Vísir - 26.12.1913, Blaðsíða 2
V 1 S I R
nyjum kröftum og með nyju
fyrirkomulagi ? Eða verður
hann moldaður fyrir fullt og
allt? þannig spyrja menn nú,
Sumir vilja endurreisa hann, og
fá atorkusama og heiðarlega menn
til að stjórna honum. Aðrir, svo
sem blaðið New York World; vilja
að Hringurinn verði brotinn
fyrir fullt og allt, og nafnið Tam-
any aldrei framar endurvakið. En i
allflestir eru sammála um það, að \
Charles F. Murphy verði að |
leggja forustuna niður, og á því j
er enginn vafí, að svo verður, |
þó hann raunar þvertaki fyrir það. j
Eftir hrakfarirnar, sem Tamma- !
ny-hringurinn beið fyrir W árum, j
þegar Tweed var hrundið, varð j
gagnger breiting á stjórn hans, og j
Hringurinn íjekk ágætis orð á sig !
um tíma, og var talinn hinn heið- '
virðasta og heiðarlegasta stjórn-
málaklikka í ríkinu. En svo fór'
aftur að sækja í gamla horfíð, er
John Kelly gerðist leiðtogi hrings-
ins, hann var það í tuttugu ár,
og gerði hann íllræmdan mjög
fyrir glæfra og spillingu. þá varð
Richard Crooker leiðtogi hans og
vann hann það þrekvirki, að
sameina undir merkjum Hrings-
ins skríl og annan óbótalýð,
samhliða mörgum af heiðvirðustu
mönnum ; borgarinnar. Hann
vissi, að nauðsynlegt var, til þess
að Hringurinn gæti náð verulegri
fótfestu, að hann hefði allar stétt-
ir manna undir merkjum sínum.
þetta tókst honum,og völd Hrings-
ins uxu með ári hverju, en er
jarðvegurinn tók að hitna um of,
lagði Crooker niður forustuna og
fór til írlands og keypti þar land-
setur, og hefur síðan átt þar 1
heimili og Iifír við auð og als-
nægtir, en helzta starfsemi hans
eru veðreiðar. Tii Bandaríkjanna
hefur hann enga löngun að koma
aftur. Sumir spá því, að Murphy,
sem er íri eins ogCrooker muni
fylgja dæmi hans og tlytja til ír-
lands alfarinn, og það hið bráðasta,
þvíannars muni hann verða neydd-
ur til að fara sömu leiðina og
Tweed.
Tammany-hringurinn er al-
ræmdur um alla Ameríku fyrir
að vera sú sterkasta fjelagsmynd-
un, sem til er, stofnuð eingöngu í
því augnamiði, að ná á sitt vald
allfiestum opinberum embættum
og nota þau svo til ráns og fjár-
dráttar. Allar þær stofnanir, sem
lögin ekki heimila, og þær eru
margar í New York-borg, sem
öðrum stórborgum, voru að ein-
hverju leyti undir vernd Hrings-
ings, og guldu honum svo ærið
fje fyrir verndina. Öll ólifnaðarhús,
hverju nafni sem nefnast, spilahús,
danssalir, veðmálahús, drykkju-
krár, pútnahús, stóðu í sambandi
við hann, — það voru þær menn-
ingarstofnanir, er hann veitti þjóð-
inni. Frá spila- og veðmálahúsum
hafði Hringurinn tekjur, sem svar-
aði hálfri þriðju miljón dollara ár-
lega, er þær guldu höfðingjum
flokksins sem mútufé. Frá ólifn-
aðarhúsum, drykkjukrám og dans-
knæpum, er álitið að Hringurinn
hafi dregíð ennþá drýgri tekjur.
fá fikki betii gjatir, en hinar ágætu inynda-
bækur og sögnbækur með myndnm frá
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
£awdsins stærsta og besta
Einars Arnasonar.
Sími 49. Aðalstræti 8.
sem stöðva hárlos eftir eitt eða tvö böð,
f
fást í Þingholtsstræti 26. — Talsími 436.
Kristín Meinholt.
)akksamlega er tekið á móti allskonar
náttúrugripum til náttúrusafnsins í
barnaskóla ísafjarðar, svo sem fuglum,
fiskum, eggjum, sniglum, steintegundum
o. s. frv.
SCHLESCH.
Ennig seldi Hringurinn embætti
fyrir ærna peninga, og þeir,
sem fengu eitthvert verk að vinna
fyrir hið opinbera, urðu að borga
Hringnum ríflega fyrir þau hlunn-
indi; og þegar um stærri bygg-
ingar var að ræða, urðu verkhaf-
ar að gjalda Hringnum ákveðinn
hluta samnings-upphæðarinnar og
skifti það oftlega tugum þúsund-
a dala. Einnig urðu hinir minni-
háttar verkamenn borgarinnar, lög-
regluþjónar, skrifarar og jafnvel
daglaunamenn, að gjalda Hringnum
vissan hluta aflaunum sínumáborg-
unardögum, ella misstu þeir vinn-
una umsvifalaust. Hringurinn mok-
aði saman fje á þennan hátt, og
honum stóð á sama, með hverj-
um hætti það var fengið.
Var fje þessu varið um kosn-
ingar til að kaupa fyrir atkvæði
og koma þjónum Hringsins til
embætta, og svo mun drjúgur
skerfur hafa gengið í vasa höfð-
ingjanna sjálfra.
Vel væri því, ef þessari pest
væri ljett af þjóðinni sem allra
fyrst, og nú erfyrsta stóra spor-
ið stígið.
RADDIR ALMENNINGS
Atyinmifjelag
Eeykjavíkur.
Herra ritstjcri Vísis! — Þjer niælt-
ust til þess um daginn, að jeg sendi
yður skeyti um, hvernig gengi með
Atvinnufjelagið, og sendi jeg yöur
þvi þessar línur.
Fjelag það var stofnað s. 1. sum-
ar með fáeinum mönnum; hefur nú
um 20 meðlimi. Það hefur fengið
útmældan 2 heklara blett með erfða-
festurjetti til ræktunar, norðan þjóð-
vegarins og austan við Laugastíginn
hjer austan við bæinn, og hefur
von um, að geta fengiö mikið
fneira land þar síðar, er búið er aö
rækta þetta. En vegna þess, hve
hörð fraus snemma hjer í haust, —
rjett um það leyti, að búið var að
mæla út blettinn, — þá hefur enn
ekkert verið unnið að ræktun þessa
útmælda lands, — en verður vænt-
anlega gert með wrinu.
Um framkvæmdir þessa fjelags
er nú ekki hægt að segja mikið
I
i
meira, — en um það, hvað slíkt
fjelag ætti að gera, og gæti gert,
ef nógu margir vildu, mætti segja
mikið og margt.
Þegar jeg hreyfði því hjer við
Skólavörðuna í júní s. I., hversu fá-
tækir daglaunamenn bæarins gætu
með samtökum veitt sjálfum sjer
arðsama atvinnu á vinnuleysistímum
með því meðal annars, að taka eitt-
hvað af hinu óræktaða bæarlandi
til ræktunar, og jafnframt til eign-
ar með erfðafesturjetti, — vitandi
það, sem allir vita, að mest allt, sem
ræktað er af því nú, er eign efn-
aðra og efnaðasta fólksins í bæn-
um, og færir um 25% netto arð
árlega af ræktunarkostnaðinum (sem
er allt, er landið hefur eiginlega
kostað eigendurnar); — og vitandi,
að nálega allur sá kostnaður, sem
fram þarf að leggja landinu til um-
bóta og verðgildis, er innifalinn í
vinnu; og vitandi ennfremur, að
nál. hver einasti ræktaður blettur
hjer í bæarlandinu er 4—5 sinnuin
meira virði í reyndinni, sem gras-
land eingöngu, en til hans heíur
verið kostað (og mikið meira en
það, þegar til þess kernur að mæla
hann út í hússtæði), og er auk
þess sjálfkrafa. hækkandi, fastur arð-
berandi höfuðstóll, sem gefur viss-
ari og enda hærri árlega vexti en
flest annað í öllum árum eða flestum.
— Já, — þá hjelt jeg satt að
segja, að allir myndu hlaupa upp
til handa og fóta, og stofna hjer
öfluganfjelagsskap meðal vinnulausu,
vinnufæru mannanna, til þess að
nota sjer þetta álitlega, lengi ónot-
aða tækifæri, þeim til lífsbjargar og
bæarfjelaginu í heild sinni til sóma
og hagnaðar. — { það minnsta
hefði átt að mega vænta þess, að
vinnulausu mennirnir yrðu fúsir til,
að hópa sig saman í slíkum fjelags-
skap, — og þá var hjer mikill
fjöldi vinnulausia manna í bænum,
um hábjargræðistímann í þessu
fólkseklunnar landi.— Enhvað skeði?
-— Svarið er hjer að framan: »At-
vinnufjelag Reykjavíkur* meö um
20 meðlimum, er vonandi á sjer þó
veglega framtíð. Frh.
iAGKLEFJALL1
Eftir Albert Engström.
----- Frh.
Fyrsta sinn á bak íslenskum
hesti.
Við vorum að leggja af stað.
Umhverfis okkur þyrptust íslend-
ingar, forvitnir, sumir í þjóðlegum
búningi, stuttbuxum með mjúka
sauðskinns- eða selskinnsskó, enskar
húfur, stutta jakka og tóbak upp
í sjer.
Hestarnir voru teymdir ti) okkar.
Nú eru í.lensku hestarnir orðnir svo
vel þekktir í Svíþjóð, að jeg þarf
ekki að vera að íýsa þehn, þessum
smávöxnu, sterku, huguðu, aðdá-
unarverðu dýrum.
Jeg beiddist að fá kyrlátan hest,
því jeg hafði ekki komið á hest-
bak í 22 ár. Og það var komið
með einn lil mín. Hnakkurinn var
slitinn garmur. Og auk þess lagði
hesturinn kollhúfurnar og athugaði
mig með íilúðiegu augnaráði, svo
mjer fór ekki að verða um sel,
Jeg vaft mjer tiginmannlega á