Vísir - 06.03.1914, Qupperneq 4
V ífil R
3K»- C^j
tór ÚTSALA. Stór UTSALA
stendur nú yfir.
Alís konar vefnaðarvara. THbúinn fatnaður. Vetrarfrakkar og jakkar. Regnkápur (Waterproof) fyrir
konur og karla. Hálsiín. Siifsi og slaufur. Skófatnaður alls konar o. m. fl. selst með afarlágu verði.
10
40 .o
afsláttur.
Sturla Jóusson.
— Undir rökkrið kom Giovanna
með stóran pakka inn til hennar.
Frh,
Gróðafyrirtæki.
Duglegur maöur, með góðri reynslu,
vill fá sjer mann í fjelag við sig,
er iagt gæti fram í peningum 1000
krónur á móti öðrum þúsund krón-
um í mjög arðsamt og með öllu
áhættulaust fyrirtæki. Viðkomandi
maður hefur svo mikla trú á fyrir-
tæki þessu, að hann vill vinna til,
að veðsetja væntanlegum fjelaga sín-
um sinn hluta í fyrirtækinu.
Fyrirtæki þelta er þannig lagað,
að ekki þarf seinna að auka stofn-
fjeð (2000 kr.) neitt. Það gengur
af sjálfu sjer, og ætti nú þsgar í
ár, að gefa í arð 100% minnst,
eða 1000 kr. hvorum stofnandanum.
Tilboð sendist í lokuðu umslagi
til ritstjóra »Vísis« innan 5 daga,
merkt:
£Gróðafyririæki.<
7
A Laugavegi 5.
Vindlar,
Vindlingaj*, ggZig**
Munnióbak (Nobels).
Reykióbak (fjöldi tegunda.)
Nefióbak (skorið),
allt þekkt fyrir að vera besta og
ódýrasta í bænum.
Súkkulaði
C o n s u m,
V i ki n g u r,
er nýkomið
á Laúgaveg 5.
HUSNÆÐI
1
Herbergi til leigu fyrir ein-
hleypa nú þegar í Iðnaðarmanna-
húsinu.
íbúð, góð og ódýr. 2—3 her-
bergi og eldhús, er tii leigu nú
þegar og til 14. maí. Uppl. hjá
Ol. Oddsyni, Pósthústræti 14 B.
Stór stofa mót sól og með
forstofuinngangi er til leigu frá
14. maí n. k. á góðum stað í
bænum. Afgr. v. á.
íbúðir, 1 eða 2, eru til leigu við
miðbæinn frá 14. maí. Uppl. á *
Bergstaðastræti 42, kl. 8—10 síðd.
Til:. Ieigu frá 14. maí. Nýtt
hús með aðeins 3 herbergjum og
eldhúsi, og 2 herbergi með for-
stofu, eldhúsi, bakdyrum og
geymslu. Bergstaðastíg 33.
Til leigu.
Fiskverkunarreiturinn í Austurkoti er til leigu nú þegar, ásamt óllum
nauðsynlegum áhöldum og nögum fiski eftir því sem leiguiakanda hentar.
Semja ber við Jón Hannesson, Austurkoti.
\VaTaTí-
m
Verslunin HLIF
(Grettisgötu 26)
er vel byrg af flesíöllum nauðsynjavörum
Verðið óvenju lágt. Vörurnar einkar góðar.
Brennt og malað kaffj
hvergi ódýrara. . /
...zrjtzr^Kt
........
*
Ágæt steinolia,
15 aura potturinn,
fæst á Frakkastíg 7.
1 stofa með sjerinngangi fyrfr í
einhl. karlm. er til leigu frá 14.
maí. Uppl. á Lindarg. 8 A.
3 stofur og eldhús (neðri hæð)
ásamt geymslu í kjallara er tii
leigu frá 14. maí. Uppl. á Njálsg.
40 uppi.
2 herbergi og eldhús í kjali-
ara og iítið loftherbergi fyrir ein-
hleypan karlmann fæst leigt frá
14. maí. Uppl. Hverfisg. 13.
(búðinni).
Herbergi er til leigu. Afgr. v. á.
2 herbergi,
fremur stór, mega vera í kjallara
(góðum), til iðnaðarreksturí, vantar
mig undirritaðan strax.
Carl Lárusson,
Þingholtsstræti 7.
VINNA
Gramalt gert nýtt.
Allskonar viögerðir á orgelum og
öðrum hljóðfærum hjá
Markúsi þorsteinssyni.
Frakkastíg 9.
Hálslín
fæst strauað á Hverfisgötu 26 B.
uppi. Fljótt og vel af hendi leyst.
Hjólhestar eru teknir til að.-
gerðar og hreinsunar á Vitastíg
14. Sömuleiðis eru „stell“ og ein-
stakir hjólahlutar lakkeraðir ofn-
lakkeringu. Vönduð og ódýr vinna.
Stúlka óskast í vist til að
þjóna og matreiðá handa einum
manni. Uppl. Hverfisg. 56 B
niðri.
Karso.|E,ni 111 að ,ir”
steinniyndun í
— "ZZ—.— gufukötlum. Er
uppl. í vatninu
í hæfilegu hlut-
falli.j
Æfíð iii í
Vöruhúsinu.
MT Nauðsynlegt hverju gufu-
skipi.
Kaffi-og matsöluhúsið,
Laugav. 23,
selur eins og að undan-
förnu heitan mat allan dag-
inn, smurt brauð, kaffi,
súkkulaði, öl, limonade og fl.
TAPAЗFUNDIÐ
Köttur blár með perluband
um hálsinn hefur tapast. Skilist
gegn fundarlaunum á Bergstaða-
stræti 24.
Beisli hefur tapast hjá Norður-
pólnum. Skilvís finnandi er vin-
samlega beðinn að skila því á
Njálsgötu 62.
Svunta er fundin í Dómkirkj-
unni síðastl. mánud. Vitjist á
Lindargötu 6, uppi, gegn auglýs-
ingarborgun.
KAUPSKAPUR
Copípressa og borð til sölu.
Afgr. v. á.
Hestur duglegur óskast til
kaups, helst í Borgarnesi, 22.
mars. Komið á Hverfisgötu 2 B
og semjið við Zóphonías Bald-
vinsson, ökum. frá Akureyri.
Flibbar, nærri nýir, á meðal-
raann, fást mpð ólieyrðu gjaf-
verði. Afgr. v. á.
Barnavagn til sölu. Ping-
holtsstræti 33.
Jeg bið þann, er eiga kynni þýð-
ingu V. Rydbergs af GoeihesFcmstt
að gera svo vel að selja mjer
hana eða lána.
Sömuleiðis bið jeg þann, ér
keypt hefur úr dánarbúi mínu
„Diintzer: Erkldrungen zu
Goethes Faust,a að gera svo vel
að lána mjer bókina.
Bjctrni Jónsson frá VogL
Prívatsími með öllu tilheyr-
andi er lil sölu. Afgr. v. á.
Góða hjólhesta
en ódýra, geta menn fengið
frá áreiðanlegu »Firma« f
Danmörku. Skilvísir geta
fengið góða borgunarskil-
mála, Leitið upplýsinga
hjá undirrituðum fyrir 9. þ. m.
Bergur Einarsson sútari,
Vatnsstíg 7 B.
Skrifborð
með skápum, stórt, úr furu, selst
mcð tækifærisveröi. Afgr. v. á.
Kaffikvörn,
stór og vönduð, fyrir verslun tii
sölu með góðu verði. Afgr. v. á.
Skrifvjel
af góðri gerð til sölu, fyrir afarlítiö
verð. Góðum kaupanda gefiun
frestur. Afgr. vísar á seljanda.
*
QYKl
og
kaupa
G. Gfslason & Hay,
Ltd.
2 rúmstæði nýleg, eikarmáluð,
eru til sölu í þingholtsstr. 3.
Bær lítill, laglegur, er til sölu
í Hafnarfirði. Semja ber við Ein-
ar þorgilsson í Hafnarfirði.
Ritvjel nýleg til sölu. Afgr.
v. á.
■4Í
LEIGA
2 dráttarhestar
duglegir, eru til leigu frá 1.
maí. Á sama stað fæst til
kaups eða leigu skemmtivagn
^neð aktýgjum. Afgr. v. á.
Útgefandi
Einar Gunnarsson cand, phll.
östlunds-prentsmiðja.