Vísir - 19.04.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 19.04.1914, Blaðsíða 1
ere,sta— bœta — út- V flolI breiddasta og ódýrasta dagblaðið á fslandi. tsl* Vísir er blaðið þitt. Hann áttu að kaupa fyrst og fremst. Kemur út alla daga. Sími 400. Afgr. í Austurstr.14., opin kl. 1 lárd.til 8 síðd. Kostar 60 au. um mánuðinn. Kr. 1,80 ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.). Skrifstofa í Austurstrætil4. (uppi), opin kl. 12—3. Sími 400. Langbesti augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birttngu. Sunnud. 19. apríl 1914. Háflóð kl. 1,8’ árd og 1,41’ síðd. Afmœli; Símon Ólafsson, 50 ára. •< A morgun: Aftnœli: Frú Guðrún Johnsen. Sighvatur Brynjólfsson, næturv. U M F. R. Fundur í dag (19. apríl) í Bár- unni kl. 4. þorsteinn skáld Erlingsson flytur erindi. Allir ungmenna- fjelagar velkomnir. Fjölmennið! Qí AlBiograftheater iRín, OlOj Reykjavíkur JOIU1 }t£tt \ ItveU. J&\%UuJ\^wUsW í Betel: Sunnudaginn 19. apríl kl. 6V2 síðd. Efni: Hinn mikii dagur Drottins. Hvaða viðburðir sýna, að hann er nálœgur. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Fundur í st. „Hlín“ nr. 33 annað kveld |(mánudaginn 20. apríl). St. „Skjaidbreið" heimsækir. Hlinar meðlimir eru alvarlega áminntir um að fjölmenna. Innilegar þakkir öllum | þeim, sem sýndu mjer og mínum hluttekníngu við frá- fall mannsins mins og heiðruðu útför hans. Reykjavík, 18. apríl 1914. þórunn Hansdóttir. send\s\)e\t\ frá Sendisveinaskrifstofunni. Simi 444. er best. Sími 349. Hartvig Nielsen Skrlfstofa Eimskipafjelags (siands, 1 Austurstræti 7. Opin kl. 5—7. Talsími 409. Nú eru fallegti (Gardíntöj) komnir aítur til AE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE AE ÁE ÁE ÁE i AE AUSTURSTRÆTI AUSTURSTRÆTI AUSTURSTRÆTI AE ' ÁE ‘ ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ARNA EIRIKSSONARI! í AUSTURSTRÆTI 6. Ennfremur: mestu firn af ailskonar smávarningi’ sem tilheyrir til fatasaums og hannyrða. — Glanskápurnar góðu! — Boltar handa börnunum á suntardaginn fyrsta. Hreinlætisvörur ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE og mýmargt fleira. ÁE ÁE ÁE Á EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ E álverkasýning Asgríms Jónssonar, er opin í síðasta sinn í dag. Guðsþjón- usta i dag I 6V2 síöd. ii SttnjvÍetUr. Akureyri í gær. Glímufjelagið »Grettir" hefur stofnað hjer tii Glímufundar, er halda á 3. maí, og verður þar keppt um »A kurey rarskjöldinn® og ennfremur gull- og silfur-verðlauna- peninga. Síldveiði hefur verið nú und- anfarlð hjer á Poltinum. Veiða menn í lagnet niður um ísinn. Hefur Pollurinn verið lagður tiú meira en mánuð, en nú er ísinn að leysa. Guðm. Hjaltason heldur hjer fyrirlestra þessa dagana og eru þeir vel sóktir. Havsteinn elazráð ætlar hjeðan með Pollux ásamt frú sinni til Málmeyar og Kristjaníu á sýning- arnar, setn þar eru haldnar. Atkvœði hafa greitt hjer í sýsl- unni við alþingiskosninguna 480 manns. íshrafl töluvert segja fiskiskip sem hingað eru nýkomin, að þau liafi sjeð fyrir Húnaflóa. Pollux fór frá ísafirði í morgun. Oddur Thorarensen, iyfsali, er nýkominn frá útlöndutn úr sinni löngu ferð. U R BÆNUM Sigurður Sigurðsson, ráðu- nautur, fer í dag austur í Árnes- sýslu að undirbúa mælingar við- víkandi Flóaáveitunni. Tómas Jóhannsson bókbindari kom úr Borgarnesi með Ingólfi síð- ast. Lavoisier, frakkr.eska herskipið, sem vant er að vera hjer á sumrin, kom í gærkveldi. Fermt verður í Dómkirkjunni 3. maí af sjera Jóhanni Þorkelssyni og seitma f sama m. af sjera Bjarna Jónssyni. Fermingarbörn sjera Bjarna mceti til viðtals í kirkjunni í dag að lokinni síðdegisguðsþjðnustu. Gefin saman í gærkveldi Einar Vigfússon og ym. Ragnhildur Sig- ríður Petrína Jóhannesdóttir, bæði frá Dalsmynni í Mýrasýslu. Vilhelm Ólafur Bernhöfl bakari, Bankastræti 2, og ym. Lára Kjistín Linnet úr Hafnarfirði. Gefin saman: Jón Guðmundur Jónsson, Nýlendugötu 21, og ym. Sigríður Lára Nikulásdóttir s.’ st. Heilsuhælisdeildin hjer hjelt aðal- fund sinn á fimtudagskveldiö. Úr stjórn átti að ganga Eggert Claes- sen, en var endurkosinn. Sömul. endurkosnir endurskoðunarmenn. Tekjur deildarinnar höföu verið á síöastl. ári um 2400 kr. Ól. Gunn- arsson læknir bjelt fyrirlestur um líkamsskekkjur. Kong Heige fór í morgun kl. 7 upp í Borgarnes. Leikfjelag Reykjavíkur Heimilið eftir Hermann Sudermann. Leikið í síðasta sinni sunnudaginu 19. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar fást keyptir í Iðnó. Hina pöntuðu aðgönguniiða verður nð sækja fyrir kl. 3 síðd. í dag, verða ell i seldir öðrum. Bæarsími Reykjavíkur. Stúlka á aldrinum frá 18—23 ára getur fengið atvinnu við mið- stöð bæarsímans í sumar. Kennslu- tími 1 mánuður. Eiginhandar umsókn með upplýsingum um kunnáttu ásant læknisvottorði ber að senda landsímastjóranum fyrir 25. þ. m. Póstkort, Sumarkort, Fermingarkort, Afmæliskort, öli með nýortum erindum mjög failegum og með við- eigandi myndum. Þessi ágsetu kort fást í Safnahtísinu. Þorgrímur Guðmundsson, Laugaveg 70, meiddist alimikið á læri og víðar á miðvikudaginn. Datt hestur með hann inn undir Rauðará. Hann var fluttur heim til sín og liggur þar. Telur læknir að hann muni eiga alllengi í þessu. Ingólfur fór í gær upp í Borgar- fjörð, til þess að reyna að ná upp mótorbátnum (Teits Jónssonar), sem sökk þar um daginn. Hann liggur á sandbotni skammtfyrir innan Höfn, þar sem kallaður er »Syðri áll« um 50 faðma frá landi. Eru þar eng- in sker í nánd og geta menn þess helst til, að ísjaki hafi sett gat á hann. Með lngólfi fór Þórður Geirsson, kafari Slippsins, en Slippurinn leggur til öll áhöld, sem á þarf að halda þarna, gefins, Heimilið eftir Sudermann er leik- ið í kvöld í síðasta sinn. Menn mega ómögulega missa af svo góð- um leik og ættu að sækja liann eftir því sem húsrúm leyfir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.