Vísir - 03.12.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 03.12.1913, Blaðsíða 2
V I S I R 9 I dag. Háflóðkl.8,55’ árd. og kl. 9,16‘ síöd. Afmœli. Guðrún S. E. Haildórsdóttir. A morgun: A fmœli. Frú Ingibjörg Johnsen. Hannes Hafstein, ráðherra. Kjartan Ólafsson, rakari. Póstácetluh: Botnía frá Seyðisfirði á !eið frá útlöndnm. Dýrt óhapp. Fiðluleikarinn frægi, prófessor Petschnikoff, var að leika á fiðlu sína í Cassells-sönghúsinu núna á dögunum fyrir fullu húsi af mik- illi list. Allt í einu missir hann fiðluna á gólfið úr höndum sjer og molaðist hún svo, að ekki verð- ur að henni gert. En það kostaði hvorki meira nje minna en 36 000 kr. Ferdinand Búlgara- konungur. Orðasvehn um það, að Ferdi- nand Búlgarakonungur ætli að láta af ríkisstjórn, er harðlega neitað opinberlega af stjórnarvöldum Búlg- ara í Sofiu. Hengdur í kirkju. Abraham Ascoli, breskur kirkju- þjónn við St. Georgskirkjuna í Vest- comb Park hvarf frá heimili sínu 23. f. m. Daginn eftir fannst hann dauðurí kirkjunni og dinglaðihengd- ur í Ijósahjálmi kirkjunnar. Hann var áður lögregluþjónn. Orsakir til þessa tiltækis vita menn ekki. Voðaleg évarkárni. Kerling nokkur í London leitaði dóltur sinni, ungu barni, lækninga við hósta og hæsi. Læknirinn ráð- lagði heita gufu. Kerling setti tm ketil á olíuvjel við höfðalag barns- ins og Ijet vatnið í honum sjóða. En kerla fór burt og ljet barnið eitt eftir inni, — sauð þá vatnið upp úr katlinum og yfir höfuð barnsins, svo það brendist og allt hár fór af höfði þess, — var það svo flutt í sjúkrahús og dó þar að lítilli stundu liðinni. Þetta bar við 24. f. m. Frá Mexíkó. Síórorusta hefur engin orðið með stjórnarher og uppreistarmönnum, en smáskærur. Huerta hefur verið viðstaddur stóreflis nautaöt í Mexí- kóborg, og ekki gefið sjer tírna til að fást við >alvarleg störf ríkisins* að sinni. Kurr fer þar vaxandi gegn honum. Óvíst er talið 24. þ. m. hvort til alvarlegs ófriðar dregur með honum og Bandamönnum. Palladómar. --- Frh. II. Varla mun þurfa að geta þess hversu Alþingi er skipað. Allir munu þess vísr, að það er skipað 34 þjóðkjörnum þingmönnum og 6 konungkjörnum. Skipa neðri deild 26 þjóðkjörnir þingmenn og efri deild 8 þjóðkjörnir þing- menn auk hinna konungkjörnu. fá ekki betri gjafír, en hinar ágætu mynda- bækur og sögubækur með myndum frá Bókaverslun SSgfúsar Eymundssonar. FISKIFJELAG ÍSLANDS — Reykjavíkurdeildin — tekur á móti innritun nýrra fjelaga. Gjald fyrir æfifjelaga er 10 kr., árs- fjelaga 1 kr. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 11—3 og 4—7 í Þing- holtsstræti 25. Einhver úr stjórninni venjulega til viðtals kl. 5—6 e. m. I JÓLAFÖTIN hefi jeg nú margbreytt efni, t. d. lO teg. af bláu Chevioi, þar á meðal .Yacht Club‘ og margskonar mislit efni. Ulsterefni, frakkaefni, kjólfataefni, mjög góð. Ennfremur: Kápueffti, Plyss O- fl. JHSir Komið sem fyrst! Guðtn. Bjarnason, Aðalstræti 8. 3 2,6, ^\us\ QL ^u\^s- zx opuvÆ JæsSr. Ýms Barnaieikföng, dólatrjesskraut, Jólakerti f Spil, Póstkort, Flugeldar, Sælgæti, Lakrits, Avextir nýir og í dósum, Vindlingar, Vindlar o. m. fl. bæarins—Templarasund 3 — svo þið getið fengið myndirnar ykkar í tæka tíð að gefa þær í Jólagjöf.j Myndatökutíminn er kl. 11—2. Ólafur Magnússon.S Eggert Claessen. Yfirrjettarmálaflutningsmaður., Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl 10—11 og 4—5 Talsími 16. FÆÐI-ÞJÓNUSTA^ Kaffi- og matsölu húsið, Ing- óifsstræti 4, selur gott fæði og húsnæði. Einnig heitan mat allan daginn, ef þess er óskað. Fæði og húsnæði fæst á Klapp- arstíg 1A. Ágætur miðdegisverður og aðrar máltíðir fást á Laugavegi 30A. Þjónusta fæst. vegi 50B. Uppl. á Lauga- & Mat II r. „latur af mörg- || um tegundum fæst alian dag- ísí inn á Laugaveg 23. § K Jolinsen. Verður sá háttur hafður hjer, að fyrst verður svipast um neðri deild, byrjað á forseta óg síðan farin sól- arleið eftir sal hennar, sem hjer segir. 1. Sjera Magnús Andrjesson, þingmaður Mýramanna (f. »o/6 1845). Hann var þingmaöur Árnesinga 1881-1885 og Mýratnanna 1901- 1907 og enn kusu Mýramenn liann á þing 1911, og hefur hann því átt sæti á tveim síðustu þingum. Magnús prestur Andrjesson er vel á sig kominn að vallarsýn, nokkuð meira en meðalmaður á hæð.gildur við hóf og limaður vel, Að yfir- litum er hann fríður sýnum, enni- mikill, beinnefjaður og fer vel, aug- un grá og skír, tnunnfríður og sljett- leitur, skegglaus, grár fyrir hærum á höfði. Hann er manna prúðast- ur í máli og látbragði, enda býður vinsemdarþokka í allri viðkynning. Hann hefur verið forseti neðri deild- ar tvö síðustu þingin. Mun hann hafa veriö valinn til þess sakir trausts deildarinnar og þess annars, að ekki mundi honum allskostar óskapfelt að mega vera að nokkru hlutlítill í stjórnmálaglímum þingsins. For- setastarfið rækti hann með alúð og skyldurækni, reglusemi og prúð- mensku. Nokkuð mun hann þó hafa þótt deigur til úrskurðanna og umburðarlyndur við þá, er öðrum fremur vildu láta til sín taka um skilning þingskapanna o. fl. Þó þótti sumum hann nokkuð einrænn og óseinn til úrskurða um skilning á upphafi 42. gr. þingskapanna. Er þar svo fyrirmælt, að hvorug þing- deildin megi ályktun gera um neitt mál »nema meira en helmingur þingmannasjeáfundioggreiði atkvæði*. Virtist mönnum sá vera úrskurður hans um þetta ákvæði, að neðri deild væri ályktunarfær, ef 13 væri á fundi, auk forseta, þeir er atkvæði greiddu, enda varð og sú niðurstaðan í neðri deild á síð- asta þingi, að sum meiri háttar mál- efni voru feld með 7 eða 8 atkvæð- um, án þess að nafnakalls væri leit- að. Það kom og fyrir, að önnur málefni ekki mikils verð voru sam- þykt með álíka atkvæðamagni. Litu menn nokkuð svo annan veg á þetta en forseti, og ekki mun það hafa verið venja hinna fyrri forseta, að marka svo þröngt meiri hluta deild- arinnar, enda þá nokkuð undir hæl lagt hvað fram kemst eða fellur. Ekki verður dæmt um þing- mennskuhæfileika sjera M. A. eftir framkomu hans á tveim síðustu þingum. Verður þar lengra til að seilast. Þá er hann kom fyrst á þing, 1881, mun hann hafa talist til endurskoðunarmanna (þ.e. þeirra, er töldu nauðsyn á endurskoðun stjórnarskráarinnar). Og er hann kom næst á þing, 1901, mun hann hafa fylgt Vatýingum aö málum og svo Þjóðræðismönnum, er þeir risu úr ösku Valtýinga. Þá er sambandsmálið kom á dagskrá hvarf hann að Uppkasti milliríkjanefnd- arinnar 1908, og loks á þingi 1912 gekk hann í Sambandsflokkinn. Mun hann því hafa hent það, að vera ekki alla stund við eina fjöl- ina feldur um stjórnmálastefnuna,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.