Vísir - 19.04.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 19.04.1914, Blaðsíða 2
V í S 1 R Er besta uppspretta fyrir allskonar góðar og ódýrar nýlenduvörur. U ;ts b o ð s íii e n n: IJcemundsen, giibbers §• go.. Aíbertstrasse 19—21. Hamburg 15. *: Æ Fátækramáiið | á 1 bæarstjórnarfyods. j Eins og skýrt hefur verið frá í j Vísi, hefur jóh. Jóhannesson nú á j íveim undanförnum bæarstjórnar- fundum rætt um fátækramálin hjer j í bænum og fundið þeim margt ; íi! foráttu. Ágrip af umræðum þeim, er um máíið urðu á fyrri fundin- um, gat Vísir ekki tekið sökum rúmleysis, — en þær enduðu þá á fátækramálum bæarins, til þess að bera þá bvrði mætti bak hans vera breitt. Því vanrækslan við þau rnál væri mildu meiri, en lionum (Jóh.) hefði komiö til hugar í fyrstu og hafi hann þo alis ekki búist við góðu. Kaupiö SoÍ^n?vssáp\m& *\)\vioUa Cveam gerir hörundið hvítt og mjúkt. Einu sinni keypt, avalt notuð aftur. Eæst hjá kaupmönnum. því hún er, eins og öllum er kunnugt, besta þvottasápan. Gælið nákvæmlega að, að »SunIíght« (Sclskin) standi á hverju stykki. Varið yður á eftirstælingum. því, að borgarstj. hafði svarað ræðu Jóh. og sagt meðal annars, að hann (borgarstj.) bæri ábyrgð á gerðum íátækranefndar og hversu að fá- tækrasíyrk hefði verið varið; einn- ig hefðu orð Jóh. verið ástæðu^ iaus og óþörf i garð kaupmanna þeirra, er fátækranefnd vísaði þurfa- lingum til, að taka úí hjá nauð- synjar sínar. (Jóh. hafði sagt, að þeir gætu látið fátæklinga fáskemmda vöru fyrir fullt verð, þar ekkert eftirlit væri haft á því, hvernig sú vara væri, er þeir Ijetu úti.) Borgarstjóri hefði beiðst þess, að nöfn væru ekki nefnd og við þeirri bón kvaðst hann ætla að verða. Þó hefði nafn eins manns, Baldurs Benediktssonar, verið nefnt áður og Fermingar- og Sumargjafir, svo sem: Úr, Klukkur, Úrfestar, Kapsel, Skúfhólkar, úlenskar Siifur- millur, Svuntupör, Brjóstnælur, Möttulpör og m. fl. Allt þetta selst með áður þekktu sanngjörnu verði og þó gefinn talsverður afsláttur. Úrin hef jeg sjerstaklega pantað hentug til fermingargjafa. Komið á Hverfisgötu 4 D. Þar gerið þið áreiðanlega best kaup á þessum vörum. Hverfísgötu 4 D. «Jón Hermannsson. * * Baldri, því síðan hafi þurft að leggja honum meira og minna á hverju ári, hann lifir eins og stórbóndi. sem pantar nauðsynjavörur sínar í stórkaupum. Það er »flott« að halda svo vel þurfalinga sína í öðrum hreppum. Gerðir fátækranefndarinnar væru þannig: að frískt fólk og feitt á besta aldri væri aliö á fje bæarins, en veikt fólk, börn og gamalmenni væru látin líða sutt, kulda og seyru. Tók Jóhann þá upp hjá sjer lista með nöfnum á, er hann sagði tekin af handahófi 16, engin nöfn nefndi hann, en ástæður þeirra, er þar voru skrifaðir, og áleit hann styrk til þeirra óþarfan; á þessa ónefndu einstaklinga voru komnar styrkveitingar þannig: 1. 1800 kr., 2. 2000 kr, 3. 1400 kr, 4. 2000 kr, 5. 1600 kr„ 6. 2000 kr, 7. 700 kr, 8. 1500 kr., 9. 1000 (einn af fisksölunum), 10. um 4000 kr„ Baldur B„ 11. L U X fel Ollum ber saman um, að LUX-Sápuspænir sjeu bestir til að þvo úr ullarfatnað; fatnaðurinn hleypur aldrei, ef LUX-Sápuspænir eru notaðir. Fylgið leiðarvísirnum. Gætið að, að LUX standi á hverjum pakka. Fæst hjá kaupmönnum. 1 Bulls Eye Kerti (SUNLIGHT) eru þau ódýrustu, björtustu og bestu. Biðjið ávallt ujn þau„ Etjer verður tekið upp ágrip af umræðunum um málið á síðara fundinum. Jóh. Jóhannesson byrjaði ræðu sína með að svara ræðu borgarstj. frá síðasta fundi. Haun sagðist alls ekki vera að áfella kaupmenn þá, er þurfafólki væri vísað til út- tektar hjá, þeir væru báðir »valin- kunnir sæmdarmenn*, á ísafoldar- máli, en hitt teldi hann ófært, aö ekkert eftirlit væri haft á þessari úttekt þurfamanna hjá þeim. Borg- arstj. segði sig bera ábyrgð á öllu því, er gert hefði verið viðvíkjandí sagðist hann vilja gera þá ath.s. við þærgerðir fátækranefndar, að þar hafi óþarfiega miklu fje verið varið til eins manns, |:ar hann hafi á einu ári fengið 1300 kr. Nefndin hefði ákveðið að setja undir hann bú upp í sveit, jú, það væri auðvitað best,að öll fátækra börn væru alin upp í sveit, en ástæður Jeifðu það ekki, eins hefði þessi stoð ekki dugað 2100 kr., 12. 900 kr. (hann væri steinsmiður), 13. 450 kr. (sá heil- brigður og bráðsprækur), 14. gold- in húsaleiga fyrir frískan einhleyp- ing, 15. 1300 kr. (á 2 árum), 16. 300 kr. (nýgiftur, er vart gæti verið búinn að eignast nema 2 börn.) Frh. Reynið Vinolia Raksápu. Vinolia Raksápa er best. Hvert stykki í loftþjettum nikkelbauk. gs _ _ _ w>. s QSÆMUNDSEN. LÚBBERS&CO., g HEILDSALAR, selja allar íslenskar afurðir með hæsta verði, fljót af- greiðsla, fljót skil. Skrifið til Sæmundsen, Lúbbers & Co., Aibertstrasse 19—21, Hamburg 15, eða til Sæmundsen, LúbberB & Co., Holbergsgade 18, Kjöbenhavn, K. Sömuleiðis fyrst usn sinn til umboðs Carl Sæmundsen & Co., Reykjavik eða Akureyri. Skautahraðhlaup. í ár er liöinn fjórðungur aldar síðan fyrst var keppt um heims- meistaranafnbót í skautahraðhlaupi. Það var í Amsterdam að kapphlaup þetta fór fram (1889) og eiga því Hollendingar heiðurinn fyrir að hafa runnið hjer á vaðiö. Keppt var á þrennum vegalengdum, sem sje um 7„, 1 og 2 enskar mílur, og varð Rússinn A. von Paaschin hlut- skarpastur. Næsta ár vann maöur að nafni Pander tvö styttri hlaupin, en Adolf Norseng, Norðmaður, vann tveggja mílna hlaupið, en heirnsmeistara- nafnbótin er miðuð við að vinna tvö hlaupin. Árið 1891 vann Vesturheims- maðurinn Joe Dononghue, en árið jar eftir voru þessi kapphlaup ekki háð. Árið 1893 var breytt um hlaup- lengdir og skyldu þær vera 7»> F/s, 5 og 10 rastir. Var það ár meira kapp í hlaupunum en nokkru sinni fyr og varð hlutskarpastur Hollendingurinn Jaap Eden, vann hann þrjár skemmri leiðirnar, en Norðmaðurinn Oscar Fredríksen vann 10 rasta hlaupið. Næst ár var kapphlaup þetta háð í Stockhólmi. Varð þar enginn, er fram úr skaraði, en þrír urðu jafnir, voru það Eden og Fredrik- sen, er áður eru nefndir, og Einar Halvorsen, Norðmaður. Árið 1894 (25|2) hljóp Eden hraðar um 5 rasta veg, en dæmi voru til áður. Það heitir heims- hámark og náði því enginn mörg ár þar á eftir. Næsta ár varð Eden enn heims- nieistari, og enn í 3. sinn árið þar á eftir; fóru þá hlaupin fram í Pjetursborg. Árið 1897 var keppt í Montreal í Kanada, og vann þá Mc Cullock nokkur heimsmeistaranafnbótina, en Norðmaðurinn Alp. Nœss fórhraðast 7, röstina. Nú verður mikil breyting næsta ár, er til sögunnar kemur Peter Östlund úr Þrændalögum. Hann vinnur öll hlaupin það ár, er avo fljótur, að undrum sætir; hefur enginn orðið til þess tíma nærri eins fljótur á vegalengdunum 72> Ú/s og 10 rastir, og hugðu menn, aö langt yrði þess að bíða, að nokkur myndi komast þar framar, en það varð þó fyr en nokkurn varði, Nl. All round Sportman. Sendið auglýsíngar í wmr VÍSI tímanlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.