Vísir - 03.12.1913, Blaðsíða 3
og hefur það fleirum góðum mönn-
um o: ðið.
En þó hafa menti það fyrir satt, að
ekki 1 afi hann Ijeö fylgi sitt til fulln-
ustu síðasta tilboði Dana í sam-
bandsmálinu (»Grútnum«). Sjera
M. A. er enginn fordildarmaður
á þingi, varfærinn á landsfje, hóg-
látur í málafylgi og því enginn
kappsmaður, tillagagóður í nefnd-
um, en ekki skeleggur mjög, sljett-
ur og skír í málum, rökleitinn,
rökskjótur allajafna enda hniginn
á efri aldur og friðsamur og spak-
lyndur. Þess mun hann og jafn-
an minnugur ekki síður en aðrir
klerkmenn, að hann hefur svarið æfi-
starf sitt drottni og að framar beri
að hlýða guði en mönnum.
Að þinglausnum skildu menn
svo orð hans, að óvíst væri, að
hann stofnaði oftar til þess, að eiga
setu á þingi. Þótti það að vonum
eftir skapferli hans að dæma og
öðrum efnum. Mætti og vera að
Mýramönnum væri það meinlaust
að senda næst á þing yngri mann
og við hóf örari, þann er ekki hefði
áður orðið að fara á vaðleysum
flokkarígs síðari áranna í þjóðmál-
unum. En ekki mun Mýramönn-
um auðið að senda á þing meira
prúðmenni en sjera M. A. nje þýð-
ari til samvinnu og viðskifta allra
utan þings og innan. Frh.
•sæsæ/æsæsæ/æsÆ
í
Sannar frásagnir frá Mexikó
eftir
GuiIIerms Cuernadia.
------ Frh.
Uugfrú Teresa hafði átt heima
uppi í fjalllendinu aðeins á friðar-
tímum. Hún hafði ekki verið sjón-
arvottur að óeirðum og blóðsúthell-
ingum þeim, er fóru fram í átthögum
hennar meðan hún var erlendis, átti
hún því örðugt að hugsa sjer að
raunveruleg hætta væri á ferðum.
Hún hugði gott til ferðarinnar og
hló að ótta og fortölum fólksins í
Guaynopa, en það var forviða mjög
á fífldirfsku hennar og óvarkárni að
hætta sjer í þessa för.
»Jeg hef enn ekki týnt að hand-
leika byssu, ef þörf krefur!« sagði
hún og var »hvergi hrædd hjörs í
þrá«.
Þessu fylgdi alvara nokkur, þótt
hún segði það í hálfkæringi. í upp-
vexti Teresu þótti enginn fara betur
en hún með kúlubyssu og skamm-
byssu í Vestur-Mexíkó. Hún misstj
þess varla, er hún miðaði á, og margt
óargadýrið fjekk að kenna á skotum
hennar.
Faöir hennar bjó hana í þessa
ferð allvel að vopnum. Hún hafði ný-
tísku kúlnalanghleypu, skammbyssu,
hníf og skothylkjabelli, svo að hún
þóttist örugg, hvað sem í kynni að
skerast.
Fregnir berast skjótt, jafnvel í fjar-
Iægustu afkimum hinna strjálbyggöu
Madres-fjalla. Ekki er hægt að segja
hvernig Juan Soreno og stigamanna-
flokkur hans frjetti af ferðum Lorenzo
og dóttur hans til Reynosa, en að
hann fjekk njósnir af því er auðsætt
af því, er við bar á eftir. Þótt hann
V I S I R
hefði ekki sjeð hana í tvö á, var
ást þessa ræningjaforingja á engan
veg kólnuð. Hann hafði ásett sjer
að fá hennar, jafnvel hvaða glæpum
sem til þess þyrfti að beita, og nú
sýndist honum tækifæri gefast til
þess að koma áformi sínu fram,
Einmitt þá var ræningjaforinginti
með flokk sinn, er þá var eitt
hundrað manns rúmt, nýkominn
heim í fjallavígi sitt úr ránsferð á
varnarlaus þorp í Sonora-fylki. Til
þess að ná í Don Lorenzo og flokk
hans, varð að hafa hraðan á, fara í
skyndi mesta fullar hundrað mílur
um hinar verstu torfærur og veg-
leysur. Samt aftraði það Júan ekki
frá áformi sínu. Honum var mál
orðið á, að sjá hana Teresu fögru
aftur, og nú er hann hafði máttinn
til þess að ná heuni á sitt vald,
þótti honum óþarfi að bíða boð-
anna. Hann gerði sjer von um að
þetta mætti takast án þess að það
hefði nokkrar bloðsúthellingar í för
með sjer, en ná skyldi hann henni,
— það sór hann í hljóði, bótt leið-
in lægi yfir lík og blóðlöður. Hann
hjelt nú fljótt af stað með menn
sína áleiðis og nam staðar ekki fjærri
Reynosa. Hann var kunnugur þar
um slóðir og kom för sinni svo
fyrir, að hann var kominn þar í fyr-
irsát nokkrum stundum áður en
ferðafólksins var von. Áform hans
var að senda Don Lorenzo gamla
formlega ósk eða skipun um að
ungfrú Teresa væri gefin sjer á vald.
Hann sendi friðsamlegan þjón
til að fara með skilaboð þessi,
og bauð þá kosti, að ef ung-
frú Teresa væri gefin sjer á vald,
skyldi hann og hans menn sjá um,
að Reynosa-þorpið og dýrustu
námarnir hans Don Lorenzo yrðu
ekki fyrir neinuin árásum og stiga-
mennirnir skyldu jafnvel verja allt
nágrennið fyrir árásum annara upp-
reistarflokka. Og til þess að leggja
frekari áherslu á ósk sína, ljet hann
lýsa yfir því, að hann hefði elskað
Teresu frá því að hún var barn og
ætlaði sjer að ganga að eiga hana
í löglegu hjónabandi samkvæmt
lögum kirkjunnar. Frh.
Besta og ódýrast
(E. Nobel).
(B. B).
Reyktóbak
í dósum og pökkum
ódýrast á
Laugavegi 5.
Súkkulaði
|og Cacao
óviðjafnanlegt að verði og gæðum
alltaf til á
£au^a\)e^v b.
ELDURI
Vátryggið í „General“.
Umboðsmaður
Sig. Thoroddsen.
Fríkirkjuveg 3.— Heima 3—5.
Sími 227.
Minnispeningar
grafnir og leturgröftur á aðra hluti,
ódýrast hjá
ióni Sigmundssyni
gullsmið, Laugaveg 8.
Jónas Guðmimdssoii
löggiltur gaslagningamaður,
Laugaveg 33, sími 342.
m
fæst
Laugaveg 5.
Bestu fatakaup á
Laugaveg 1.
Jón Hallgrímsson.
Skóf atnaðarkau p
eru lang best í
Skóverslun
Stefáns, Gunnarssonar
Prentsmiðju D. Östlunds er lokað frá
sólarlagi á föstud til sóiarlags á laugard.
LÆKNAR.
I Guðm.Björnsson
H landlæknir.
Amtmannsstíg 1. Sími 18 ||
K Viðtalstími: kl 10—11 og 7—8. §
Massage-læknir
Guðm. Pjetursson.
Heima kl. 6—7 e. m.
Spítalastfg 9. (niðri). Sími 394.
| M. Magnús,
Ilæknir og sjerfræðingur 1
í húðsjúkdómum.
J Viðtalstími 11 — 1 og ól/2—8. |
| Sími 410. Kirkjustræti 12. |
OI. Gunnarsson
læknir.
Lækjargötu 12A (uppi).
Liða- og bein-sjúkdómar
(Orthopædisk Kirurgi).
Massage, Mekanotherapi.
Heima 10—12. Sími 434.
Þorvaldur Pálsson
læknir,
sjerfræðinguri meltingarsjúkdómum
Laugaveg 18.
Viðtalstími kl. 10—11 árd.
Talsímar: 334 og 178.
m^
Þórður Thoroddsen
Éj) fv. hjeraðslæknir. és
&& Túngötu 12. Sími 129. m
Viðtalstími kl. 1—3. ^
tímanlega.
Skýrslur um heilsufar
og heilbrigðismálefnl á
íslandi 1909—1910,
----- Frh.
Taugaveiki var minni 1910 en
næstu 2 áráundan. Alls 238 sjúkl-
ingar, Hjer í bæ hefur hún minnkað
mikið síðan vatnsveitan kom.
Ár . . . . 1907 1908 1909 1910
Sjúklingar 83 73 55 19
Kvefsótt varallmikil 1910. Sjúk-
lingatala 2473. En veikin er miklu
vægari en hún var fyrrum. Mun
það því að þakka að húsakynui,
viðurværi og þrifnaður hefur alt
farið batnandi.
Iðrakvefsótt fengu 1334 manns
1910.
Berklaveiki tóku 390 manns
1910, 335 árið 1909, en 459 árið
1908.
Holdsveiki kom fram í 3 mönn-
um árið 1910. Voru það ár á
sjúkrahúsinu í Laugarnesi 52 sjúk-
ingar, en 30 annarsstaðar á Iand-
inn. Er veikin mjög í rjenun.
Sullaveiki tóku 68 menn 1610
(þar af 25 í Reykjavík), er það mtð
minnsta móti og er veikin þverrandi
með ári hverju.
Lekanda tóku 125 menn 1910
er það álíka og næstu ár áður. Voru
af sjúklingum 43 í Reykjavík, 27
á Akureyri og 15 á Siglufirði.
Sárasótt fengu 12 menn árið
1910. Kom hún fram í 5 hjeruðum.
Kláða fengu 138 menn 1910, þar
af 54 á ísafirði og fer veikin þverr-
andi.
Krabbamein fengu 64 menn
1910, þaraf 19 í Reykjavík.
Brennivínsæðl fengu 16 menn
1910, þar af 7 í Reykjavík.
Eftir
H. Rider Haggard.
----- Frh.
»Fyrst vil jeg fá fulla vissu þess,
að Frakkar sjeu allir á brott þaðan,
og þá má tala um það, dóttir.*
— Sjera Andrjes sendi nú njósn-
armenn út af örkinni, en þeir snjeru
aftur og kváðu það satt vera, að
Jatmundur greifi væri riðinn beina
leið til Lundúna á konungsfund og
ætlaði þaðan heim beint til Frakk-
lands um Ermarsund. Þeir kváðu
og enga Frakka vera eftir í Blíðu-
borg nema þá, er aldrei mundu
þaðan aftur fara, og Jón lávarð frá
Kleifum liggja sjúkann í höll sinni.
»Guð er í Iiði með oss«, mælti
Andrjes klerkur og brosti. »Vera
má að Akkúr fái aðrar viðtökur og
eftirminnilegri við hirðina en hann
býst við, en vel er það, að þú og
Dúnvík þurfa njí ekki að óttast
hann um sinn. Þótt jeg vildi held-
ur kjósa, dóttir, að þú yrðir hjer
kyr, skalt þú ríða til Blíðuborgar
að morgni. Ella myndi þig síðar
yðra, að ekki hefðir þú kvatt föður
þinn og sættst við hann, ef hann
deyr, sem jeg tel víst. »Er þjerog
opið klaustrið, ef honum batnar og
hann verður vondur við þig.«