Vísir - 18.12.1913, Page 3

Vísir - 18.12.1913, Page 3
v trn i r<- Bestu spilin í bænum fást í versl. Til jólanna fæst afarmiklð af sælgæti, svo sem: Atsúkkulaði, »Confects »Confect'-rúsínur, »Confect«-fíkjur og » sykraðir Avextir í Nýhöfn. Tii jöla er hvergi hægt að fá cins mikið ifrval af skrautlegu postulíni sem í verslun Jóns Pórðarsonar. Má sjerstaklega nefna gyltu kaffi« og siíkkulaðis'ellin, áletruð bollapðr rneð »gleðileg jóU og m, m, fl., ennfremur Kína-postulín, J ólatrjesskraut ódýrast í LIVERPOOL. JI Lítili ágóði. Fljót skil. Melís höggvinn 25 aura pd. Melís óhöggvinn 23 — — Strausykur (Castor), besti í borginni 23 — — Kandis rauður 26 — — Hveiti Æ I Púðu.rsykur Kaffi príma Do Æ 1 Do Æ 2 12 — 22 — 90 — 85 — 80 — ss 3 « in in W o o VO V ■z ’C 18 s? cð s Hvar eru þessi kostakjör fyrir jólin? Hvergi nema í Nýienduvðrudeild verslunarinnar EDINBOEG. Tl í dag (18. des.) er opnuð NÝ verslun á Laugavegi 42. hjer í borginni. þar eru þessar vörur til sölu: Kaffi, 2 tegundir, Kaffibætir, Sykur allskonar, Rúsínur, 2 tegundir, Fíkjur, Epli, Vínber, Chocolade,Cacao, Brjóstsykur margskonar, Karamels, Lakrits, Jólahveitið ágæta, Hafra- mjöl, Grjón, Heilbaunir, Sagogrjón, Kartöflumjöl, Sápur ýmiskonar, Sódi, Kerti stór og smá, Spil, Jólatrje og Jólatrjesskraut afaródýrt, Margaríne, 3 tegundir, reykt Kjöt, Kæfa, Smjör, Freðýsan góða undan Jökli, nokkrar tegundir af Tóbaki, Leirtau o.fl. Virðingarfyllst Guðmundur Egilsson. ' trega, en ger þjer glaðan dag í heilögu hjónabandi með mjer. Jeg get hafið þig til metorða, jeg get hlaðið þig auðæfum og meira ást- ríki get jeg sýnt þjer en nokkurri konu hefur nokkru sinni sýnt verið. Svara þú mjer kæra Ragna.« — Og hann fjell á knje fyrir henni og þrýsti kjólfaldi hennar að vör- um sjer. Þá tók Ragna loks til máls og rómurinn var slíkur sem drepið væri stáli við stein: »Snauta þú á brott, þorpari! Væri maklegast að eldabuskur rifu ridd- araspora þína af hælum þjer! Snáfa út, svikari og lygari! Því gerla veit jeg, að þú lýgur því að Hugi frá Krossi sje dauður. En hitt veit jeg, að hann hefði Englandskonungi sögu af þjer að segja og full skil- ríki fyrir. Drattast þú aftur heim í Normandí til hertogans þar og kref þú hann launanna fyrir drott- inssvik þín við lávarð þinn og Ijens- herra, Játvarð konung, og sýn þú honuni uppdrætti af austurströnd- um vorum og víkum þeim, er níð- koma því máli úr laugartroginu. Það varð innlyksa í nefnd, og átti hann þó sjálfur sæti í nefnd þeirri. Frh. Eftir H. Rider Haggard. ----- Frh. Ragna svaraði enn engu, og Akkúr bölvaði með sjálfum sjer þrályndi hennar. »Ungfrú,« mælti hann þá og var nckkur efablendni og óstyrkur í róm og fasi, því nú komst hann að aðalerindi fínu. »Svona er nú kom- ið og á jeg enga sök á því, er jeg alsaklaus af dauða þessa unga manns. En úr því að hjör dauðans hefur nú leyst ykkur af öllum eiðum og svardögum, vil jeg nú biðja þig að iíta i mild; á ást mína og taka mig þjer til eiginmaniis, svo sem er ósk föður þíns og innilegasla ósk mín. Lát þú ekki sorg eta hjarta þilt og eyð ekki æfij þinni í aldur- EPLI 25 au. pd. *e!>|>|/C}s Bjne q jnuis|3ddv VÍNBER 50 au. pd. 42 aura Margarfnið þurfa allir að reyna. Öðum líður tíminn og stutt er eftir til jólanna, því er um að gera að hraðasjer að skoða — og kaupa S-k-e-l-j-a-k-a-s-s-a-n-a á Laugavegi 63, áður en allt það besta er búið. Jóh. Ögm, Oddsson, Laugavegi 63. 42 aura Margarínið þurfa allir að reyna. •>l)s mB l avNVNva Kartöflur, 8 kr. 50 au. tunnan. •>ps -nB l HVNVNVa

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.