Vísir - 20.11.1913, Page 2

Vísir - 20.11.1913, Page 2
V I S 1 R « clag. Háflóð kl. 9.44‘árd.og 10.18« síðd. A morgun: Afmœli. Frú Anna Halldórsdóttir. Fru J. M. Havsteen, 60 ára. Frú Guðríður Guðmundsdótiir, 60 ár ?. Kristín Jónasdóttir, Ijósmóðir. Einar Kr. Þorsteinsson, verslunarm. Ólafur Th. Guðrnundsson, trjesm., 40 ára Pálmi Pálmason, kennari. y Frá Irlandi. Fimm þúsund eigna- og kaup- sýslumenn í Ulsíer, er ráða yfir 145000 000 sterl ingspunda fjármagni, hafa lýst því yfir á fundi í Belfast, að þeir neiti að gjalda skatta, ef heimastjórnarlögin írsku verði látin ganga í gildi. Balfour ráðherra lýsti yfir því í ræðu í Aberdeen 3. f. m., að krefja bæri nýrra kosninga um allar Bretlandseyjar eða þá, ef hætta þætti á að hlutrirægni og flokksæs ingum yrði of mjög beitt við kosn- ingar, að reyna að láta alþjóðar atkvæðagreiðslu (referendum) fara fram um lögin. Taldi hann það heppilegra eftir því sem nú væri komið málinu, en að stjórnin hleypti því í óefni' með því að láta lögin umsvifalaust ganga í gildi. — — Bernhard Shaw rithöfundur og fjöldi mikill irskra verkmanna í Dýflinni hefur heimtað Larkin verk- mannaforingja látinn lausan. Verk- föllin í Dýflinni síðustu 8 vikurnar hafa kostað borgarbúa 750 000 sterlingspund. Tjón af eldsvoða í London í síðastl. mánuði eru met- in 258 200 sterlingsp. — Af því tjóni eiga atkvæðakonur sök á 10 500 Sterl.pd., er þær hafa bakað með kveikjum. »Aspirin«. Fjelagsforstjóri nokkur frá Lon- don, E. C. Sladen, tók 4 grömm af »aspirini« við óþolandi höfuð- verk, er hann fjekk á ferð í Birrn- ingham, og beið hann bana af með- alinu litlu á eftir. Fórnardýr dáleiðslunnar. Sjötugur dávaldur í Vesturheimi, Farroll að nafni, i Arkansas er dæmdur til dauða fyrir morð og morðtilraunir. Farroll tókst að ná á vald sitt auðugum bónda með íírekaðri dáleiðslu svo mjög, að hann gat látið hann gera hvað sem hann vildi. Farroll Ijet hann gera sig að einkaerfingja hans, Ijet hann drepa konu sína og stjúpdóttur á eitri og ætlaði svo að láta hann fremja sjálfsmorð. En á síðasta augnabliki tókst að koma í veg fyrir það. Eftir nokkra mánaða dvöl í sjúkrahúsinu gat hann skýrt frá, hve voðaleg áhrif Farroll hafði á hann. Var hann þá tekinn fastur og játaði á sig glæpina. Þegar dauðadómurinn var iesinn upp, var rjettarsalurinn troðfullur af fólki, er Ijet ókvæðisorð og bölbænir dynja á þessum dávaldi, hvítum fyrir hær- um, en hann Ijet sjer hvergi bregða og hlýddi á dóminn með brosi á vörum. fá ekki betri gjafir, en hinar ágætu mynda- !. bEekur og sögubsekwr með myndum frá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. ■ í Atovr-' rr v «» © gosdY^fifiw í 3ft$6Qsfwof\. Appelsínur Yínber Epli ameríkönsk Lanknr og kálhöfnð Kartöflar m. m. Jt$fiom\3 \ h|f ’J&te\$af>f\fu Nykomið með,Sterling‘: Hvítt ljereft frá 25 til 38 au. al. Tvíbreitt lakaljereft frá 82 au. Tvisstan af mörgum gerðum. Rúmteppi hvít, frá 2 kr. Enskar húfur með 40% afslætti fást á Laugaveg 20 A. Með niðursettu verði Stumpasirs og Flúnelsstumpar aðeins á kr. 1,40 pd. fæst á Laugaveg 20 A. J(í\6%uvsatatv á Laugaveg 76. er flutt aftur á £att$a\)e§ 19. Hrossliár (tagl- og faxhár) ér keypt afar- háu verði i Þingholtsstræti 25 kl. 9—10 árd. ^Uc^ttsamu* tttvguY maðttv óskar eftir atvinnu við skriftir 2-3 tíma á dag, lágt kaup. Afgr. v. á. Hryllilegur glæpur. ítalskur prestur, Rubens aö nafni, 32 ára, hefur verið tekinn fastur ásamt eldabusku sinni, 22 ára gam- alli. Hann er sakaður um að hafa með vitorði stúlkunnar hellt stein- olíu yfir nýfætt barn hennsr og brennt það lifandi. Fangel=ið hefur varia orðið varið fyrir lýðnnm, er vili fyrir hvern mun drepa prestinn undir eins. Merkis-fundur. í Danmörku hafa fundist nálægt Drottningarlundi bein úr Mammúth- dýri. Hefur það örsjaldan borið við áður, að leifar slíkra dýra hafi fundist á Norðurlöndum. En dýr þetta hefur á ísöldinni fluíst ti! Danmerkur með skriðjöklabrotum. Bankaþjófur. Ungur bankaþjónn við banka- útbú í Kaupmannahöfn hefur ný- lega stolið 24 000 kr. og slrokið til Vesturheims, meðan útbússtjórinn var að heiman. Hann fjekk »fríc er hinn kom heirn og slapp með þýfið vestur heill á húfi. Vesturheimsferilr Ausfurríkismanna. Lögreglan í Vínarborg hefur lok- að skrifstofum Canadian Pacific járnbrautarfjelagsins fyrir það, að fjelagið hafi hjálpað til að komast burt til Vesturheims U2 000 vainar- skyldum rnönnum síðustu 10 mán- uðina, Þetta hefur vakið mikla eft- irtekt-.viðsvegar og stjórn fjelagsins hefur mótmælt slíku gerræði lög- reglunnar við stjórn Austurríkis og kveðst höfða skaðabótamál. Sá orð- rómur gengur í Vínarborg, að Rúss- ar standi bak við þetta og vilji þannig veikja landher Austurríkis- manna, — hafi útflytjendur þessir fengið allháan styrk lil farariunar af rússnesku fje. Sannað er talið, að ferðabrjef og skilríki þeirra hafi ver- ið ósvikin rússnesk og flestir þeir, er fóru, voru frá Oalixin og Buko- vinu, — höfðu umboösmenn fje- I^gsins komið þeim til að fara og selt fyrir þá eignir þeirra rússnesk- um ríkisborgurum. Mælt er að Franz Jósef keisara hafi fallið þetta mjög þungt og er þetta ekki ■ vel fallið til að styrkja vináttu Rússa og Austurríkismanna. Heimsfrægur vfsinda- maður látinn. Dr. Alfred Russel Wallace, nátt- úrufræðingurinn mikli, »samverka- maður« Darwins og annar höfuðs- niaður náttúruvalds-kenningarinnar, er dáinn 7. þ. m. að heimili sínu í Dorset á Englandi, 90 ára. Hann var fæddur 8. jan. 1823, ferðaðist í fyrri daga víða um suðurlönd og suðurhöf, settist síðar að heima á Bretlandf og hlaut frægð mikla og sæmd fyrir rit sín og rannsóknir. Náttúruvals-kenninguna fundu þeir Darwin fyrstir, hvor í sinu lagi og var lengi deilt um, hvorum þeirra bæri heiðurinn af því, en nú eru þeir í heimi vísindanna af fle.;tum jafnrjettir taldir. Jónas Gruðmnndsson- löggiltur gaslagninganiaður, Laugaveg 33, sími 342.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.