Vísir - 19.04.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 19.04.1914, Blaðsíða 3
VÍSIR OLSENS NAUTICAL ALMANAC 1914! (kostar 1 kr.), ! sem er alveg ómissandi eign fyrir útgerðarmenn og sjómenn, fæst alltaf í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. er úrval af vörum, sem aliir þarfnast, svo sem: Alfatnaðir, Skyrtur, Svuntur, Regnkápur, Sjöl, Tvisttau, Morgunkjólatau, Svuntutau, Flon- nellette, Sokkar o. fl. o. fl. Allt selt mcð afarlágu verði. Komið í Vefnaðarvörubúðina á Laugavegi 19, áður en þjer festið kaup annarsstaðar. Leir- og Glervörur eru nú nýkomnar í LIVERPOOL í stærra og ódýrara úrvali, en nokkru sinni áður. 9 Agæt steinolia á 15 aura lítrinn fæst á Frakkastíg 7. Send heim til kaupenda. Sími 286. Vjelstjórar. Hjer með eru allir meðlimir vjelstjórafjelagsins „Eimur“ vinsam- lega beðnir að greiða ógoldin gjöld sín til undirritaðs fyrir 14. maí þ. á. Gjöldunum veitt móttaka á Skólavörðustíg 42 daglega. Reykjavík 6. apríl 1914. Sigurjón Krisfjánsson, gjaldkeri. Bogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi Æ 28. Venjulega heima kl. 12—1 og 4—6 Sími 250. A. V. Tulinius. Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr Skrifstofutími 9—3. Meöal annars má nefna: Bollapör frá 12 aur. Diskar - 12 - Vatnsglos - 12 - Sykurkör 12 - Kaffistell frá 3,60 laa Nokkrar duglegar stúlkurj vanar fiskverkun, geta fengið atvinnu um Iengri tíma á Austurlandi. Háti kaup í boði! Semjið strax við JÓN ÁRNASON, Vesturgötu 39. og allt eftir þessu. Komið nú strax í LIVERPOOL Ef þið viljið fá góða og ódýra rammal., þá komið á trjesmíðavinnust. Laugaveg 1. Þar eru myndir innrammaðar fljótt og vel. Komið og reynið! Plateyarbók. Nokkur eintök af henní hef jeg nú til sölu, ný og óuppúrskorin fyrir aðeins 10 krónur. Til athugunar skal þess getið, að jeg hef keypt allt það, sem til var í útlandinu af bókinni og ættu menn því að noti tækifærið. Bókin er einungis til sölu hjá mjer og eru menn beðnir að panta hana sem allra fyrst, því það, sem verður óselt 15. sept. næstkomandi, verður sent til Ameríku, og úr því er bókin ófáanleg hjer á landi í bráð og lengd. Jóh. Jóhannesson. Laugavegi 19. Menn kaupa útiloftið á berklahælunum fyrir fleiri tugi króna um mánuðinn, þegar enginn önnur ráð duga. En lofthitunarvjelarnar amerísku veita útiloftið ókeypis ofan í menn nætur og daga, og veita auk þess daglegar tekjur í eldsneytissparnaði og önnur mikilsverð þægindi. Violanta. Framhald af Cymbelínu. ---- Frh. Glampanum brá yfir sviðið um- hverfis. Nokkrir grímumenn í dökk- um yfirhöfnum óöu að vagninum með vopn á lofti. Conti kom ekki tölu á þá, því í sömu svifum var sleginn um þá hringur af leynilög- regluliði Conti’s. Conti óð sjálfur fram og skotin kváðu við hvaðanæfa. »Þarna er höfuðbófinn, erkifant- uirnn Conti, — dreptu hann, Bonti- celli!« bvíslaði einn í hópnum. Bonticelli lagði hnífi að baki Conti, en áður en Conti gæti sakað, var þar kominn einn manna hans og hjó bjúgsverði um þvert andlit til- ræðismannsini, varð því lítið úr laginu, en sá hörfaði undan, er höggið fjekk, — söng í hátt er sverð- ið snerti grímuna, var hún úr stál- vír og allsterk. Conti snerist þá á hæli, sá viður- eign þeirra, — þreif ti! Bonticelli og snaraði honum flötum, — sló hann uin leið skammbyssunni í höf- uð honum, svo hann lá í óviti. Brá nú Conti bandjárnum á hann og ljet hann veltast þar. Eigi leið á löngu áður 4 grímu- menn voru höndum teknir, en 3 failnir fyrir skotum og 2 af mönn- um Conti’s sömuleiðis. Tveirgrímu- manna sluppu út í myrkrið úr hönd- um þeirra. Conti var ósár en móður nokkuð. Ljet hann nú einn manna sinna stýra vagninum, en bandingjana ljet hann þegar flytja til fangelsis í öðrum vagni. Óku þeir Conti og ræðis- maður síðan heim til bustaðar ræðis- manns og voru þeir óáreitíir það sem eftir var vegarins. Conti ljet halda traustan vörð um hús ræðismannsins það sem eftir lifði nætur. Sjálfur kvaddi hann ræðismann og hjelt til aðalstöðva leynilögreglunnar. Þar gaf hann skipanir ýmisiegar; — að því búnu lagðist hann til svefns og svaf nokkra tíma. Að morgni árla var Conti á fót-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.