Vísir - 11.12.1913, Blaðsíða 1
828
i8
\r' erelsta— besta og út-
VISII breiddasta dagblaðið á
íslandi.
^D\s‘\
Víslr er blaðið þitt.
Hannáttu að kaupa fyrst og fremst.
Kemur út alla daga. — Sími 400.
Agr. íHafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8siðd.
25 blöð (frá 25. nóv,) kosta á afgr. 50 au.
Send út um land 60 au.—Einst.blöð 3 au.
Skrifstofa í Hafnarstræti 20, (uppi),
opin kl. 12—3; Sími 400.
Langbestí augl.staður í bænum. Augl.
sje skilað fyrir kl. 6 daging fyrir birtingu.
Fimmtud. II. des. 1913.
W
Akureyri í gær.
Afmælissamsæti er haldið í
kveld Stefáni skólameistara Stefáns-
syni, er það 25 ára kennaraaftnæli
Afli er hjer dálítill inni á Poll-
inum bæði af síld og þorski.
Guðmundur á Sandi flutti hjer
nýlega annan fyrirlestur, var sá um
stjórnmál, er Guðmundur nú »Sam-
bandsflokksmaður«. Umræður urðu
miklar á eftir, en engar ályktanir
gerðar.
Stúdentafjelagið hjer hjelt ný-
lega fund. Flutti Valdemar Iæknir
Síefensen þar erindi alllangt og ýtar-
iegt um radíum. Á eftir urðu miklar
umræður og snarpar milli þeirra
Iæknanna Valdemars, Steingríms
Mattíassonar og Friðjóns Jenssonar,
en auk þeirra töluðu alhnargir skottu-
læknar og þótti skemmtunin góð
þeim er á heyrðu.
Hlutaveltu
í mælti um leið og hún lagði hendur
i þeirra saman:
, „ ,. ,, . D. . ,, ... , t »Ieg vona að allt hið góða og
heldur Skátafíelag Reykiavikur i Barunm næsíkomandi laugardag s * ".......................... ,, &
, r - f sanna fmm rum í hjortum ykkarog
og sunnudag. Miklum hluta af agoðanum verður vanð til að gleðja | áfram
ó nráftniinluoinnfni-M ft * * * *
Og svo var brúðkaupið búið,
fátæka um jóiin. Margt óvanaiegt. — Nánar á götuauglýsingum.
OR BÆNUM
Baldur seldi afla sinn í gær
fyrir kr. 12 440,00.
Dáin er Finnbjörg, kona Ólafs
bónda á Hrísbrú í Mosfellssveit,
og verður jörðuð í gamla kirkju-
garðinum á Mosfelli, en hann er
annars lagður niður fyrir löngu.
Hún hafði búið á 6. tug ára.
Meðal barna hennar er roskinn
bóndi í Holtahreppi og 2 í Mos-
fellssveit.
Botnía er ákveðið að taki póst
kl. 4 í dag.
Verslunarskólamálið
Enda þótt einhverjum sje skyld-
ara en Vísi, að andmæla allskonar
»slúðri«, sem gengur um bæinn,
hefur Vísi þó þótt nauðsyn á að
leiðrjetta svæsinn óhróður, sem bor-
inn er á skólastjóra Verslunarskól-
ans, Ó. G. Eyólfsson, eða að minnsta
kosti að láta hann fá tækifæri til,
að bera hann af sjer opinberlega.
Fór því frjettaritari Vísis til hans í
gærkveldi að fá skýrslu hans. Sam-
talið var á þessa leið:
»Er nokkur tilhæfa í því, að eitt
atriði í friðarskilmálum' þfnum við
skólapilta eða skólastjórn sje að þú
færir frá skólanum að þessu skóla-
ári loknu?« &
»Fyrir þessu er ekki nokkur fót-
ur«. segir skólastjóri, »við skóla-
pilta hef jeg ekkert samið, en við
2 skólanefndarmanna (af j þremur)
hef jeg skýrt telcið það íram, að ef
ekkert óvænt kæmi fyrir, myndi jeg
halda skólanum áfrarn næsta ár, og
tóku þeir því báðir mjög vel.
Raunar hafði jeg hugsað rnjer, að
s fara frá skólanum á næsta vori sök-
um arðvænlegri stöðu, og hafði
sagt þetta ýmsum, áður en þetta
uppþot byrjaði, en nú er jeg ráð-
inn í að gera það ekki eftir upp-
þot þetta.
»Fjekk stjórnarráðið Jón Þórar-
insson fræðslumálastjóra til að koma
á sáttum?«
»Um þetta atriði veit jeg ekki
annað en á sunnudagskveldið, er
jeg átti tal við formann skólanefndar
um skólann, skýrði hann nijer frá
því, að nemendur þeir, sem fóru
úr skólanum hefðu fengið J. Þ. til
að Ieita sátta fyrir sína hönd við
skólastjórnina, Spurði jeg hann að
hvort stjórnarráðið hefði skipað J. Þ.
til þessa, eri hann aftók það með
öllu og sagði, að piltar einir hefðu
fengið hann til þess.«
»Hvernig leit J. Þ. á málið eftir
að hann fjekk upplýsingar í því
hjá ykkur kennurum?«
»J. Þ. hefur aldrei leitað til mín
eða annara kennara um neinar upp-
lýsingar í þessu máli.«
»Er það rjett, að sumir nem-
endur hafi fengið undanþágu frá
að koma í kennslustundir til þín?«
»Jeg hef sett það upp við skóla-
nefnd, að enginn af piltum þeim,
er stóðu fyrir uppþotinu, jfengju
kennslu hjá mjer, það er dálítið
annað.»
»Hefurþú játað kæruatriðin rjett?«
»Þau eru öll að miklu leyti sann-
anleg ósannindi, nema reykingarn-
ar. Annars mun jeg gera hreint
fyrir mínum dyium innan skamms
opinberlega, og væri þá vel að allir
stæðu jafnrjettir eftir, er við- þetta
tnál hafa fengist, sem jeg.«
HfRÁ ÚTLBNDUmTII
Siúdeniaóeyrðir
allmiklar urðu í Barcellona 20. f. m.
Stúdentarnir köstuðu grjóti á eftir
sporvögnunum af því þeirihöfðu keyrt
yfir barn daginn áður og sært það
hættulega. Flýðu þeir síðan inn í
háskólann og skutu þaðan með
skammbyssum á Iögregluna. Hófst
þar harður bardagi og særðust 3
stúdentar, 8 lögregluþjónar, 6 her-
menn, og Iögreglustjórinn særðist í
andliti af steini. Ríðandi herlið
ruddist svo með dregnum sverðum
inn í háskólann. Var fjöldi stúdenta
tekinn höndum og varpað í fangelsi.
»Eiiski« hjónaband
eða öðru nafni »samviskuhjónaband«
er mjög á prjónunum í Ameríku nú.
Þykir það mikill kostur á þeim, að
það er svo óbrotið að stofna til þess.
Það er gjört með samningi. Nýlega
giftust í Chicago ung sfúlka, Hassler
að nafni, og Carpenter nokknr, kaup-
maður þar í borginni. Samningur
þeirra hljóðar svo:
Jeg, G. Hassler, skuldbind mig
hjer með meðundirskriftminni, tilað
giftast hr. Carpenter og lofa að vera
honum sem eiginmanni trú og sýna
honum ástúð. Jeg lofa hátíðlega að
vera honum trú meðan hann er mjer
trúr og jeg vil kappkosta að gera
honum hvern dag í hjónabandinu
hamingjusaman.«
í skiftum fyrir þetta skjal fjekk
hún annað, sem hljóðaði svo:
»Jeg, F. Carpenter, tek með þess-
um samningi G. Hassler mjer fyrir
konu og lofa hátíðlega í orðum,
þönkum og verkum að vera henni
trúr, vernda hana og elska og veita
henni alla þá gleði og hamingju,
sem hún verðskuldar.«
Þegar búið var að lesa þessa
samninga upp og skrifa undir þá,
gekk móðir brúðarinnar fram og
. F. U. M.
Kl. 81 2 * * */2 Fundur í A.-D. (að-
aideild). Allir utanfjelagsmenn
velkomnir.
2>6^mex\wVu.
Nonni.
Æfiatvik íslensks drengs, sögð
af honum sjálfum.
Svo heitir bók, sem landi vor hinn
góðkunni prestur Jón Sveinsson í
Exaten á Hollandi hefur samið. Er
bókin skrifuð á þýska tungu og
gefin út af Herdersche útgáfubóksölu
í Freiburg í Br., þeirri sömu er gaf
út hina stóru og ágætu ferðasögu
Baumgartners frá íslandi. Bókin er
prentuð í síðastliðnum mánuði, 22
arkir að stærð og kostar Mk. 3,80
eða í fögru þjettiljereftsbindi mynd-
settu Mk. 4,80.
Sjera Jón hefur áður getið sjer
hjer hinn ágætasta orðstýr fyrir rit
sín um íslensk efni, svo sem »fslands-
blónt* og ekki sfst hina gullvægu
bók »Ferð um /sland«, sem gefin
var út í skrautútgáfu með litmynd-
um.
Þessi nýa bók er mestmegnis
ferðasaga prestsins, er hann fór 1870,
þá 12 ára drengur, frá móður sinni
og ættjörðu til Danmerkur á leið til
Frakklands,
Bókin er ágætlega skrifuð, segir
drengurinn þar sjálfur frá hugsunum
sínum og atvikum á þeirri ferð í
fögru máli og er unun að lesa, skína
þar út úr hverri línu, yfirburða-
mannkostir höfundarins og brenn-
andi ættjarðarást.
Þó bókin nái ekki yfir lengri kafla
af æfi höf. en ferðina, er efnið mikið,
°g þegar komið er langt í bólcina,
fer ekki hjá því að lesandinn fari
að kvíða því að nú sje hún bráð-
um á enda, og ?er að endanum
kemur munu allir óska þess að
franrhald hennar kæmi sem allra fyrst.
Rók þessi ætti endilega að koma
út á íslensku.
I Á, Gættu Amaliu —
I u. , , . . ,
en ekki meira
Almenningur er vinsamlegast beðinn
þessari mynd hafa til þessa verið seldir fyrir ld. 0s/4.
e s ^ & fi l á t u v s e $ n \ vetmUs.
sjálfs síu vegna — að panta aðgöngumiðana í tæka tíð, þar- eð allir aðgöngumiðar að
Munið eftir simanr leikhússíns 344f Opið allan daQinn.