Vísir - 03.05.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 03.05.1914, Blaðsíða 4
V í S I R tcemur við í- 'l3-es^mávúvae\|um o.$ 5 e^xsjuíi. 9 ^ C? § J ensk og þýsk, karía sem kvenna, avalt fyrirligg’jandi lijá G. Eiríkss, Lækjartorg 2, Reykjavík. HgFRA mmmm Loftskip springur. Yfir 50 manns meiðast. Loftskipið Ciíta di Milans sprakk og brann íii kaldra lcola við Cantu á Ítalíu 9. f. m. Það fór um dag- inn árdegis frá Milano og í nánd víð Cantu bilaöi bifvjelin, svo riauð- syn bar ti! að ienda. Farþegar fóru út úr því til að halda því föstu, en stormhviða reif það af slað. Fr skipið hafði rekið um 150 stikur, festist það í greinunum á mórberja- trjám er rifu ioftbeiginn. Oasið hljóp út og kviknaði í því óg vatð af sprenging mikil. Kviknaði þegar í skipinu og brann á svipstundú. Meiddust þar og skaðbreimdu sig rúmlega 50 manns, — þar af 3 mjög hæltulega. Loftfaraslys eru svo‘ líð orðin, að frásögn efiendra blaða, að ekki er auðið að skýra frá nema hinum heistu rúmsins vegna. læknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Heima ki. 10-12 og ó'j, 8. Sími 410. Kirkjuslræu 12. strjwa*-.-'/' •. selur að eins bestu tegundir af Msklar Ibírgðir nýkomnar. Sje um stærri kaup að ræða sjerstökjkjör. — Aðetns það.besta — en ekki það ódýrasta. . --Ti r~ffTWn~11«MBII ..I " Menn kanpa útiloftið . á berklahælunum fyrir fleiri tugi króna um mánuðinn, þegar enginn önnur ráð duga. En 8oftHiíii:,'téit’Vjeiarnar amerísku veita útilofdð ókeypis ofan í menn nætur og daga, og, veita auk þess daglegar tekjur í cldsneytissparnaði og.íönnur mikiisverð þægindi. tfl elí tn s** Cí • m *§ cð zA C3 B •C3 - 3 bf !v t- V Im 3 ‘J3 5>s m 8 s» •*> IS KS 0». es c H". v ‘3 Si 'z' O oo C/j s cr; o Qí o A £ 'u & ■£■ 00 5 ■'.tú' & á .s ■ -3- >>• ’*£■ 73. ^ o. O *-( , , Stúika, þrifin og geðgóð, ósk- ast í vist frá 1.4. maí. Uppl. á Laugaveg 8 uppi. Sírni 383. Telpa 12—14 ára óskast frá 14. maí til að gæta 1 barns. Áigr. v. á. Atvinnu geta 10 stúlkur fengið í surnar við síldarverkun á Siglu- firoi. Uppl. í Lækjargötu 12 (bakhúsi) kl. 3—8 e. h. 5 a ^ CÖ ,a •*-- C3 ■■ tfl -ja -Z. 153 1 ^^WáS—FUNDIÐ Brjóstnál stór fundin á Aust- urvelli, fyrir nökkru,' og |ömu- leiðis sjaíríái.. Viíja má á Vestur- götu 37 uppi. , , ; . Silfurbrjóstnáj gyllt tapaðist, Skilist í Vefnaðarvöruyerslun Tij. Th. Ingólfshvoli. Brjóstnál fundin. Vitja rná í Ingólfshvol. VINNA Vönduð og þriíin stúlka getur fengið vist á Skóiavörðustíg 12, 2 stúlkur óskast á heimili rjett við Reykjavík, önnur að saunia um tíma, hin við eldhússtörf í vor og sumar. Uppl. á Grettis- götu 41. . . . Stúlka dugleg og ráðvönd geU ur fengið ágæta ársvist á embgetfis- mannaheimili nálægt Ryík. Kaup 150 kr. Uppl. gefúr Sig. Björns- son Grettisgötu 38-. Stulka óskast í vor og sumar- vinnu. Uppl. í Veltusundi 3 A. Stúlka óskast í vist á góðu heimili, nú þegar. eða 14. maí. Afgr. v, á. - Dugleg. stúlka getur fengiö vist á Hótel ísland. ára sem reiknar og skrifar vel, getur fengið atvinnu nú þegar á skrifstofu minni við snúninga o. fl. . G. Eirikss. heildsali, Lækjartorg 2. ' Tvær stúlkur . óskast tíi vor og sumarvinnu á i'ott heimiii í Borgarfirði. Önnur stúlkan 15—18 ára unglingur . tit að iíta* eftir stálpuðum börnum og fieiru innanhúss, en hin til úti- starfa, vön allri sveitavinnu- Kaup- gjaldið áreiðanlegt. Semja ber við hr, kaupm. Árna Eiríksson, Austurstræti 6, Reykjavík. D u g ! e g, rösk stúlka vön eldhússtörfum óslcast 14. maí. L. Qrúun „Skjaldbreið“. LEIG A j. Tún eða smábýli í grend við Rv k.' vill anidirricaður taka á leigu til eins árs eða fleiri. Grundarst.3. Hallgr. Jónsson. KAUPSKAPUR Pakkf öt j (undan sykri, brauði, og expoft- Telpa 12 14 ára óskast Afgr. 1 kaffi) verða keypt næstu daga. v- j Afgr. v. á. Stúlka óskast í sumar til inni- : r>*.TW& JOW - -----------------lllln■luln■■^ hússstarfa. Gott kaup. Uppl. á Lindargötu 32, Útg.: Einar Gunnarssón,cand.phil. Rúmstæði, borð, kommóður og skrifborð, fást fyrir afarlágt verð á trjesmíðavinnusfofunni á Laugaveg 1, (bakhúsinu). D i p f o m a t f r a k k i er til sölu. Sýndur á afgr. Vísis. íslensk hyrna til sölu. Afgr.v.á. Grammophón, borð, rúmstæði o. fl. til sölu í Bankastr. 7. Morgunkjólar, dagtreyjur og svuntur fallegar og ódýrar til sölu í Grjótagötu 14, (niðri). Stássstofu möblur til sölu. Afgr. v. á. Möttull, nýlegur, er til sölu með tækifærisverði, Afgr. v. á. Sökum þess aö vinnustofan hættir, eru til sölu með ágætu verði eikar buffe, þvottakommóða notað buffe og allmlkið af verk- ærum. I. Fredriksen, Kárastíg 11. r»w;finuwn womw—■nM'iii—nmiMini^iMi i wiflyaiE? 'jffi HÚSNÆÐI (g|, Þægileg íbúð óskast upp úr míðjum júní. Afgr. v. á. Á Laugaveg 30 A er tekið á móti gestum sem dvelja hjer um lengri eða skemmri tfma. í ágætu, nýlegu húsi í Vest- » urbænum, eru tvœr ibvðir, F fyrir stóra og litla fjöl- skyldu, ennfremur eirístök I herbergi fyrir einhleypa með f sjerstökum inngangi. i Húsið er á skemmtilégum stað í bænum. Flest herberg- in sólrík, ljómandi fallegt út- sýni. Uppl. á afgr. Vísis.' Loftherbergí til leigu í mið- bænum’ Upplýsingar í þing- holtsstræti 25. Stór stofa með forstofuinn- gangi, til leigu, fyrir einhleypa á góðum stað í bænum frá 14. maí.- Áfgr. v. á. S t o f a mót sól, með sjcrinn- gangi fyrir cinhleypa, er til.leigu frá 14. maí. Afgr. v. á. Tvö herbergi til leigu á Lauga- vegi 20 A. Ágætt herbergi til leigu frá 14. maí í Iðnskólanum, uppi. Herbergi fyrir einhleypa fást leigð á Stýrimannastíg 9. Jón Eyvindsson. Ein stofa óskast til léigu sunn- arlega í þingholtsstræti, með hús- gögnum. Tilboð merkt „181“ sendist afgr. Vísis. Til leigu fyrir einhleypa er stofa mót sól, kostar 5 kr. mán.leiga. Sömuleiðis þakherbergi kostar 2 kr. Uppl. Skólavörðust.lðB, niðri. íbúð, 3 herbergi og eldhús eru til leigu. Upp. á Grettisgötu 26, niðri. 0sdundsprentsmiðja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.