Vísir - 11.12.1913, Blaðsíða 2
V í S I R
yavlmantva- o$ ^DxexiaJa-^rót,
*Jxa^av o$ ^we^xv^aput
— allar siserðir — mikið úrval. —
MT Til jóla 1O°|0 afsláttur
hjá
Th. ' Th. & ( jO.
I DAG:
Háflóð kl. 3,35’ árd. og kl.3,55’ síðd.
A morgun
Afmœlk
Frú Sigþrúður Vídalín.
Guðm. Kr. Bjarnason, skipstjóri.
J. Servaes, prestur.
Palladómar.
-- Frh.
B. hefur alla stund verið mesti
fána-maður. Tók hann fánamálið í
faðm sjer í öndverðu, fullur þjóð-
rækni og hugsjóna um að það mynd-
oss happadrýgst verða til frama og
fullveldis. hefur hann aldrei viljað
að landsfána lúta, heldur skyldum
Dönum. Vann hann ósleitilega að
því við kosningar 1908 og á þingi
1909, að svo mætti verða.
Var hann einn þeirra þingmanna,
er skipuðu Sjálfstæðisflokkinn og
vann slíkt, er mátti, að höfuðmál-
um hans. Á þingi 1911 var hann
einn þeirra Sjálfstæðismanna, er
ekki vildu una við þáverandi ráð-
herra og taldist því með »Spörk-
urum«. Þótt Sjálfstæðismenn riðl-
uðust og misstu völdin, ljet B. sig
ekki það henda, að víkjast undan
stefnu þeirra um sambandsmálið
nje undan merkjum Landvarnar-
manna. Heíur þetta komið fram í
stjórnarskrármálinu á þingi 1911
og 1913 og víðar.
Um þingmennsku B. má það
framar segja en áður er talið, að
þótt njikilhæfur sje og margvís, og
ekki mundi hann til þess kjörinn
að halda saman þingflokki, og
heyrst hefur, að óvinir hans telji
hann óþarfan mjög á þingi, og að
þangað ætti hann síst að eiga aft-
urkvæmt. En vel má þess geta, að
hann er ógleyniinn á allt það, er
hann hyggur sig geta unnið kjör-
dæmi sínú til nytja. Mætti þar til
margt nefna, enda hefur hann feng-
ið sumum nauðsynjum Dalamanna
borgið í þinginu (uppmæling Gils-
fjarðar og brýr á ár). Mundi því
sönnu næst, að Dalatnenn kysu
hann enn á þing, enda gæti hann
átt nokkuð gott erindi þangað.
Frh.
Prentsmiðju D. Östlunds er lokað frá
sólarlagi á fdstud. til sólarlags á laugard.
vistum og gæti þó koma hans orð-
ið okkur að miklu liði.*
»Jeg þekki dugnað vinar míns,«
svaraði Antonio, »en samt sem áð-
ur verð jeg að líta svo á, að í þetta
mál ætti hann sem minnst að blanda
sjer. Hann er að byrja vegferð
sína út á glæsilega framtíðarbraut,
— stjórnmálaleiðina, og það gæti
spillt áliti hans á hærri stöðum, að
hann byrjaði á því að vasast í að
leita að, — með yðar leyfi —, horf-
inni steipu, því þau orð myndu
höfð um slíkt starf hans af stjórn-
ardeildarmönnum. —«
»Jeg verð að biðja yður, herra
greifi, að gæta orða yðar, þar sem
um slíka konu er að ræða og dótt-
j ur jarlsins af Forthclyde!« greip
j hertoginn fram í og setti dreyrrauð-
an.
& Sfoujur,
eu^av *y.újuv, JCætJatuaSuv
o. m. fl. komið f
AUSTUESTEÆTI 14
FATAVEESLUU
Th. Th, & Co.
Mikið af nýum vörum
komið:
Silki, Ballkjólaefni.
Svart silki í svuntur á kr. 8,45.
Pömuklæði á kr. 1,50, 1,75, 2,10, 2,90
Dömukamgarn svart, kr. 2.95,
Sokkar, feiknin öll.
Ljereft, einlit Sirts og Flónel o. m. fl.
ódýrast og best að vanda hjá
TTf-l Vefnaðarvöruverslun,
1 ll, 1 n,j Ingólfshvoli.
vjer fá lögbundinn siglingafána, þann
er vjer mættum af frjálsum rjetti og
fuilum sýna með þjóðrjett vorn og
þjóðerni, hvar sem væri. Og um
fánagerðina er hann ekki tvíátta.
Bláhvíti fáninn er að vonum óska-
barn hans sem flestra annara fána-
manna. B. vígði hann hátíðlega að
Lögbergi 1907. Hefur hann undir
fánamálinu staöið og fyrir því bar-
ist frá því, er hann kom á þing,
og hvergi hopað, enda má og vera,
að til sjeu þeir menn, er nú vildu
hafa tekið fastari og heillasamlegri
tökum um fánamálið með B, en þeir
gert hafa; þyki sem það mál sje
komið í óvænt efni um sinn,
Það var að vonum að B. geröist
mesti óvin Uppkastsins 1908, nema
á væru ráðnar þær bætur, er tryggðu
fullveldi vortí konungssambandi með
ekki þykir hann býsna grútarlegur
á Iandsfje. Taldist einum þingmanni
; á síðasta þingi svo til, að B. mundi
j hafa hækkað tekjuhalla fjárlaganna
um nærfelt 90 þús. krónur, ef hann
hefði komið fram öllum fjárveit-
ingartillögum sínum. Hvort satt
I sje, hefur ekki verið gerskoðað;
en eitthvað má hæft í því vera.
Á fyrri þingum þótti B. ekki mjög
mikill starfsmaður í nefndum, en
jafnan hefur hann verið ólatur að
tala, og mörgu góðu máli hefur
hann liðsyrði lagt, enda óspar á
langar ræður, er honum þykir þess
við þurfa. A síðasta þingi mun
hann hafa lagst fastar á málin, þau
er undir hann komu til yfirsýnar.
Annars eru menn ekki sammála um
þingmennsku B. Víst mun það tal-
ið, að ekki sje hann þingskörungur,
Violanta.
(Framhald af Cymbelínu.)
--- Frh.
»Fyrirgefið þjer, hertogi! En hald-
ið þjer að þess gerist þört? Getur
hann nokkuð aðhafst framar en það,
sem lögregian gerir, og þjer getið
sjálfur gert með aðstoð minni, sem
yður sem sagt er velkomin?«
»Jeg treysti engum betur en
syni mínum í torræðum efnumU
»En gætið þjer nú að, hann gæti
þá ef til vill tafist um of og misst
af þessari glæsilegu stöðu við sendi-
sveitina í Róm!«
»Ekki ber jeg nú kvíðboga fyrir
því,« mælti hertoginn. »Hann
þyrfti ekki að dvelja heima lang-
»Afsakið, hertogi! Jeg segi þetta
alls ekki í móðgunarskyni, jeg ber
alla virðingu fyrir konu þeirri, er
hjer er um að ræða, — en þjer
vitið jafnvel sem jeg, að yfirboðar-
ar ungra stjórnmálanema líta öðrum
augum á æfintýra-mál þeirra, en
feður þeirra og vinir. Og sem vin-
ur René’s myndi jeg fastlega ráða
honum frá að hætta sjer út í æfin-
týri, sem lögreglunni einni ber að
fást við og að mínu áliti er ekki á
annara færi.«
»Jeg hef nú samt afráðið að
senda syni mínum símskeyti til
Neapel þegar í dag og kveðja hann
heim,« mælti hertoginn og stóð
upp.
Antonio stóð líka upp og þeir
horfðust í augu snöggvast.
0— — 9
'y.entuaar JolagJaJu I
enj_Saumavjelarnar göðu
með hraðhjóli og kassa á kr. 45.oo.
Frðnsk sjöl — Veirarsjöl-
Pfvanieppl,
Skinnhanskar og hin ágæiu
llmvöin
og margt fleira gott fáið þjer í ingólfshvoli hjá
Th. Th.