Vísir - 19.04.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 19.04.1914, Blaðsíða 4
VjSIR um. Hnffti hann njósnir örugga.r ! af öih', rr trani fór í grerind viö ] luís Rubeoli greifa. Vissi hann j gerla, að René de Vancour fór á i fund greifans. En svo var sterkur , vörður leynilögreghiinanna i:m hús- \ ið, að engurn tóksí um nöttina að • komast inn án bess þeir vissn. 5 4 Fih. 1 K. F. U. M. Kl. 4. Fundur í Y.-D. Kl. 6. Fótboltafjelagsfundtir. Kl. 81/.,. Álmenn samkoma. Faiiegusi i Reykjavík er leirvaran t verslun Jéns Pórðarsonar. §o?\ er nýkominn, dósin kosiar 60 aura. Einar Helgason. „(jleðiíegt sumar1, stendur á fallegum postuiíns bolla pörum í verslun Jóns iÞórðarsonar. Stórar birgðir af matjurta- og blómstur- fræi, 1 þekktum tegundum ti! að hafa úti og inni, kom núna með s/s »Kong Helge«. S.má leiðarvísir fylgir hverjum pakka. Oskar Haildórsson, garðyrkjum. Klapparstíg 1B. Simi 422. karlmanna- og kvennfatnao nýkomin. Tkjiilaiist fjölbreyttast úrval á landi hjer. arnason, Aðelstræti 8. i, ■ :■ Fermingarbörn : eiga að mæía til hóluseiningar á morgun kl. 11 árdegis á } ■ '■ bæarþingstofunni. 1 • Reykjavík, 19. apríl 1914. Jéhann P>orkeIsson. Bjarni Jónsson. pvTTE5inrrr.’fs*iv**asín«vir!iEH:a«8i ;i við fiskverkun í boöi nú þegar á Eiðsgrapda fyrir nokkrar dug- legar og vanar stúlkur; undir- ritaður verkstj. semur við lyst- hafendur á staðnum. Pór. Arnórsson. Mjaltakonii vantar í ViÖey nú þegar.’ Talið við bústjóra. Duglegar stúlkur, vanar fisk- verkun og línubeitingu, óskast til Norðfjarðar. Semjið við Gísia HJálmarsson, Spítalastíg 9 uppi. Iðnaðamiannafjelag Reykjavíkur hefur Dansskemmtun síðasta vetrardag kl. 9 síðdegis í Iðnó. mr Aðgöngumiðar á kr. 0,50 fást hjá Jóni Hermannssyni, úrsmið, og Kristni Pjeturssyni, blikksmið. Samsætið verður e k k i. Vjelskorna neftóbakið í tóbaksverslun R. P. Leví tekur öllu öðru neftóbaki fram. Sjerstaklega má benda á 3. eiginleika, er það hefur fram yfir hið handskorna neftóbak, er vjer höfum átt að venjast, og eru þeir þessir: 1. Tóbakið er jafnara og betur skorið. 2. Tóbakið er hreínlegar meðhöridlað. 3. Tóbakió heldur sínutn rjetta ilm (Aroma). Hverjum, sem vill, er leyfilegt að vera við, þegar skorið er, til þess að gera sjer það Ijóst, aö hjer er rjstt skýrt frá. Sjálfs ykkar vegna notið því eingöngu vjeiskorna neftóbakið frá Leví. HÚSNÆÐI Tvö góð herbergi, með eða án húsgagna, eru til leigu frá 14. maí. Afgr. v. á. íbúð til íeigu í Miðstræti 8 A frá 14. maí. Einnig herbergi fyrir einhleypa á Laufásvegi. Sími 202. Húsnæði, hentugt fyrir skrifstof- ur, óskast frá 1. júlí í eða við mið- bæinn. Þarf ekki að vera stórt. Afgr. v. á. Herbergi með miðstöðrarhita er til leigu. Afgr. v. á. Á Laugavegi 30 A er tekið á móti gestum, sem dvelja hjer um lengri eða skemmri tíma. Reglusamur piltur óskar eftir sólríku herbergi frá 14. maí (með sjerinngangi). Tilboð merkt 800 sendist á afgr. Vísis fyrir 22. þ. m. Stofa með forstofuinngangi er til leigu á Laugavegi 43 B. Stofa mót sól, með sjerinn- gangi, með eða án húsgagna, er til leigu 14. maí, fyrir einhleypan reglumann. Kristín Stefánsdóttir, Kárastíg 11. Til leigu frá 14. maí, er stór stofa, með forstofuinngangi við Laugaveg. Afgr. v. á. 1 stofa með eldhúsi og lítilli íbúð á efsta lofti verður til leigu frá 14. maí fyrír barnlausa fjöl- skyldu. Afgr. v. á. 2 herbergi með eldhúsaðgangi eru til leigu. Afgr. v. á. Stofa, lítið herbergi og eldhús fæst til leigu frálð. maí. Bakka- stíg 5. 2ja herbergja sólrík íbúð til leigu frá 14. maí. Einnig ein- stök herbergi. Uppl. í Verslun Jóns þórðarsonar. VINNA 2 kaupakonur vantar í Húna- vatnssýslu á fámennt heimili, gott kaup í boði. Uppl. á afgr. Vísis. Telpa, 14—15 ára, af góðu fólki, óskast í sumar. Afgr. v. á. Telpa 12—15 ára óskast til að passa 2 börn frá 14. maí. Uppl. á Skólavörðustíg 16, uppi. Stúlka óskast f vist frá 14. maí. Hátt kaup. Uppl. á Hverfis- götu 34. Duglegur piltur um tvítugt ósk- ar eftir atvinnu frá 24. apríl til 13. maí. Lágt kaup. Uppl. á Vest- urgötu 22, norðurenda uppi. Stúlka óskar eftir afgreiðslu- störfum annaðhvort í búð eða bakaríi. Afgr. v. á. Síúlka óskast í vist einn mán- aðartima. Uppl. á Stýyimannast. 8. I KAUPSKAPUR Vandaður fermingarkjóll til sölu á Rauðará. Kjóll á telpu 10—12 ára er til sölu, verð 3 kr. Afgr. v. á Blómsturstatíf til sölu. Sýnd á afgr. Vísis. Diplomat-frakki og vesti til sölu. Til sýnis á afgr. Vísis. íslensk hyrna til sölu. Sýnd á afgr. Vísis. Velverkuð síld til sölu á Berg- staðastræti 43. Morgunkjólar, dagtreyur, svunt- ur, nýar og fallegar fást í Grjóta- götu 14, niðri. TAPAD—FUNDIÐ Brjóstnál með stórum rauðgul- um steini í silfurumgerð hefur fundist. Vitjist á afgr. Vísis. Hæna töpuð. Finnandi er vin- samlega beðinn að skila henni á Bergstaðstræti 3. Þú, sem tókst í ógáti göngu- prikið á Hótel ísland 2. páskadag, ert vinsamlega beðinn að skila því til undirritaðs. Arnór Jónsson, Hótel ísland. Gullbrjóstnál með perlum tap- aðist fyrir nokkrum vikum. Skil- ist á afgr. Vísis gegn góðum fund- arlaunum. Budda með peningum og mikils- várðandi seðlum hefur tapast á Laufásvegi nálægt húsinu Æ 44. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila henni þangað gegn riflegum fundarlaunum. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil Östlunds-prentsmiðja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.