Vísir - 03.05.1914, Blaðsíða 1
9M
'6
Vísin
breiddasta og ódýrasta
dagblaðið á fslandi.
i p •
■ Visir
er blaðíð j þftt.
Hann áttu að kaupa fyrst og fremsL
Kemur út alla daga. Sími 400. Afgr.
Austurstr.14., opin kl. 1 lárd.til 8 síðd.
Kostar 60 au. um mánuðinn. Kr. 1,75
ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.).|j
Skrífstofa í Austurstrætil4. (uppi),
opin kl. 12—3. Sími 400.
Langbesti augl.staður í bænum. Augl.
sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu
Sunnud. 3. maí 1914.
Háflóð kl. 11,12’ árd.og kl. IV ,55’ síðd.
*
A morgun:
Afmœli:
Frú Guðbjörg Árnadóttir.
Jón Guðmundsson, kaupm.
Magnús Guðmundsson, kaupm,
Pjetur Lárusson, prentari.
Póstaáœtlun:
Ingólfur til og frá Borgarnesi.
Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer.
Sllóam!
Biblíufyrir-
lestur í dag
67a síðd.
K. F. U. M.
Kl. 4. Fnndur í Y.-D.
Kl. 6. Aðalfundur í fótboltafje-
laginu.
Kl. 8V2. Almenn samkoma. Síra
Bjarni íalar um Rai-
mundus Lullus.
Reykjavfkur
BIOGRAPH
THEATER.
Símí 475.
COWBOY
verður
miljónamæringur.
Amerískur gamanleikur í 2
þáttum. Sýnir ágætlega dag-
legt líf Cowboyanna, og
hvernig þeir temja vilta hesta,
naut og asna. Fræðandi og
skemmtilegt prógram, bæði
fyrir börn og fullorðna.
Ikklgtur fást venjulega tilbúnar
á íiverfisg. 6. Fegurð, verð og
gæði undir dómi almennings. —
giKaar, Sími 93. — Helgi Helgason.
JtoUÍ sew&lsve'xn
frá
Sendisveinaskrifstofunni.
Simi 444.
IMafé er best.
ÍSími 349. Hartyig Nieisen |
ÖR BÆNUM
8:
MisIIngar hafa enn. fundist í
^®num. Var drengur einn fluttur
* sóltvarnarhúsið í'gær. Var á sama
heimilinu og konan sem síöast veikt-
'sf en hafði verið einangraður, svo
^kki er enn víst að veikin nái hjer
ú‘breiðslu.
^lóra kom í fyrrakveld kringum
aid frá útlöndum. Meðal farþega
V°ru frá Seyöisfirði: Jón Árnason
s 'Pstjóri frá Heimaskaga. Frá Húsa-
ví!<: Árni Sigurðsson kaupmaður
Þ<5rarinn Stefánsson hreppstjóri.
ra Akureyri: Benedikt Sveinsson
4 EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EA EÁ EA EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EA EA EA EÁ EA E
ÁE
ÁE
ÁE
ÁE
ÁE
ÁE
ÁE
ÁE
ÁE
ÁE
ÁE
ÁE maður vcit af. ÁE
ÁE ÁE
ÁE Ennfremur: Regakápurnar góðu (glanskápur) og sjóhattar ein?. Áf;
ÁE ÁE
Áfr Tvistdúkar, Oxíorðdúkar, gluggatjaldadúkar og margt fleira í AE
ÁE
ÁE
ÁE -
ÁEÁEÁEÁEÁEÁEÁEÁEÁEÁEÁEÁEÁEÁEÁEÁEÁEÁEÁEAEÁEÁE
ÁE
, ÁE
I AUSTU RSTRÆTI 6 HJÁif
ÁRNA EIRÍKSSYNI %
erU allar vörur bestar og ódýrastarr ÁE
ÁE
ÁE
Nýkomið feikna úrval aí sjölum sem fljúga útáður en
maður vcit af.
Ennfremur: Regnkápurnar góðu (glanskápur) og sjóhattar ein?.
viðbót við það sem áður var komið.
AE
ÁE
ÁE
Ný egg á 7 aura
fást í
SMJ ÖRH ÚSIN U.
alþingismaöur, Páll Stefánsson um-
boðssali, Guðmundur Guðlaugsson
ritstjdri (veikur) og systir hans ung-
frú Ásdís Guðiaugsdóttir, Jakob Haf-
steen umboössali. Frá Sigiufirði:
Guðm. T. Hallgrímsson læknir. Frá
Sauðárkróki: Þorvaltíur Arason óð-
alsbóndi frá Flugumýri með son
sinn veikan. Frá Hólmavík: Magnús
Pjetursson læknir. Frá Þingeyri:
Friðrik Bjaruason bóndi á Mýrum.
Frá Patreksfiröi; Bendikt Sigmunds-
son verslunarmaður.
Síðdegismessa verður ekki í
Dómkirkjunni í dag.
Fermd verða 62 börn í Dóm-
kirkjunni í dag (sr. Jóhann Þorkels-
son fermir)."
Prófkosning um borgarstjórann
fór fram í gær. En atkvæðataian
ekki ætluö til birtingar.
Endanleg kosning fer fram á næsta
bæarstjórnarfundi._________________
Hjápl!
Eftir beiðni eins af læknum bæ-
arins er »Vísi« ánægja að gangast
fyrir samskotum handa fálækri fjöl-
skyldu hjer í bænum, sem sökum
langvarandi veikinda er mjög nauð-
uglega stödd. 3 börn eru hálfupp-
komin — eitt á að fermast *—kon-
an heilsubiluð um mörg ár og
maðurinn lá lengi í vetur og hefur
nú Iegið í hálfan mánuð nijög þuiigt
og á enn langa legu fyrir höndum.
Konan er orðin svo þreytt, að nauð-
synlegt er að fá þangað hjúkrunar-
konu; þörfin á peningahjálp er því
mjög mikil.
Afgreiðslan tekur á móti sam-
skotum.
Þann sem hefur fengið lánað
hjá mjer Ensk- Ísí. orðabók G.
Zoega eða kynni að hafa hana
vil jeg biðjaaðskila henni til mín
sem fyrst. (Bókin er merkt með
mínu nafni á titilblaðið.) Benidikt
Árnason, Laugav. 20 B.
m SiwSvÍetUt. 1
Akureyri í gær.
Kveldskemmtun heldur ameríski
auðmaðurinn hjer í kveld og býður
til bæarbúum eins og húsrúm leyfir
í leikhúsinu. Meðal þeirra sem
skemmta eru: Geir vígslubiskup,
Stefán skólameistari og skáldin sr.
Matthías og sr. Jónas.
Enn gefur ameríkumaðurinn við
þetta tækifæri hálft þúsund krónur
til ekknasjóðs Eyafjarðarsýsiu.
Tíðarfar er hjer mjög slæmt,
Frost óvenju mikil.
•j* Bjarnl Guðmundsson bóndi
á Skipalóni varð bráðkvaddur í gær.
Aflaiaust nú með öllu á Eyafirði.
Stykkishólmi í gær.
Veðráttan er hjer hin versta,
frost og norðanstormur.
Aflalaust er nú hjer um slóðir.
riskiskipin nú öll komin út
nema eitt. Frjettst hcfur um eitt
skipið Hvanneyna að hún hafi
aflað 1600 eftir fáa daga.
Hettusótt er hjer mjög útbreidd.
Fje flæddl nýlega á Seljum í
Hclgafellssveit, um 70 kindur.
Fjármaðurinn, sem yfir þeim stóð
hafði gengið heim á næsta bæ
um stund, en er hann kom aftur,
var allt f jeð flætt að þrem kindum
undanskildum, og eru því þessar
þrjár kindur nú öll fjáreignin á
bænum. þau hjón á Seljum
mistu kúna sína í haust og eru
þar mjög bágar ástæður. Bónd-
inn, Sæmundur að nafni, er geð-
veikur, og konan berst áfram
með mörg börn. Samskot voru
hafin í Stykkishólmi eftir að frjett-
ist um tap þetta og söfnuðust
600 kr. á kveldstund, er raunar
allmikið af því í innskrift.
Úr Húsavík.
Sumardaginn fyrsta.
Snjókoma hefur verið hjer með
allra mesta móti síðan í janúar og
aldrei komið hlákubloti fyr en eftir
páska, en síðan liafa verið dágóðar
hlákur og snjó tekið svo að nú er
komin upp jörð dálítið hjerum slóöir.
En jarðlaust er sagt við Mývatn enn
og víðar í sveilur. Bændur á hey-
skaparlillum útigangsjörðum voru
mjög þrotnir að heyurn þegar bat-
inn kom, en þorri bænda hafði
heybirgðir fram yfir sumarmál, jafn-
vel fram um 3 vikur af sumri og
stöku menn fram úr, hversti sem
viðraði,
Hey hefur verið pantað hingað
frá Noregi um 10 smálestir og er
þess von ineð Flóru.
Rjúpur fundust dauðar úr hor
sumstaðar hjer í sveitum, eiiikum í
Axarfirði, vikuna eftir páska.
Hreindýr hafa komið heim
að bæum í Kelduhverfi sökum
jarðbanns og verið að naga í fjár-
kröfstrum. Ekki hefur frjettst að
þau hafi fundist fallin.
Snjóhengja fjell niður nýlega í
Hjeðinshöfða og drap 8 ær fyrir
Jóni bónda Gauta.
Selveiði. Ýmsir Húsvikingar hafa
róið í sel og aflað dável.
Hrognkelsaveiði er hjer með
besta móti en þorskafli og síldar
enginn.
•j* Jón Jónsson blindi á Mý-
laugsstöðum er nýlega dáinn í hárri
elli. Reykvíkingar munu kannast
við hann því hann fór suður fyrír
nokkrum áruni og sagði mönnum
sögur sínar.
Akureyrar-brjef.
Á sumardaginn fyrsta.
Veðrátta. þá er þessi vetur
liðinn. Umhleypingasamur en
snjóijettur við sjó og í lægri sveitp
um fram á þorra, en snjóþyngsii
allt frá veturnóttum til daia og í
hærri sveitum t. d. við Mývatn.
Frá miðþorra og til páska hlóð
niður snjó á snjó ofan í langver-
andi austan og norðaustan átt og
hlánaði aldrei þann tíma. Jarð-
laust varð alstaðar þegar íþorra-
lokin, ogsnjór um páska yfirleitt
álíka mikill og vorið 1910, Úr
páskum gekk í vestanátt og snjó-
inn fór að taka upp, svo nú er
að koma upp jörð.
Skepnuhöld. þessi vetur hefur
I sýnt að enn er nokkur misbrest-
• ur á heyásetnings-fyrirhyggju
s sumra bænda, einkum þeirra er
á útbeitarjörðum búa ág vanir
eru við að spara hálft fóður handa
saufje fyrir beit. Verði vorið í
meðallagi eða betra mun þó bú-
fje almennt ganga sæmilega und-
an, og við vorskoðun, sem al-
mennt fer fram fyrstu dagana í
apríl þótti búpeningur manna al-