Vísir - 07.02.1914, Page 3

Vísir - 07.02.1914, Page 3
V 1 S 1 R Gasnefnd: Bstj., Bríet Bj., P. G. G„ Katr. M. og K. Z. Hafnarnefnd: Bstj., Tr. G. og Sv. B.Úr kaupmannastjett:konsúli ÁsgeirSigurðsson og úr sjómanna- stjett Jón Ólafsson skipsijóii. 5. Byggingarnefndargjörð frá 31. jan. samþykkt, Samþykkt tillaga frá Sigh v. Bjarna' syni, að þinglesa skuli allar kvaðir eftirleiðis, er bæarstjórn leggur á eignir manna (viðbygg- ingarleyfi o. s. frv.). 6. FasteignanefndargjÖrðir frá 3- febr. samþykktar. 7. Beiðni Benedikts Jónssonar sót ara um launahækkun var til annarar umr. Tr. G. viidi lækka umbeðna launa- viðbót um helming, úr 120 kr. í 60 kr. Sagði óþarft af B. J. að halda fleiri manns í heimili, en hann væri skyldur til. H. Hafliðason var á móti Tr. G., sagði barn það, er B. J. heíði tekið að sjer að ala upp, færi á fátækra framfæri bæarins, ef B. J. sirpti því og það mundi bænum þyngri skattur, en bæta laun hans. Jóh. f. tók í sama stretig, vítti Tr. G. fyrir að sjá ofsjónuin yfir því, að B. J„ gamall og blindur, fengi 420 kr. í eftirlaun til fram- færslu sjálfum sjer, konu og barni, þar hann (Tr. G.) fengi 4 U00 kr. í eftirlaun og hefði ekki fyrir öðr- um en sjálfum sjer að sjá. Tr. G. sagðist vilja spara fje bæ- arins með þessu. Jðh. »Þetta er enginn sparn- aður, svo sem sýnt hefur verið.» Tillaga Tr. G., um að lækka launahækkun, var felld með öllum atkv. gegn einu, Tr. G. Samþykkt að veita B. J. umbeðna launahækkun 120 kr. á ári. 8. Beiðni frá sundfjelaginu »Grett- ir« um, að fá að flytja sund- skálann frá Skerjafirði til Örfir- irseyar. Var því rnáli vísað til hafnarnefndar. 9. Samþ. að gefa eftir útsvar manns, er drukknað hafði í sumar, fyr- ir síðastliðið ár. 10. Lesið brjef frá Sjórnarráði ís- lands um ertirgjöf á lóð undir framlengingu Ingólfsstrætis. Vís að til veganefndar. ll.Samþ. að taka fyrir 3 mál, er ekki stóðu á dagskrá: a. Reikningar baðhússins lagðir fram, endurskoðaðir og samþ. S. fónsson fann það að, að bað- húsið ekki væri opið á sunnudög- um og vildi fá því breytt þannig, að eftirleiðis væri það opið sunnu- dagsmorgna á tímabilinu frá 1. maí til septeniberloka. Bríet B. spurði um, hvort skóla- börnum væri ætluð þar böð í vet- ur. Borgarstf. sagði, aðreynslan hefði áður sýnt, að ekki svaraði kostnaði að hafa baðhúsið opið á sunnudög- um, heföi svo lítið verið þá notað. Böð fyrir börn mundi hægt að fá þar án aukins kostnaðar 1—2 þús., en um það mál yrði fyrst að ræða við skólanefnd Barnaskólans. K. Zimsen áleit að þessar mála- Ieitanir yrði að bera undir um- sjónarmann Baðhússins, áður en út- gert væri um þær. Var þeim svo frestað. Ú t s a 1 a n hjá Jóni Björnssyni & Co„ Bankastræti 8 með %% afsiætti eru seld: Fatatau. Meö lö°|o Sjöl, Kjólatau, Káputau, Peysur, Nærfatnaður. Meö \5°|0. Klæði, Dömuklæðí, Enskt Vaðmál, Flúnei, Tvisttau, Gardínutau, Morgunkjólatau, Millipils m. m. fl. af öllum öðrum Vefnaðarvörum. I Sjómenn! Bestu og allra ódýrustu olíufötin eru b. Samþykkt var að neita for- kaupsrjetti á eigninni Öskju- hlíð. c. Beiðni um eftirgjöf á sal- ernagjaldi var samþ. að neita. 12. Brunabótaviröing samþ. á skúr við Kárastíg 6. kr. 529,00. 13. Tiilaga frá Sv. B. um að kjósa tvo varaskrifara var samþ. og kosnir: Magnús Helgason og Sighv. Bjarnason, Hrafnkell, Violanta. Vöruhúsinu. Verslun Jóh- Ögm.Oddssonar, Laugaveg 63., er ennþá vel birg af flestallri matvöru, sem selst með hinu velþekkta lága verði — jólaverði, t. d.: Haframjel 15 aura. (Ódýrara í 10 pd.) Grjón 15 Hveiti frá 13 Margaríne frá 42 Maís 10 Hænsnabygg 10 Ostar, sætt Kex, Kæfa ( -*----------) ( ------------) ( ------------) ( -■----------> ( -»----------) og Kartöflur, sem allt selst með vægasta verði. Ennfremur talsvert af Álnavöru, sem selst með stórmiklum afslætti. Virðingarfyllst Jóh. Ögm. Oddsson, Laugavegi 63. Oasofn oskast til kaups eða leigu. Afgr. v. á. Framhald af Cymbelínu. ---- Frh. Eftir nokkrar mínútur hafði René tæmt glas sitt, var að hneppa glófa sinn og bjóst að fara út. Þá stóð þessi maður upp, gekk til hans og hneigði sig. »Fyrirgefið, herra minn,« mælti hann, »að jeg ónáða yður! En má jeg spyrja, eruð þjer ekki René de Vancour, sonur de Vancour hertoga í París?« René hneigði sig til samþykkis. »Nafn mitt er Robert Lee, — jeg er Breti frá London, jarðfræðingur. Má jeg tala eitt orð við yður eins- lega?« »Velkomið! Hjer úti í horninu, — þar heyrir enginn til okkar.« | Þeir gengu nú út í 'hornið á salnum og Bretinn horfði mjög hvössum augum á René. »VitiÖ þjer, de Vancour, að þjer eruð i hættu staddur?« hóf Bretinn máls. „Nei, _ jeg á mjer einskis ílls von. — Af hverju haldið þjer það?« »Jú víst er yður ekki óhætt. Sá- uð þjer Spánverjana, sem sátu þarna áðan?« íHvað þá? Sjómennina? Þeir eru þarna enn —« René leit þangað um öxl og sá þá, að þeir voru allir farnir. »Nei, þeir eru farnir út, jeg tók ekki eftir því,« sagði René enn fremur. »En jeg tók eftir þeim. lnn til þeirra korn áðan maður, hvíslaði einhverju að einum þeirra. Þjer voruð að hneppa á yður glófana og veittuð því ekki eftirtekt. En jeg hafði augu og eyru hjá mjer — jeg heyri vel. Hann gaf vís- bendingu í áttina til yðar og sagði manni þessum nafn yðar, — 'jeg heyrði skýrt og greinilega að hann sagöi »Vancour«. Og um leið dró hann vísifingurinn kringum vinstra augað svo lítið bar á, eins og hann væri að núa hvarmana. Hinn mað- urinn, Spánverjinn, geröi hið sama. Og svo stóðu þeir allir upp og ^fóru út.« »Undarlegt, — mjög undarlegt herra Lee! En hvernig vitið þjer fullt nafn mitt og hver jeg er?« »Það skal jeg segja yður. Jeg bý í sama gistihúsi og þjer.ínæsta herbergi við yður, og sá nafn yðar á gestaskránni, — jeg boröaði við sama borð og þjer í dag og var genginn út fyrir stundu á undan yöur, — til aö skoða mig um eins og þjer.«

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.