Vísir - 03.12.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 03.12.1913, Blaðsíða 4
V I S I R Þess er alvarlega krafist, að ailir þeir, svo hjú sem húsbændur, sem eiga ógoldið bæarsjóði aukaútsvar, ióðargjald, vatns- skatt, sótaragjald, holræsagjald, barnaskólagjald, salernagjald, erfðafestugjald, tíund, innlagningar- kostnað á vatni, eða livert annað gjald sem er, sem greiðast á í bæarsjóð, að greiða það tafarlaust, svo ekki þurfi að taka það lögtaki. Bæargjaldkerinn. Það er búiðaðtaka upp S k e 1 j a k a ssana á Laugveg 63. Aidrei jafnmikið úrval sem nú. Flýtið ykkur á meðan nóg er úr að veíja. Qádssoti. L a u g a v e g 63.__ TiMinn fatnaður handa karlmönnum er bestur og ódýrastur í Kaupangi. Ágætt hangikjöt, norðlenskt sykursaltað sanðakjöt, tólg, kæfa og m. fl. fæst í VII. Það varð nú úr að morguninn eftir riðu þau Ragna og Andrjes klerkur yfir heiðina til Blíðuborgar. Þau höfðu aðeins einn þjón til fylgdar sjer, því þau voru ugglaus um að svik væru nokkur á seyði þar sem engiim vafi virtisl vera á því, að Játmundur og þeir Frakkar væru farnir úr landi. Vindubrúin var uppi við höll Kleifamanna. Hlið- vörðurinn kvað sjer skipað strang- iega,að hleypa engum inn, því Frakk- ar væru farnir og fátt karlmanua væri eftir til þess að verja • höllina, ef ófrið.irvon væri. »Hvað er nú að tarna, góði mað- ur?« mælti Ragna. »Má ekkí dóti- irin í húsinu fá aðgang er hún heyr- ir, að faðir hennar liggi fyrir dauð- anum?« »Það er satt, — hann er sjúkur ungfrú mín góð! En hann hefur skipað þetta fyrir. En jeg skal samt fara og vita vilja hans í þessu efni, ef þjer viljið bíða hjer á meðan?« Frh. Cymbelína flin fagra. ----^ Frh. Fagran sumardag sex mánuðum síðar var brúðkaup haldið í gömlu Bellmaire-kirkjunni í viðurvist nokk- urra brúðkaupsgesta. Fyrir altarinu stóð Forthclyde lávatður — það tignarnafn bar Godfrey nú — og Cymbelína North, og! hann hjelt fast og innilega í hönd henni með- an klerkurinn lýsti yfir því, að þau væru hjón bæði fyrir guði og mönn- iini og las blessun yfir þeim. Fast við hlið hennar stóð ung- frú Marion, mjög fögur og tigu- leg, en nú var hún ekki framar kuldaleg nje döpur á svíp. Flún horfði brosandi gegnum tárin á brúðhjónin til skiftis, innilegu og ástríku augnatilliti. Og í hjarta henn- ar bjó sá friður er sjálfsafneitunin og sjálfsfórnin ein getur veitt. Það var hún er fyrst tók brúð- ina í faðm sjerog þrýsti henni að brjósti sjer, og það var hún er fyrst hvíslaði að henni: »Jeg dska þjer allrar auðnu og gengis, góða! allrar gleði og far- sældar, Cymbelína!« Og hún brosti innilega sem allt böl hennar og hugraun væri bætt að fullu, allt er hún hafði sjeð á bak, allt er hún hafði gert, þegar Godfrey tók báðar hendur hennar að lokinni vígslunni, laut að henni og mælti skýrt og innilega: »Systir mín og vinur!« E n d i r. Violanta. (Framhald af Cymbelínu.) I. Allt var í uppnámi í höll hertog- ans Alphonse de Vauctur í Rue de Valliere í París Hertoginn sat í hægindastól sín- um, þreytulegur á svip og þurkaði svitann í ákafa af enni sjer. Þjónar hlupu út og inn, og alJir virtust standa á öndinni, Alphonse hertogi var hniginn nokkuð á efri aldur, hár vexti, en Iotinn í herðum, síð- skeggjaður, og hár og skegg nokk- uð farið að grána. Svipurinn var hreinn og göfugmannlegur, ennið hátt og hvelft og kollvik allmikil, nefið bogið og hvast og brúnirnar loðnar. Hertogafrúin, Valería de Vancour, sat við lítið borð í gluggahorninu og stóð upp jafnan öðru hverju og gekk út. Henni var órótt mjög innan brjósts. Hún var kona tígu- leg og skarpleit, en auðsjeð að hún hafði verið fríðleikskona mikil á yngri árum. Hún var á að giska miðaldra og bar sig vel á velli að jafnaði. Hjá henni sat dökklædd kona, björt yfirlitum, svipmikil og nokk- uð við aldur, — sást vottur af hær- um á vöngum hennar og fór henni það vel. Hún var há vexti og er hún stóð upp úr sæti sínu og gekk til hertogans, var slíkur yndisþokki yfir henni og meðfædd göfgi, að auðsætt var að hún myndi af aðli borin. »Segið mjer nú nákvæmlega frá öllu sem þjer vitið, ungfrú Marion Coverlands/« mælti hertoginn. »Jeg hef gefið fyrirskipanir um, að hvorki blaðamönnum nje nokkrum óvið- komandi verði tjáð neitt, er hjer hefur við borið, — aðeins hef jeg gert forstjóra lögreglustöðvanna að- vart í símtali.* '»Eins og jeg hef lauslega drep- ið á,« svaraði Marion Coverlands, »ókum við síðdegis í gær, á að giska kl. 6, í Boulogne-skóginum, ungfrú Violanta Forthclyde og jeg. Gamli Rudolph var vagnstjórinn. Veðrið var yndislegt eins og þjer munið. Við konium í rjóður og . stigum þar úr vagninum. Gengum við þar saman og leiddumst milli trjánna. Sólskin var og glitraði ynd- islega á fölleitan haustskóginn. Þeg- ar við höfðum gengið spölkorn, sáum við vagn með tveim hestum fyrir koma á fleygiferð sömu leið og við komurn. Staðnæmdist hann rjett hjá vagninum okkar og úr honum stje hár maður, ungur, og gekk áleiðis til okkar. Frh. Ágæt tólg til sölu á Vesturgötu 50. Afs!., ef 10 pd. eða meira er tekið í einu. Vindlar og vindlingar. Stærst og ódýrast úrval á KAUPSKAPUR t-r :: K' Tómar eins-og tveggjapunda dósir til niðursuðu fást afar- ódýrar á Bergstaðastíg 52. niðri. 1 Dúkkuhús, fallegt og mjög ó- dýrt á Óðinsgötu 8. Hentug jólagjöf fyrir telpur. Alúminíum-pottur alveg nýr til sölu á afgr »Vísis« fyrir mjög lágt verð. Nýr dömuhattur til sölu með tækifærisverði á Vatnsstíg 10. Silfurstakkabelti og nýr upp- hlutur er til sölu á Laufásveg 20’ Tií sölu bijðarlampi, gúttaperkastígvjel og 25 Jírj? mynd. Alt með hálfvirði- Afgr. v. á. V I N N A 'Sauma#jelar og talvjelar tekn- ir til aðgerðar á Laugaveg 46 B. Undirrituð tekur að sjer að stiiua tiálslín, sömuleiðis kjóla Dg undirföt, og veitir tilsögn í strauningu. Orettisgötu 56 B. larþrúður Bjarnadóttir. Jeg undirrituð tek að mjer að saurna morgunkjóla o. fl. Ouð- •ún J. Porsteinsdóttir, Laugaveg 50 B. ^TAPAO-FUNPIPg^ Peningabudda með armbandi liefur tapast. Skilist á Vestur- götu 34. SNÆDlÖ í herbergi með húsgögnum i til leigu í Vesturbænum 1- 5. Afgr. v. á. Lítið herbergi, með eða án sgagna, til leigu nú þegar. ipl. á Bergstaðastig 21. Qott herbergi til leigu nú ^ar á Stýrimannastíg 10 handa ;lusömum einhleypum manni. Stofa til leigu á Laugavegi 79. L E I G A (rgel gott óskast til leigu. r. v. á.____________________. Útgefandi ar Gunnarsson, cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.