Vísir - 11.12.1913, Blaðsíða 4
V 1 S l R
Fyrirspurn.
Hvað lengi þarf einhleypur mað-
ur dauður að borga húsaleigu?
Svar:
Þartil annaðhvort húsráðandi eða
dánarbú hins látna (d: umráðamenn
þess, hvort sem eru erfingjar
eða skiftaráðandi) hefur sagt upp
leigumálanum með tilskildum fyrir-
vara,
Nýkomið:
Epli — Vínber,
Karíöfíur — Osiar,
Mais — Bygg.
Nýlenduvörur allskonar
Margarínið ágæta.
Kaffi brennt og malað ódýrast í
Verslu n i n ni
Vesturgötu 39.
9
Jón Arnason.
Sími 112,
Epli, 25 aura pr. pundið.
Appelsínur, 5 aura stykkið.
Vínber, 50 aura pundið.
Bananar, 7 aura stykkið.
Kartövl ur, 8 kr. 50 aura tunnan.
Jóh. Ögm. Oddsson
Laugaveg 63.
Jólakorí
Og
Nýárskort
kaupa menn nú aðeins á
Lausjave^i 1
(gömlu SturJubúð).
Þar eru aðeins Kort á boð-
stólum, enda 50 þúsund úr að
velja, einnig Frímerki og Jóla-
merki.
H Ú S N Æ D I
Námspiltur óskar eftir að fá
gott herbergi með góðum hús-
gögnum til leigu nú þegar eða
sem fyrst. Æskilegt að herbergið
sje sem næst miðbænum.
2 herbergl með húsgögnum
eru til leigu í Vesturbænum 1. des.
Afgr, v. á.
Loftherbergi er til leigu nú
þegar í Grjótagötu 10.
KENNSLA^
Nokkur stöfunarbörn geta
enn fengið tilsögn á Laugavegi 46 B.
Útgefandi
Einar Gunnarsson, cand. phil
Östl undsprentsmiðja.
(fl
w
»
sa’
u *■
r »
ÐJ tfl
c w
m »>
w
» M
w O
«ö
tów
■ c
3
a.
j;j|e psuijfögjBui sjtve
Kaffl
og önnur nauðsynjavara ódýrust á
Laugavegi 63.
ódýrastur í bænum.
Haframjöl
nú sem fyr 15 aura.
(Ódýrara í stærri kaupum.)
Jóh. Ögm. Oddsson,
Laugaveg 63.
42 aura margarínið þurfa allir
að reyna.
W ®
(D jí
bJl >>
® w
ns o
m o
««
í5
Ifl 3
83
« 9
</U
KAUPSKAPUR (g
Borð, 4 stclar. vax-
dúkur, 4V2 x 3 al. er til
sölu.
Afgr. v. á.
Jólatrjesskraut,
Klemmur og
Kerti, stór og smá,
ódýrust sem annað í versl.
Von’
9 9
Laugaveg 55.
Bestu
j ólagj afir
eru
Málverkin
í Pappírs- og málverka-verlun
Þór. B. Þorlákssonar.
Veltusundi I,
Epli ágæt, pd. 25 aura.
Perur — 50 —
Vfnber — 50 —
Appelsínur, st. 6 —
Laukur, pd. 12 —
Kartöflur, tunna 9 kr.
í versl.
.■>3oW,
Laugaveg 55.
IKvennregnkápur
bestar í versl.
| t f
Amunda Arnasonar.
| Auglýsingaiœppnin.
I Þeir sem vilja taka þátt í aug-
lýsingakeppni Vísis, sem áður er
auglýst, gerí svo vel að gera skrif-
stofu Vísis aðvart fyrir kl» 3 á
laugardaginn kemur hverjar aug-
lýsingar þeir óska að komi undir
í dóm.
er best að kaupa í versl.
» r
jkvtvasoim.
SYKU R
með lægsta verði í versl.
ámunda Árnasonar.
Jólatrje,
stór og smá, ódýrust í versl.
,Yon,’
Laugaveg 55.
Pantið í tíma.
Talsími 353.
>
A gæ t u r
Harðfiskur
og
Riklingur
fæst nú í pakkhúsinu austanvið
steinbryggjuna. Er nú á förum
f jólaösinni.
Steinolla
er ódýrust í versl.
,Von/
Laugaveg 55.
Talsími 353.
Skóhlífar,
fleiri þúsund pörum úr að
velja. Karlm. frá kr. 3,40
—4,75. Kvenn. frá 2,25—
3,50. Merki í livert par
ókeypis.
Slitnar skóhlífar gerðar
sem nýar (aðeins notað
^ gummi).
É Lárus G. Lúðvígsson.
? SköYGrslun,
BS8»»Bfi8i8iegS88æ*
Fallegustu líkkisturnar fást §
hjá mjer—altaf nægar birgð-
ir fyrirliggjandi — ennfr. iik-
klæði (einnig úr silki) og lík-
kistuskraut.
Eyvindur Árnason. |
Setv&vlS
tímanlega.
Vetrarsja! til sölu með tæki-
færisverði. Afgr. v. á.
Átta hesta Danmótor til sölu.
Lysthafar snúi sjer til Tryggva
Ásgrímssonar, Njálsgötn 29.
Dömuvetrarhattar til sölu, frá
kr. 1,50 til 5,00. Til sýnis á afgr.
»Vísis«.
Slaufur með fánalitunum til sölu
á afgr. »Vísis«.
Byssa, með gjafverði til söiu
Barónsstíg 18.
Á sama stað se!-kópur til sölu.
Karlmannsstígvjel til sölu á
afgr. »Vísis«.
Nokkrir bátar eru til sölu.
Afgr. v. á.
Diplomat-frakki nýr með gjaf-
verði á afgr. »Vísis«
Saumavjel til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. á Smiðjustíg 4.
Ágætur riklingur úr Bolungar-
vík er til sölu hjá Samúel Egerts-
syni, Laugaveg 24 B.
ITAPAÐ-FUNDIÐ
Armband fundið. Afgr. v. á.
Peningabudda töpuð á Lauga-
vegi. Skilist á afgr. »Vísis« gegn
fundarlaunum.
Tapast hefur brúnn telpukjóll
(gamall) frá Lindargötu 6 að
Hverfisgötu 32, um Frakkastíg'-
Skilist á Hverfisgötu 32 gegn
fundarlaunum.
Fundinn hattprjónn og dót
innpakkað. Vitja má afgr »Vísis«.
V I N N A
Piltur um tvítugt óskar í
| næsta mánuði atvinnu við
skriftir, afhendingarstörf e. þ.
u. 1. Ágæt meðmæli.
Uppl. á afgr. Vísis.
Hálslín fæst strauað á Skóla-
vörðustfg 29.
Undirrituð tekur að sjer að
straua hálslín, sömuleiðis kjóla og
undirföt, og veitir tilsögn í straun-
ingu. Grettisgötu 56 B. Jarþrúður
Bjarnadóttir.
Stúlka óskar eftir atvinnu eftir
nýár, helst sem spunastúlka.
Afgr. v. á
Efns og að undanförnu tek jeg
að mjer, að hreinsa og pressa
allar tegundir af kvenna- og
karlm.-fatnaði, einnig dúka, púða
o. fl.
Par eð jeg síðastliðið ár hef
aflað mjer meiri þekkingar í iðn
minni á fullkomnum vinnustofn-
unum í Danmörku, get jeg nú
boðið viðskifta-fólki mínu full-
komnari vinnu en áður.
Allirættuað muna.að vel hreins-
uð og pressuð föt og hlutir eru
sem nýtt. Sparið því peninga
með því cð gera híð gamla nýtt■
Laufásveg 4. Sæunn Bjarnadóttir.
L E I G A
Orgel gott óskast til leigu.
Afgr. v. á.
Húsgögn, ný eða brúkuð, ósk-
ast til leigu um nokkra mánuði.
Ábyrgð tekin á skemmdum. Agr v. á.