Vísir - 11.12.1913, Blaðsíða 3
V I S I R
»Með leyfi, herra greifi,« mæiti
hertoginn. »Þjer voruð í Boulogne-
skóginum samtíða þeim Marion og
ungfrú Forthclyde þennati dag, eða
rjettara sagt: þetta kveld. Ókuð þjer
beint heim til borgarinnar ettir að
þjer skilduð við þær?«
Antonio greifi hóf glas sitt og
hneigði sig. Hertoginn iók sitt glas
og horfði hvasst á greifann.
»Já, jeg var í skóginum, — jeg
sá þær og talaði við þær og hjelt
heimleiðis eftir það. En jeg fór ekki
rakleitt heim. Fyrst ók jeg nokkr-
um sinnum um hringbrautirnar og
hjelt svo í samkomuhúsið, þar sem
jeg er vanur að borða kvöldverð?«
»Og þjer hafið einskis orðið
var?«
»Nei einskis er þýðirgu hafi í
þessu efni.«
Hertoginn kvaddi og fór.
Á Ieiðinni heim lagði hann svo
látandi skeyti til sonar síns í næstu
sfmastöð: »Komdu tafarlaust. Vand-
kvæði heima. De Vancour.
Frh.
3 ffOtt.
O
Pundið óður
eina krónu,
nú 90 aura,
í versluninni
„ Á S B Y R G I
Hverfisgötu 33.
Lagleg
Jólagjöf
er nýútkomin:
Litmynd af Öræfajökli
eftir málverki Ásgr. Jónssonar.
Verð án ramma að eins 2 kr.
Fæst hjá bóksölum í Reykjavík
og öllum stærri kaupstöðum
landsins og hjá útgefanda:
Pappírs- og málverka-verslun
Þór. B. Þorlákssonar.
Veltusundi 1.
NOKKRAR TUNNUR AF
SAUÐAKJÖTINU GÓÐA
frá Þórshöfn eru til sölu hjá
Magnúsi Benjamínssyni.
Magnús Sigurðsson
Yfirrjettamálaflutningsmaður.
Kirkjustrœti 8.
Venjulega heima kl. 10—11.
Eggert Claessen,
Yfirrjettarmálaflutningsnnður.
Pósthússtræti 17.
Venjulega heima kl 10—11 og4—5,
Talsími 16.
Verðlauna-auglýsing!
Sú auglýsing fyrir Liverpool, sem nær best tilgangi sínum, er að
vörurnar mæli með sjer sjálfar. Ef húsmóðir, sem verslað hefur annars-
staðar, kaupir í Liverpool matvöru til einnar viku, þá mun hún sjá, að
maturinn verður bet'ri eu áður, en kostar þó minna.
Hvar mun hún kaupa eftirleiðis nema í
Liverpool
Verslunin EDINBORG
gefur
t i I J ó I a
10%
af allri
vefnaðarvöru í™1"™! | 25°|o j 1 15°)o |
af Manchettskyrtum; af Silkiblúsum.
- Karlmannavestum, - Fatatauum, Viðskiftavinir vorir eru
- Slifsum, Flibbum, - Hálstaui, Hönskum, - Nankinsfötum, — beðnir að athuga það, að þetta eru ekki gamlar eða legnar vörur, því allt
- Nærfötum o. fl. o. fl. gamalt, sem ekki seldist á útsölum vorum, er alveg tekið frá.
^Heyrðu góðH Mið skulum flýta okkur, til að ná í jólavörurnar
í »Breiðabliki«, því þar eru allar nauðsynjavörur á boðstólum, t. d.:
Kaffi, Sykur og Exportkaffi, Hrísgrjón, Bankabygg, Baunir og
besta Haframjölið í borginni o. m. fl. — Allskonar
ávextir t. d. Epli, Vínber og Appelsínur, Sveskjur, Rúsínur, Döðlur
og Gráfíkjur sykraðar. Ostar, margar tegundir. Reyktur Lax, Kæfa,
Svínapylsa, Spegepylsa, Servelatpylsa, Grisesylta, Fiskibollur, Makríll
o. m. fl. Allskonar Syltetau, Gerpúlver, Hveiti, fl. teg. AUskonar
Tóbak, Vindlar og Vindlingar.«
»Hættu nú, góða mín, nóg er komið.«
»Nei, bíddu við. Jeg gleymdi að minnast á Flugeldana, Nóg
er af}þeim.«
»Hættu, hætiu, góða mín. Við förum strax að kaupa til jólanna i
Kaffi ágætt.
Pundið á 80—85 aura,
ódýrara, ef mikið er keypt,
f versluninni ÁSBYRGI'.
Hverfisgötu 33.
MARGARlN E.
Pundið 43—55 anra.
OSTAR,
ýmsar tegundir, pundið 23, 45, og 60 aura
í versluninni
ÁSBYRGI.
V
Hverfisgötu 33.
Fallegasti Jóiabasarinn
í t)ænum
verður opnaður á
föstudagsmorguninn
í
Bókaverslun ÍSAFOLBAE.
Skófatnaðarkaup
eru langbest í
Skóverslun
Stefáns Gunnarssonar,
i