Vísir - 28.03.1914, Page 2

Vísir - 28.03.1914, Page 2
VI8IR Fiökkuprinstnn. Lögreglan í Nizza tók 6. þ, m. flakkara höndum, herfilega búinn, rifinn og tættan og sýnilega fjelausan. Flakkarinn var fluttur aF alfaravegi á lögre dusíöövarnar. Hann brást þar reiður við og kvaðst vera príns og væri dulbúinn að ferðast að gamni sínu. En lögreglan hló að bonuni og gerði lítið úr tign þessa ræfils. Hann var fiuttur með pústrum og hrindingum í svarthohð, eins og venja er þar að fara með flakkara. | Hann mótinælti þessari meðferð og • krafðist rannsóknar, — var það gert á lögreglustöðvunum svona til mála- mynda. En þág kom upp úr dúrn ■ urn, að þetta var hágöfugur prins Ferdinand de Ligori, príns af Ref- ficci. Þá kom annað hljóð í strokk- inn. Lögreglan skamrnaðist sín niður fyrir allar hellur, prinsinn var laus lálinn með ótal fyrirgefningar- bænum, bukti og beygingum lög- reglumanna. Og lian hjelt brosandi • áfram flakki sínu. Ferdinand prins er af afar auðugri furstaætt, en ætlar sjer að ferðast | um allan heim sem flakkari af æfin- týralöngun og ef til vill — leti og i sjervisku* ineðfram. Palladómar. --- Fih. Öllum bar saman unr það, að H. K. vildi vinna kjósendum sín- um og kjördæmi alit til frægöar og frama, menningar og nriklunar, gleði og góðheita. Þótt neína mætti nokkur dæmi um það, þá verður hjer látið nægja eitt. Sumir voru að segja, að Hákon , tryði varia öðru en þar að hlyti \ að reka, að Patreksfjörður (Geirs- eyri og Valneyri) yrði taiinn rneð | höfuðborgum veraldarinnar. Á þessu verða kann ske ekki fu.’lar sönnur j sagðar, fremur en svo mörgum ! greinum trúarinnar, og þess er nú ; OLSENS NAUTICAL ALMANAC 1914 (kostar 1 'kr.), sem er alveg ómissandi eign fyrir útgerðarmenri og sjómenn, fæst alltaf í Bókaversítsn Sigfúsar Eyntundssonar. sennilega varla að vænta, ef trúin sjálf er efíirvænting þeirra hluta, sem maðurinn vonar, og sannfær- ing um það, sem bann ekki sjer, svo sem kvað skrifað standa. Á 25 ÁURA fásí faiieg posíulíns-bollapór f VERSLUN JÓNS ÞÖRÐARSONAR | Hinir heimsfrægu indversku vindlar, • Fior de Díndigui, fást aðeins í versl. og í versl. Vegamót Laugav. 19. P Leifsson, Laugaveg 24., tekur myndir og brjefspjöld frá kl. 11 árrl. til 2 stðd. | F jót afgreiðsla.— Lágt verð. | Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði p heilir tanngarðar og einstakar \ tentiur, á Laugavegi 31, uppi. I Tennur dregnar út af lækni f daglega kl. 11 —12 með eða án j deyfingar. I Viðtalstími kl. 10—5 síðdegis. Sophie Bjarnarson. Litíð fyrst inn, þegar á fatnaðí eða vefnaðarvöru þurfið að halda, Ásg. G. Gunníaugsson & Co Austurstræti 1. En engu síður virðist sjálfsagt að tjá það, er þeir sömu menn sögðu, að Hákon ef til vill byggði á þessa trú sfna, væri annars rjett með farið. Það væri þetta: Pat- reksfjörður væri miðstöð Barða- strandarsýslu um menntun og menn- ing, prýði og punt, frama og fjöl- visku. Þar væri símstöð og póst- afgreiðsla, kauphöndlan mikil og konsúlar, sýslumaður, læknir og Ijósmóðir, hreppstjóri, stefnuvottar og úttektarmenn, hundahreinsunar- maður og hafnsögumaður, skar- bítar og hringjarar. Hvers væri eiginlega vant? Ja — »skarprjett- ari« væri reyndar enginn til þar á staðnum, til þess að »forbetra« út- lenda uppivöðsluseggi og halda viö makt einu ordentlegu stórborgar- regimenti. En — úr þessu mætti eitthvað ráða. Þangað bærust fyrst í sýsluna allar erlendar konstir og kljenódí, því þangað kæmu allra þjóða duggarar, ekki síst Flandur- menn og flyðruveiðarar, færandi fögnuð og fríðindi, gleðskap og góða siði. Skilyrðin væru mikil og mörg, en — eitthvað yrði að haf- ast að, svo fylling tímans drægist ekki vonurn framar um þetta íhug- unarverða trúaratriði. H. K. sá líka fljótt, hvað hjer þurfti að gera, svona til að byrja með. Hann kom fram með tillögu um að lögskipa, að símalínan milli ísafjarðar og Patreksfjarðar teldist til fyrsta flokks í símakerfi lands- ins. Og þessu kom hann með góðum skilum gegnum efri deild. En neðri deild eirði því ekki, og 1— það var þó ekki honum að kenna. H. K. tók 47 sinnum til máls á þingi. En ekki þykir hann veru- legur niælskumaður enn sem kom-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.