Vísir - 13.03.1914, Qupperneq 4
I S l
*) Varðmannasveitin var upp-
runnin frá Sviss, og voru varð-
menn höfðingja á Ítalíu í þann tíma
oft nefndir »Svisslendingar*-, jafnvel
þótt þeir væru af innlendu bergi
brotnir.
Ávextlr
aílskonar í dósum,
þar á meðal Jarðarberin
frægu, er ódýrast að kaupa
á Laugavegi 5.
Sjómenii
fá best og ódýrast munntóbak
og reyktóbak
á Laugavegi 5.
FÆÐI
Nokkrir reglusamir piltar geta
fengið gott og ódýrt fæði nú
þegar. Norðurstíg 5 niörí.
TAPAЗFUNDIÐ
Tóbakspípa hefur tapast. Skil-
ist á afgr. Vtsis.
Gleraugu fundin í Kirkjustr.
Vitjist á Bjargarstíg 14.
Gleraugu fundin á Bókhlöð-
ustíg. Afgr. v. á.
Brjóstnál fundin. Afgr. v. á.
Brjóstnál töpuð. Skílist í þing-
holtsstræti 18.
Krakkaháfa töpuð. Skilist í
þingholtsstræti 18.
Skóhlífar fundnar. Vitjist á
Bræðraborgarstíg 35.
Mjólkur brúsi lítill tapaðist of-
an úr Mosfellssveit á leið til Rvík.
Skilist á Laugav. 52 í kjallarann.
»Fagnið þá Svisslendingunum *),
Ambrósíus, en hvað er um j)að?*
Frh.
Samverjinn.
Um síðustu mánaðamót gerðum
vjer velunnurum starfsemi vorrar '
aðvart um, að þröngt væri orðið
í búi Samverjans og hlupu þá
margir svo drengilega undir bagga,
að síðan höfum vjer getað úthlut-
að hjer um bil 180—200 máltið-
um daglega.
Vjer ætlum nú, að bætt sje úr
brýnustu þörf fyiir fjölda manna
og heimila hjer í bænum og að
atvinna fari nú óðum vaxandi og
að óráðlegt sje að þreyta lijáipfúsa
vini Samverjans á frekari framlög-
nm að sinni. Vjer höfum því á-
kveðið að láta Samverjan hætta
störfutn um næsíu helgi, — í síð-
asta sinni úthlutum vjer mat til
gesía vorra á laugardaginn 14. þ.
in., — og hvíla sig þangað til
harðnar að aftur næsta vetur, ef þá
verða einhverjir til að styðja hann
á ný.
Hjartans þakkir færum vjer öil-
um stuðningsmönnum þessa starfs,
og innan skamms munum vjer gera
nánari grein fyrir ráðsmennsku vorri
og reiknings yfirlit.
Sigurbj. Á. Oíslason. Páll Jónsson.
Flosi Sigurðsson.
JL
Framhalds-Aðalfundur
verður haldinn laugarciagsnn 14. þ. m„ kl. 7 siðdegis
í húsi K. F. U. M.
Frumvarp til breytinga á lögunum geta menn fengið á skrifstofu
fjelagsins, ______________
LY
vikublað
L
*\)\ðtesY\ast& fetað fieimaxns*
9
Utbreiddasi allra eriendra blaða á Islandi.
S'
|ENT beint frá London til áskrifenda hjer.
Tefst ekki hjá milliliðum.
Kostar í 12 mánuði að með-
töldum burðareyri að eins kr.
4.75.
3sfat\ds-a5^e\ðsfat\ teftwr \)\ð pöt\Wt\wm.
£at\ds\t\s
stærsta og besta
Östa\)et$V\xt\
Eínars Árnasonar
Sími 49.
Aðalstræti 8
Lj ósmyndabrj e f s p j öld
frá 12. júní 1913.
1. Einar Pjetursson rær út á „skelinni“.
2. Fánabátarnir koma í land.
3. Varðskipsforinginn gengur undir íslenska
fánann.
4. Mótmælasamkoma í Barnaskólagarðinum.
5. Við myndastyttu Jóns Sigurðssonar.
25 au. hvert.
Oll kr. 1,00.
Á afgr. Vísis.
SÁPUYERSLU:
— Vq —
Allskonar sápur til þvotta,
20—30 teg. af handsápum,
svampar,
greiður,
kambar,
ilmvötn o.fl. o.fl.,
yfir höfuð flest, sem a& hreínlæti lýtur.
LEIGA
Karlmannsgrímubúningur
mjög fallegur er til leigu. Sýndur
s á afgr. Vísis.
HÚSNÆÐI
Stór stofa með húsgögnum er
til leigu nú þegar. Uppl. á Lauga-
vegi 72.
2 herbergi með aðgang að
eldhúsi er til leigu í þingholts-
stræti 18 frá 14. maí.
Stofa stór og björt mót suðri
er til leigu fyrir einhleypa frá
1. apríl. Afgr. v. á.
Góð 4 herbergja íbúð
mót sól er til leigu frá 14.
maí. Ódýr. Afgr. v. á.
2 stofur eru til leigu frá 14.
maí í Þigholtsstræti 25, uppi. Hent-
u&ar fyrir skrifstofur eða handa
einhleypum.
1 herbergi er til leigu nú þeg-
ar í Þingholtsstræti 25. uppi.
Stofa ódýr, mót sól, með for-
stofuinngangi óskast til leigu yfir
sumarið frá 14. maí fyrir ein-
hleypan mann. Tilboð, merkt
„666“, sendist Vísi fyrir 16. þ. m.
2 eða 3 herbergi samliggj-
andi og með forstofuinngangi á
ágætum stað í miðbænum, er til
leigu frá 14. maí handa einhleyp-
um. Afgr. v. á.
KAUPSKAPUR
Danmarks Statistik. Udarb. af
V. Talle-Hanssen og Dr. Well
Scharling, í 6 bindum, fæst með
gjafverði. Afgr. v. á.
Knattborð (Billiard)
með öllu tilheyrandi er til
sölu af sjerstökum ástæð-
um á Laugaveg 23.
Prívatsími með öllu tilheyr-
andi er lil sölu. Afgr. v. á.
Skrifborð ágætt til sölu. Kosta-
kaup. Afgr. v. á.
Peningakassi brúkaður óskast
til kaups nú þegar. Afgr. v. á.
Kvenngríniubúningur fallegur
er til sölu eða leigu. Afgr. v. á,
Barnavagga ný er til sölu
með lágu verði á Laugav. 59.
Sumarsjal nýtt og hversdags-
kjóll fást með gjafverði. Afgr0
v. á.
Flibbar ágætir fást á 10 aura.
Áfgr. v. á.
VINNA
Stúlkur tvær duglegar geta feng-
ið vinnu í vor og sumar. Hátt kaup
í boði. Uppl. á Hverfisg. 54.
Unglingsstúlka, hraust og þrij-
in, óskast nú þegar til hjálpar konu,
er hefur eitt barn. Afgr. v. á.
Saumar eru teknir í þingholts-
stræti 7 niðri. Valgerður Jóns-
dóttir.
Útgefandi
Einar Gunnarsson cand. phii.
^stlunds-prentsmiðja.