Vísir - 25.11.1913, Page 2
A
V I S I R
I dagi
Tungl nœst jörðu.
Háflóðkl.2,58’ árd. og kl.3,21’ síðd.
A mórgun:
Afmœli.
Frú Ingveldur Guðmundsdóttir.
Ari Þórðarson, búfræðingur.
Helgi Árnason, dyravörður.
Sigurður Guönason, sjómaöur.
Þorkell Claussen.
Póstáœtlun.
Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer.
Alftanesspóstur kemur og fer.
Ingólfur kemur frá Borgarnesi.
Sterling kemur frá Vesturlandi,
Eysstu mig ekki!
Mörg börn í Vesturheimi hafa
band um hálsinn og málmplötu
við, er ofanskráð orð eru grafin
á. Yfirleiít hefur þaðan, úr dandi
hins almáttka dollars«, stafað
hreyfing gegn kossaflensinu. Sjálf-
sagt verður aldrei unnt að koma
í veg fyrir kossa, — þar mundu
engin bannlög duga — en mikið
er víða um heim unnið að því,
að sporna við því að Pjetur og
Páll, Sigga og Gunna kyssi
krakkana, hvar sem þeir sjást og
hvernig sem ástendur.
í munni sjerhvers heilbrigðs
manns er fjöldi af sóttkveikjum
og gerlum. Sumir gerlar eru skað-
lausir, aðrir skaðvænir, enda þótt
sá sýkist ekki sem þeir eru í;
en komist þeir í betri jarðveg,
t. d. í smábörn eða aðra, þar
sem sjálfsvarnir Iíkamans eru
veikari gegn þeim, stafar af þeim
stór hætta. Háskalegastir smá-
börnum eru auðvitað berklagerl-
arnir. Pau eru varnarlaus gegn
þeim. »Berklagerlar þeir, er þyrl-
ast upp í göturyki, veikjast af
áhrifum ljóss og tíma, — eru þeir
því tiltölulega lítið saknæmir
ungbörnum. En við kossana
drekka börnin í sig sterkustu og
íllkynjuðustu gerlana.« Svo eru
ummæli dr. Bratz-Kissingen í
þýsku heilsufræðisriti.
Kossar áhöndogkinnareru litlu
hættuminni en kossí.r á munn-
inn, þótt margir ætli að svo sje,
því börnin bera höndurnar að
munni sjer og stinga fingrunum
upp í sig á hverju augnablik.l
sern vera skal, strjúka sjer um
vangann og bera sóttkveikjuna
þannig í munninn. Oft geta ár
liðið þangað til sýkin kemur fram
sem lungnabroddakvef, en vita-
skuld geta berklar þessir valdið
berklaveiki í heilanum og orðið
banvænir á örstuttum tíma.
Kyssið því börnin aldrei, þótt
þið þykist sjálf heilbrigð, og iíð-
ið aldrei öðrum að kyssa þau!
Þar sem berklaveikin er jafn
háskalega algeng og hún er nú,
mábúast viðaðgerlar hennarsjeuí
hráka hvers manns, og þótt ekki
sjeu þeir gerlar, þá eru ótal aðrir
gerlar til í munnvatninu, alls ekki
meinlausir, sem sýki geta valdið
á börnum. Bannið þjónustufólk-
nu allt kossatglens við börnin
og reynið að verja börnin slík-
um blíðuatlotum ætíingja og
vina.
fá ekki betri gjafir, en hinar ágætu inynda-
bækurog sögubækur með myntíum frá
Jólin
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
wihiiiiiiii wiiiiiii iiiwiiwiMiwii»óMiniiiww«wn«nnrawmriwiiTirrnr -iiii n iiiii'iiiii'iii'hti—n-r~r—r~~“~^
Dðmuhattar,
Af því að allir haltar, sem tilbúnir eru, verða að vera seldir fyrir 1. janúar,
—:— verða þeir seldir með miklum afslætti —:—
jj&Hr Mikið úrval af hattapunti.
Aðaistræti 8.
Einars Árnasonar.
Sími 49.
Aðalstræti 8.
Ellefu þúsund
króna virði
getur sá fengið, ef heppnin er með, sem verslar við mig fyrir
10 krónur. Hann færeinn lotíerfseðil að
Ingólfshúsinu.
Þetta kostaboð stendur til nýárs, og verður þá dregið um húsið. Sá
sem þarf að fá sjer úr, klukku, úrfesti eða annað, sem jeg hef
til jólagjafa, ætti ekki að láta þetta tækifæri ónotað; enginn afsláttur
jafnast á við það. Vörur mínar eru þar að auki bæði vandaðsr og
óefað ódýrari en annarsstaðar. Komið og skoðið!
Hverfisgötu 4 D.
Jón Hermannsson.
Kossana nálgast að skaðsemi
sú venja, að fullorðnir snýti og
þerri börnum um munninn með
vasaklútum, er þeir sjálfir nota.
Börnin eiga að hafa sína vasa-
klúta, hvítvoðungar sjerstakar
munnþerrur. Skaðlegt er og að ;
blása á mat þann, er börn skulu
neyia, eða þar sem um pelabörn
er að ræða, að fullorðnir stingi
fyrst »túttunum« upp í sig, eins
og oft á sjer stað, þegar verið
er að reyna hvort pelinn »gefi«.
Þá er og háskalegur siður að
fá börnum ýmsa muni til þess að
þau þegi við þá, — verður vand-
lega að gæta þess, að það sjeu
þeir munir einir, er soðnir hafa
verið í vatni áður, úr einhverju
efni er þoiir það, t. d. gleri,
málmi eða einhverju sltku. Það
er ekki að eins í skuggahverfum
stórborganna, að óþrifa verður
vart í meðferð á börnum, — þar
er meðferðin viðbjóðslegri en orð
fá lýst, enda deyr þar einatt fjöldi
þeirra, — heldur er meðferðinni
einnig mjög ábótavant á »fínni
stöðum«.
[Þýtt úr Nordw. Zeit.] $
Pasteur og svínin. |
Heimsfrægi frakkneskí vísindamaö- -
urinn Pasteur (1822—1895) dvaldi
eitt sumar í sveitaþorpi litlu í Nor-
mandíi. Bjó hann hjá bónda, er
hýsti þá samtímis ýmsa Parísarbúa
í sumarhvíldinni. Árið eftir fjekk
Pasteur brjef frá bónda, er bauð
honum til sín, ef hann skyldi hafa
í hyggju að dvelja f sveit að sumar-
lagi. Pasteur svaraði um hæl og
kvaðst gjarna vilja dvelja aftur hjá
bónda, en þá yrði bóndi að breyta
til um ýmislegt, er sjer hefði þótt f
ábótavant í vistinni áríð áður. Þjón- )
ustustúlkan hefði t. d. verið oft kjaft- jj
for og hann yrði að fá aðra, og
auk þess væri svínastían svo nærri
íbúðarhúsinu að óhollusta stafaði
af. — Bóndi svaraði skjótt þessu
brjefi Pasteurs og var svarið á þessa
leið: »Óhætt að koma: Þjónustu-
stúlkan er farin úr vistinni, og hjer
hafa engin svín verið síðan Parísar-
gestirnir fóru í fyrra surnarU
Gunna kemur hlaupandi niður
Lækjargötu og mætir Si{ gu.
Gunna: HeyrðuSigga,hlad trðu
ekki til jóianna?
Sigga: Jú, jeg hlakka voð lega
til. það verður ,ó atrje
heima hjá okkur, c>g ef
jeg verð dugleg kól-
anum, fæ jeg nýon kjól
og eitthvað arinaí, sem
jeg má ekki vita. iivað
er fyr enn jól n eru
komin og búið er að
fara í kirkju og kveikja
á jólatrjenu.
Gunna: Mamma vill heldurekki
segja mjer, hvað jeg á
að fá á jólunun, hún
segist ekki verc i'arin
að hugsa um það,
en hún segir það
bara kannske. lin nú
skaltu heyra, jeg var
send í gær met kaffi
handa honum pobba,
hann er í vinnu, og þá
hljóp jeg niður Kola-
sund, þú veist þsr sem
búðin er með faílega
leirtauinu og þá :;á jeg
í glugganum ó tt: lega
pínulitla bolla og cönnu
og sykurkar og •jóma-
könnu,— hugsað í þjer
hvað það er gamm að
gefa þjer og henn f tínu
kaffi í svona b DÍ um,
þegar þið komið at l ika,
#ó, hvað margt er fa legt
í Kolasundi, jeg sitl.iað
óska mjerlitlu bollap irin
í jólagjöf, en svo eru
þar aðrir bollar neð
gyltum rósum, >ara
fyrir karlmenri. Je y etla
að biðja hana mómmu
að kaupa þá handn i>on-
um pabba og þ ir er
svo margt fleira f al egt,
blómsturpottar, k 5r nur
með jóiasveinunum, jeg
hef aldrei sjeð svoleiðis
könnur, og allt er svo
logagilt. Jeg á 'lálítið
af peningum, sem nún
Anna gaf mjer, sf því
jeg fór í sendifert, jeg
ætla að kaupa blónstur-
vasa fyrir þá handa hcnni
mömmu, þeir kostu ekki
nema 30 aura, je? fór
inn í búðina og spurði
að því. Kondu á morgun,
Sigga, þegar þú ert bú-
in í skólanum, þá skul-
um við hlaupa cfan í
Kolasund og skoða . itlu
bollapörin, ó, hva:5 jeg
hlakka til að fá þau. —
Nú verð jeg að fara, vertu
sæl, Sigga mín. Nei,
heyrðu, eigum við (>kki
að renna okkur fótskriðu
hjerna á svellinu, um
um leið og við .förum,
það er svo dæmalaust
gaman að haidast í he nd-
ur og renna.
I