Vísir - 03.05.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 03.05.1914, Blaðsíða 3
V 1 S 1 R Talsími 477 Ef þið viljið fá góðan !><a »**J rjóma, þá hringið upp Talsimi 477 Uppboð á dánarbúi að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, miðvikudaginn ö.maí á hádegi. Selt 2 kýr,hross, sauð- fje o.fl. Aðeins þekktum skila- mönnum veittur langur gjald- frestur, Uppboðshaldarinn. Sögubækur 9 Islenskar, Enskar og Þýskar, fást ódýrastar og bestar hjá Guðm. Gamaiíelssyni, Lækjargötu 6, (kjallaranum). Gramalt gert nýtt. Allskonar viðgerðir á orgelum og öðrum hljóðfærum hjá Markúsi þorsteinssyni. Frakkastíg 9. Góð útsæðisjarðepli fást hjá VASABIBLÍAN er nú komin og tæst hjá bóksölunum í Reykjavík. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. 30 vanar og og duglegar stúlkur geta fengið atvinnu á Siglufirði við síldarsöltun hjá Sören Goos. Allar upplýsingar fást hjá O. J. Havsteen Irsgóifssiræti 9 Rvík. Tilbúin hognkelsanet og Hetagarn, þorskanet 4-, 5- og 6-þætt, eru best og ódýrast í í VeiðarfæraversL Veiðarfæraversl. »V E R Ð A N D I.“ „VE RÐ A N DI« Petersen frá Viðey. Hafnarstræti 22: ódýrast Tilsögn í Píanóspili veitir' Guðrúrt Kelgadéitir, Tjarnargötu 11. MAGDEBORGAR 1 BRUNABÓTAFJELAG. | § Aðalumboðsmenn á íslandi: § O. johnson & Kaaber. ^ *»s»aaaf8£»ai«tiiái»)a8Mtfi{Kía má cv S, i „D6ff3jn éfil. Bogi Brynjölfsson yfirrjetlarmáláflutningsniaður, Hótel ísland. Annari hæð. tterbergi A? 28. Venjulega heima kl. 12 — 1 og 4—6 Síml 250. Miðstr. 6. Brunabótafjel, Sæábyrgðarfjel. Skrifstofutími 9 smus « Tals. 254. norræna. Kgl. oktr. Garðyrkjumaður Karf A.Torfason tekur að sjer að vinna að garðyrkju fyrir Reykjavíkurbúa nú um vortím- nn, menn snúi sjer til Einars Helga- sonar í Gróðarstöðinni,_ Violanta. Framhald af Cymbelínu. —— Frh. Greifinn hafði talað nteð hvíldum — blóðið streymdi upp úr lionum milli þess hann talaði. Conti leysti hendur hans. Hann 1 tók lykil úr vasa sínurn, stóð upp og gekk að borðinu. Hann stakk lyklinum í skráargatið, gerði á rykk og dró út íkúifuna. En í sama vetfarigi stóö blóð- buna mikil fram úr munni hans og nösum. Hann hnje máttvana niður á gólfið. Meðvitundin var horfin. F.itir nokkrar mínútur var Antonio Rubeoli greifi liðið lík. -- — Conti og lögreglustjórinn fluttu líkið burt, innsiglu hirslur allar og liúsið sjálft var sett undir lögreglu- vörslur. En René de Vancour var fiuttur í aðsetur ræðismanns Frakka, de Morgants baróns. Þar lá hann marg- ar vikur milli heims og helju. Tvær konur sátu við rúm hans til skiftis: Þær Marion hertogadóttir og — ungfrú Violania Fortchlyde. — Þegar Violanta kom í San Antonio klaustrið, var Oiovanna mjög aðfram komin. Faðir Bernhardino leiddi hana inn að rúmi hennar. Violanía laut niður að hentti. Gamla konan lauk upp augunum og mæti iágt: »Violanta! Elsku barn !» Violanta greip hönd hennar, er hvíldi máttfarin ofan á ábreiðunni og augu hennar flutu í tárum. *Já, jeg er komin, móðir Gio- vanna!« “>JeS — v'ss'‘ þaö — Guðsmóðir hefur verndað þig — jeg vissi það alliaf! — Nú — fæ jeg — fyrir- gefniugu, nú fæ jeg náð og — hvíid! Guð blessi þig, dóttir! Nú get jeg dáið í fríðií — Vertu sæl!« Hún reyndi að þrýsta hönd Vio- iöntu, — dró 'nana með hjálp Vio- löntu að vörurri sjer'og kyssti hönd- ina. Svo stundi hún og röddin var veikari og veikari: »Sonur minn kemur — með mjer! Hann verður ntjer santferða — inn í eilíföina. Fyrirgefðu okkur, Violanta! Bið þú — bið þú Guðs- móður fyrir okkur báðttm. jeg ætla að — biðja — guð — líknar fyrir — drenginn minn —« Svo lagði hún aftur augun. Vio- lania hjelt í hönd hennar. Friður | og ró var yfir andliti hennar. I Eííir það mælti hún ekki orð, — j aðems stundi lágt við og við. i Rjett á eftir var móðir Giovanna i látin. »Requiescat in pace!« mælti faðír j Bembardino, laut að henni og lokaði ; augum hehnar. Frli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.