Vísir - 03.05.1914, Blaðsíða 2
V 1S 1 R
ti » Ea 1 9 V. B, K. i
S i o Vandaðar vörur. j
U | v l
l!Si,T£ SiZSSSEEK
nýar tegundir, komu nú með
„Botniu
Hvergi meira úrval af
S j öl u m
á landinu.
Ávait það nýasta.
1
Ódýrar vörur.
Reykjavfk.
mennt vel fóðraður í Eyjafirði
og í þingeyarsýslum. Mín skoð-
un er að vorskoðun geri ákaf-
lega mikið gagn í sveitum, og
hvetji bændur til sæmilegrar
hi-ðingar á peningi sínum. Skoð-
unarmenn gefa skýrslu um á-
sigkomulag búfjárins hjá hverj-
um bónda og þær eru lagðar
fram á hreppskilum, og það er
víða metnaður meðal bænda að
fá eigi lökustu einkunnirnar á þeim
skýrslum, og þá langar eigi til
þess að verða taldir „horkongar"
sveitarinnar.
Verðhœkkun matvœla. Hjer fyr
á árum þótti óvíða ódýrara að
lifa í kauptúnum landsins en á
Akureyri, þá var smjörið á 55
aura, nýi fiskurinn og ýsan af-
höfðuð og slægð á 4 au., nýa
skyrið og mjólkin úr sveitunum
12 au. Hangikjötið og tólgurinn
á 30 au. og allt eftir þessu. Nú
er þetta aljt hlaupið upp. Smjör
kostar 80 au. og fæst eigi, því
mest af því er sent til útlanda.
Ósaltur fiskur fæst sjaldan því
allt fer í salt og svo mest til út-
landa, fáist hann, kostar hann
nýr 8 og 10 au. pundið. Hangi-
kjöt og magálar sjást eigi, allt fer
í salt og fæst svo eigi upp úr
því fyrir minna en 32 au. og þá
helst hryggjarliðir. þegar sjera
Mattías í haust hitti hjer þing-
eying á götu og í öngum sínum
yfir þessu ástandi, bað að
heilsa hangikjötinu og magálun-
um í þingeyarsýslu, vissi gamli
maðurinn ekki, að þessir rjettir
voru þar einnig á förum. Að
vísu eta menn hjer kjöt og fisk
enn sæmilega og eru tregir til
að taka upp nýa.siðinn ogverða
jurtaætur, en fiskurinn er nú
saltur og dýr og það er kjötið
líka og ársforða verða menn að
kaupa á haustin, því dýrt þykir
flestum að kaupa daglega nýtt
kjöt í hinni myndarlegu kjötbúð,
sem kaupfjelag bænda hel'ur sett
hjer upp í bænum óg byrgir oft-
ast sæmilega með nýtt kjöt, sem
kostar um 40 au. pundið. Skyr-
ið er komið í 20 au. pt., mjólk-
in í 16 og þar fram eftir göt-
unum.
Atvinnuhorfur fyrir verkafólk
eru góðar hjer í sumar. Húsa-'
byggingar eru að vísu sárlitlar,
en það á að leggja nýa vatns-
leiðslu til bæarirts og um hann,
og fá vafalaust 70 menn nóg að
starfa við það í tvo mánuði. Svo
á að byggja hjer tvær dýrar sjó-
bryggjur, aðra skammt norðan við
innri hafnarbryggjuna og hina á
Sími 281.
Yefnaðarvörur,
SmávÖrur,
Prjónavörur,
Pappír og riiföng,
Máiningavörur,
Leður og skinn,
Skófiur og þaksaum.
Símnefni: »Gíslason*.
(aöeins fyrir kaup vie in c g kaupfjeiög)
meða! ainar>:
Kaffi,
Hveiti (mar? r teg,),
Hrísgrjón,
Rúgur,
Rúgmjöl,
‘Fóöurfeguní. r (ýmiskonar),
Kartöfiur,
Margaríne,
Vikingnijólk,
Cacao,
Þakjárp,
Þakgluggar,
Saurnur,
Baðlyf,
Sápur,
Eldspítur,
Vincllar,
Vindlingar,
»Caramellur«,
»Hessian«
og margt ileira.
Siórt sýnishornasafn af al!skonar útiendum vörum.
Afgreiðslan fijóf cg vioskifiin viss.
. .-w* j.
15°ío afslátt
gef jeg af öllum regnkápurn <’ nokkra daga.
Ekkert garnait rusl.
Alveg nýar vörur i verslun
Jóns Zcega.
Flestar stærðir.
Fallegust í Reykjavík
er lei< varan í
V IHSLUN JÓN3 MDíítDARSONAR.
Oddeyrartanga, og við það starf
þarf míjrga menn, þá mun og
fastráðið, að ein 12 eimskip haldi
hjeðan út til síldveiða frá miðj-
um júlí til 1. sepr., auk nokkurra
mótorskipa, ef öll þessi skip fiska
eitthvað svipað því og verið hef-
ur undanfarin ár, þarf fjölda karla
og kvenna við að hirða aflann,
er á land kemur og vinna allt
við hann, þar til hann er kom-
inn í skip til útflutnings.
240 kr. og fæði bjóða land-
bændur nú sæmilega duglegum
heyskaparmönnum nú allan slátt-
inn (12 vikur) og gengur samt
illa að fá kaupamenn. Kauphækk-
unin hjer á sumrum ogyfirgnæf-
andi atvinna vegur nokkuð salt
móti verðhækkuninni, sem jeg
var að tala um áðan.
B.
Sendið auglýsíngar í
VÍSI tímanlega.
Yor-sónata
Beethovens er aðalliðurinn á
skránni hjá þór. Guðmundssyni
í kvöld. Er hún ein hin fræg-
asta af sónötum hans fyrir fiölu
og píanó. þessi sónata hefur
verið leikin hjer áður, Nilson
ljek hana í fyrrasumar og O.
Jóhansen mun líka hafa leikið
hana hjer opinberlega á sinni
tíð. Má segja að þór. hafi val-
ið mjög heppilega að taka ein-
mitt þessa sónötu bæði af þvt
að nú er að færast vorhugurinn
í fólkið og svo af því að marg-
ir söngvinir munu einmitt njóta
hennar betur fyrir það að hún
er þeim ekki öidungis ókunn.
Annars er þessi sónata ekki á
meðal hinna þungskildustu verka
Beethovens, hún er með köflum
nijög óbrotin og einföld, skiftist
á í henni unaðslegt fjör og vor-
ilmur, ef svo mætti að orði
kveða, og hæg kyrð og blíða.
Hún gerir fult svo miklar kröf-
ur til píanóleikarans eins og
fiðlunnar og þótt ekki sje mjög
erfitt að komast fram úr henni, þá
hafa frægustu snillingar lagt sig
mjög í líma til þess að ná á
hana hinum ljetta og óþving-
aða blæ, sem á henni þarf
að vera'. Ná búast við að eng-
in sæti verði auð í kveld, með
því að þessi hljómleikur verður
öllum söngvinum mjög svo vel-
kominn, sjerstaklega eftir svo
langt hlje, sem nú er orðið á
slíkum skemmtunum.
H.
41
f
Jön Börnsson & Co.
m
n
Bankastræti 0 iftekj&vík
selur
Sjerstaklega skal neína:
Ljereft, Klæði, Dömukl >:ð>, Eusl-r Vaðmál,
Sjöl, s ór og jná, Flúnei, Flauel,
Kjólatau, Tvisttau, Peysur,
Lífstykki, Verkmarmaskyrtulau o. m. fl.
Vefnaðarvörur,
Smávörur,
Prjónavörur
af bestu og ódýruátu tegund.
Reyníð - Sannfærist.
m-M
imnmm»i