Vísir - 26.12.1913, Blaðsíða 1
Vísir er blaðið þitt
Hann áttu að kaupa fyrst og fremst
Kemur út alla daga. Sími 400.
Agr í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8 siöd.
30 blöð (frá 16. des,) kosta á afgr. 50 au.
Send út um land 60 au.—Einst.blöð 3 au.
Skrifstofa í Hafnarstraeti 20. (uppi),
opin kl. 12—3, Sími-400.
Langbesti augl.staður i bsenum. Augl.
sje skilað fyrir kl. 6 daging fyrir birtiugu.
Föstud. 26. des. 1913.
Annar jóiadagur.
Háflóð kl.4,18’árd. og kl. 4,41’síðd.
Afmali;
Oeorg Ólafsson, cand. polil.
Jóh. Chr. O. Rasmus, verk-
smiðjustjóri.
Stefán Ólafsson, vjelastjóri.
Th. Thorsteinson, kaupmaður.
A mor&'unt
Afmœli:
Frú jóhanna Jafetsdóttir.
Frú Louise Thorarensen.
Friðrik Ólaísson, dyravörður.
Jakob Jónsson, versluuarstjóri.
Óiafur Magnússon, trjesmiður.
Póstaáætlun,
Hafuarfjarðarpós tur kemur og fer.
Blogrsfíeater
Reykja/ik ur
2. í jólum og 27. des.
Tmutstbrlgðt
Sjónleikur í 2 þáttum,
útbúinn af ,,Vitascope“-
fjelaginu í Berlín,
leiklnn af 1. flokks þýskum
leikurum, sem almenningur
þekkir frá hinum miklu
myndum „GrimmúÖug kona“
og „Hinn".
Aukamynd:
Lífið á akijjinu Czarewna.
Kaupmannahöfn aðfangadag jóla.
JI\ó$uasmat\u \
Hinn danskl lautonani, s«m handiekinn var ný-
lega hjá Boden-vfggtrðlngunum f ðvíþjöð og sakaður
um njósnir fyrlr Rússa, hefur nú maöpngiö.
Er hjer um mlklar og alvarlogar njósnlr að ræðs.
Boden er ranimgjört virki, er itendur á austurbakka Storu Lule-
elfar, skamt fyrir ofan mynni hennar. Eru þaðan 70 rastir austur í lönd
Rússa (Finniand). Framhjá víggirðingu þessari liggur járnbrautin til
Finnlands, og er þetta aðalvarnarvlrki Svía gegn landher frá Rússlandi.
Menilek annar kelsarl í Abessiníu er dáinn.
Meniiek annar var fæddur 17. ágúst 1844 og hlaut konungdóm í
Schoa, undirkonungsríki í Abessiníu, 1865, en árið 1889 náöi hann undir
sig keisaradæmi Abessiníu eftir fall Jóhannesar keisara, en títill hans er
Negus Negasti eöa konungur konunganna yíir Abessiníu. Þaö sama ár
gerði hann samninga við ítali um, að þeir væru verndarar landsins, en
er þeir urðu all-ágengir, lýsti hann yfir því, að Iandiö væri úr vernd
þeirra og algerlega frjálst ítalir sendu her á hendur honum, en hann
varðist af hreysti mikilli og kænsku, og urðu þeir frá að hverfa og gefa
laust landið, Þaö var 1896. Þótti Menilek vaxa mjög af þeirri viður-
eign. Menilek ljet af stjórn fyrir 4 árum sökum eililasleika, og fjekk
hana í hendur dóttursyni sínum, Lidj Jeassu (f. 1896).
Kaupmannahöfn jóladag.
Estrup er dáinn.
Jacab Brönnutn Scavenius Estrup var fæddur í Sórey 16. apríl 1825.
Hann var innanríkisráðherra Dana 1865—69, en ráðaueytisforseti og fjár-
málaráðherra 1875. Árin 1885—1894 stjórnaöi hann landinu meö
bráðabyrgðafjárlöguni, þar sem þingið vildi ekki veita fje til þess að víg-
girða Kaupmannahöfn, en er hann hafði lokiö því verki, sagði hann af
sjer stjórnarstörfum.
Biblíufyrirlestur í, Betel
Annan jóladag kl. 6l/a sfðdegis.
Efni: Vegna hver# ketuur Jesús í dýrð slnni og
veldi, þegar hann kemur f annað slnn að stekja sitt fólk?
Er sú koma fyrlr höndum?
Allir velkomnir.
O. J. Olsen.
mannsstíg (uppi). Fundarefni: /. Bœarstjórnarkosning. 2. Alþingiskosn-
ing í Rvík (prófkosning).
Áriðandi að alþingiskjósendur úr Sjálfstaðisfhkkifjölmenni áfundinn.
Jfkklstur fást venjuiega tilbúnar
á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og
3 gæði undir dómi almcunings. —
S««|ga Sími 93. — Helfii Helgason.
Samkomu-
hústö
S^óam
við Grund-
arstig.
auaaa kl. 6l/, síödegis.
Allir vaUtoianir. D. Óstlund.
jjflíðilllli
Stórgjaflr tll sálfmBls-
ranneókna.
Sálfræðisrannsóknarfjelagiö breska
hefur nýlega fengið aö gjöf 90 000
krónur frá aðalsmanni einum, James
Caird. — Litlu áöur í haust fjekk
það ýmsar gjafir, er námu 200 000
króna alls frá stórmerkum mönnum
víðsvegar að. Forsetinn núverandi,
Str. Archibald Oeikie, kveöur rann-
sóknum ýmsra sálfyrirbrigða fieygja
mjög áfram, enda tökin því betri á
tilraunununi, er fjelagiö erfjárhags-
lega fært utn að standast ýmsan
geipikostnað, er tilraunir þeasar og
rannsóknir hafa í för með sjer.
Aldur mannkynsins.
Jarðfræöingar frá La Plata-náttúru-
gripasafninu hafa í öndverðuni
bestum mánuði verið að rannsaks
jarðlög í jarðgöngum, er grafin hafa
verið viö Mixancar f Argentina.
Þar hafa þeir fundið stórmerkilegar
leyfar af steináhöldum og manna-
beinum og ýmsu því, er sanna
þykir, að mannkynið hafi þegar
veriö til á hinu svonefnda »tertiæra«
tíraabili jarðaldanna; er þá mann-
kyniö miklu eldra á jörðinni en
áður hefur verið talið. Uppgötvun
þessi vekur gríðarmikla athygli með-
al náttúrufrasðinga um allan heim.
Elnkennilegi verksimBI.
Undir einni af brúnum yflr Signu L
Parísarborg hefur sjötugur, grískur
hugvitsmaður, Panejotti, útbúið sjer
einkennilegt verkstæði, þar tem
hann er að smíöa bát, sem ekki
síður er einkennilegur. Báturinu
er í laginu eins og flaska
á að skrúfa sig í gegnum
vatniðmeö því að snúast um lengdar-
ás sinn. lnnan í bátnum er stjett
eöa hlemmur, sem hangir á lengdar-
ás bátsins og er ætíð f jafnvægi. Á
þessum hlemm eiga farþegar að
vera og er hann kyr, þó skipið
sjálft snúist. Það er von Panejotti’s,
að geta á þessum bát fariö yfir
Atlantshafið með 160 km. hraða {
kLstundu. Hugvitsmaðurinn er þegar
kominn svo langt með smíðamar,
aö'hann er farinn aö reyna bat-
inn á Signu.
Tamma nyhringuriim.
---- Nl.
í dauðadæmdraklefunum í Sing
Sing situr Becker, lögreglu-
yfirmaður, verkfæri Tammany
hríngsins, tll dauða dæmdur fyr-
ir morðið á Rosenthal spilavítis-
eiganda, sem kærur hafði borið
á Tammany lögregluembætismenn
um fjárglæfra, Nú, þá Tammanyer
sigraður, og ekki lengur megnug-
ur að bjarga Becker, mun hann
viljugur að segja allt, sem hann
veit, um Hringinn, og þannig
vinna sér til lífs. Mun þá margt
koma á daginn, sem nú er í
myrkrunum hulið.
Hvað verður um Tammany?
Verður hann endurreistur með
Samsöngur
’Tóstbræðra”
er í dag kl. 6 e. m.
ABgöngumiðar saldir f SárubúB.
pH@r %\i &ótuau^a\u<|av. "^|M|