Vísir - 17.12.1913, Blaðsíða 2
V I S 1 R
I DAG:
Sœluvika.
Háflóð kl. 7,55’ árd. og kl.8,16’ sfðd.
Á morgun:
Afmœli:
Frú Ingibjörg þorvaldsódttir.
rrú Kristín Björnsdóttir.
Frú Anna Thoroddsen.
Frú Thora MelsteÖ. 90 ára.
Einar Ág. Einarsson, Lágholti.
þorgr. Johnsen, læknir.
Pósfáœtlun:
Ingólfur ti/ og frá Garði.
Kjósarpóstur fer.
Kefiavíkurpóstur fer.
«asaaB«aBBKg3saHsasE8MafB
Nýít meS %
Skinnhanskarnsr alþekktu, margir Iitir og stærðir.
SiEkivasaklúiar, Ijómandi fallegir.
Ilmvötn frá kr. 0,50—10,50.
Dömuksæði, kr. 1,50, 1,75, 2,10, 2,90. Silkiflauel (svart).
Munið, að Vefnaðarvaran er best hjá Tll
Ingólfs-
hvoli.
i.
Búastríðið er einhver Ijólasti blett-
urinn á skildi Englendinga. Það
var háð móti ágætis þjóð, er átti
freisi sitt að verja, eingöngu í þágu
nokkurra enskra stórgróðamanna,
er bundu þjóðsinni þennan óþægi-
lega bagga á herðar. Allir bjugg-
ust við, að sú styrjöld yrði leikur
einn og sigurför fyrir Englendinga;
her þeirra myndi flæða viðnáms-
laust yfir lönd og borgir veikrar
smáþjóðar. En þar fór á annan
veg. Styrjöldin stóð árum saman;
Búar unnu marga sigrs, fellbu fjölda
manna, ekki síst foringjana og bök-
uðu Englandi ógurlegt tjón, efna-
lega og í áliti heimsins. Og þótt
Englendingar bæru að lokum hærri
skjöld, fylgdi því engin virðing
eða sæmd.
En vegir forsjónarinnar eru órann-
sakanlegir, því að upp af þessum
blóðuga og frægðarvana hildarleik
er sprottin ein hin lífvænlegasta og
mest mannbætandi stefna, er risið
hefur á seinni árum. Það er skáta *)-
hreifingin.
’) Ýmsir málfróðir menn eru mót-
• fallnirorðinu skáti; telja þeir spæjar1
heppilegra orð. F.n það er álitamál.
I Spæjari hefur á íslensku fremur lága
Svo bar tii eitt sinn í Búastríð-
inu, að breskur herflokkur var um-
setinn í bæ, er heitir Mafeking.
Víggirtu Bretar staðinn, en höfðu
ónógt lið til varnar. Hjetu þeir þá
á borgara til liðveislu, og urðu þeir
vel við, en gerðu minna gagn en
skyldi, þar sem þeir voruj með öllu
óvanir vopnaburði. Þá hugkvæmd-
ist enska hershöfðingjanuin að mynda
nýa hersveit drengja þeirra í bæn-
um, sem fúsir kynnu að vera til
og auðvirðilega merkingu, og á alls
ekki við í því sambandi, sem hjer er
um að ræða. Boy-scout-hreifingin á
að vera mann’iætandi og siðbætandi.
Hún hefur því fyllsta rjett til að taka
sjer nýtt nafn og gefa því merkingu.
að hjálpa hernum. En þeir voru
margir. Voru þeir æfðir, og gerðu
þeir síðan margskonar störf. Sumir
voru njósnarmenn; aðrir báru brjef
og skipanir milli herflokkanna, og
Ijetu sjer hvergi bregða við kúl-
urnar, sem þutu um eyru þeint.
Fór svo að drengjasveit þessi vann
sjer mikið frægðarorð fyrir hvat-
leik, hreysti, gott skipulag og prúða
framgöngu. Þeirra verk var hern-
aður, en er stríðinu var Iokið, hug-
kvætndist hershöfðingja einum, Ba-
den-PowelI, að gera hreifingu þessa
friðsamlega, mannbætandi og víð-
tæka, svo að hún næði út um allan
heim.
Frh.
Grípið gæsina,
, meðan hún gefst.
Mtsatan i JkusWistvseU \. vavu enn.
Dömuklæðið ágæta á kr. 2,50 er komið.
QfflT Kaupið það í jólafötin.
Ásg. Gr. Grunnlaiigssoii
& Co,
Nýr flokkur af Vísi
, byrjaði í gær.
Askrifendur geri svo vel að greiða tillagið sem fyrst.
Ath. Vegna hinna miklu auglýsinga fyrir jólin, verða 30 tbl.
í þessum flokki.
Það er með
reyktu ysuna
eins og margt það, sem gott er,
að hún fæst hvergi nema í
Liverpool.
II
Lítili ágóði, Fljóí sMl.
Melís höggvinn 25 aura pd.
Melís óhöggvinn 23 — —
Strausykur (Castor),
besti í borginni 23 — —
Kandís rauður 26 — —
Hveiti J\Æ I
Púðursykur
Kaffi príma
Do M 1
Do M 2
12
22
90
85
80
cs
U
3
05
lO
LO
b/>
o
o
*o
0)
.5
'C
05
05
s
Hvar eru þessi kostakjör fyrir jólin?
Hvergi nema í Nýlenduvörudeiid versiunarinnar
EDIOORGr.
Yerslunin á Laugavegi 79.
hefur allar nýlenduvörur af bestujtegundum
með lægsta verði.
Kaupið því jólavörur yðar
í versíuninni á Laugavegi 79.
Menn, sem vilja finna mig að máli í prentsmiðjunni, geri svo vel að koma um miðjan dag, helst milli 12 og 2. DAVIÐ ÖSTLUND.