
Brauns-verzlnn.
RP.
EIMSKIPAFJELAG
____ ÍSLANDS_____
„GoðafossM
fer frá Hafnafirði Laugar-
daginn 7, apríl kl. 8 síðd.
Til: Abberdeen Hull og
Hamborgar.
Hálsblndi
Flibbar, Vasaklútar,
Sokkar, ódýrast í
Verzlun
Brúarfoss
Laugavegi 18.
NYJA BIO
Paradísar-
eyjan.
Sjónleikur i 8 páttum.
Aðalhlutverkin leika:
Milton Sills og
Betty Bronson.
Telpukjólar
og
Kápur
selt með miklnm
afslætti i
Verzlun
Amunda Arnasonar
Isl. Bjómabússmjör
til páskanna.
Kjöt & Fiskur,
Laugavegi 48. Sími 828.
E.s. „Lyra“
fer héðan, fimtutiag-
inn 5. april kl. 6 síðd.
beint til Bergen um
Vestmannaeyjar og
Færeyjar.
Flntningur afhendist
fyrir kl. 4 á morgnn.
Farseðlar sækist fyrir
kl. 6 á morgnn.
Nic. Bjamason.