Vísir - 10.05.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 10.05.1914, Blaðsíða 1
 O'CSsp ■ •**. _ (jjörið svo vel að senda auglýsingar sem tímanlegast. ©--------------------- ....——■ & Hjer er reitur fyrir auglýsingu. ______——i Sunnud. IO. maí 1914. Eldaskildagi. Háflóð kl. 5,25’ árd. og kl.5,49’síðd. > A morgun: Afmœli: Frú Guðrún Briem. Frú Guðrún Brynjólfsdótrir. Bjarrii Ólafsson, bókbindari. Bjarnþór Bjarnason, ráðsm. Högni Finnsson, trjesm. Pðsiáœtlun: Ingólfur fer til og frá Garði. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Sílóam Biblíufyrir- lestur í dag 6Vo síðd. Intkistur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og | gæði undir dómi aímetinings. — Sími 93. — Helqi Helqason. Vöruhúsið KO U> \3 •C 3 u •o > | Nikkelhriappar kosta: 3 au'ra tylftin. i Öryggisnælur kosta: 6 aura tylftin. Ársfund heldur HEð íslenska kven- fjelag; mánudaginn þ. 11. þ. m. á venjulegum stað og tíma. Stjórnin. fH Skrifstofa Eímskipafjelags íslands, j Austurstræti 7. Opin kl. 5—7. Talsími 409. Æ i^||gggla'a r & send\s\)e\ft frá Sendisveinastöðinni. Trúlofunar- hringa smíðar BjörnSímonarson. Vallarstr4. Simi 153 * Björgunarves,. fPHT Mattiesens einkaleyfðu, þessi alþekktu og ágætu ómissndi fyrir hvern sjótnann, 4í verð áður kr. 10,oo, seljast fyrir 14. maí fyrir aðeins kr 8,oo, n £ fást í versl. Verðanda versL Vöggur, í Slippnum, St’ ^ og hjá aðalútsö’.umanni flolfatafjelagsins, Laufásveg 20. Ö m YOÐALEGrlE JAEÐSK JÁLFTAE. Kaupmannahöfn í dag. ’l Sikiley ganga nú afskaplegir jarðskjálftar. Fjöldi þorpa og bæa hefur hrunið og menn særst ogfarist þúsundum saman. ÚR BÆNUM hvergi ódýrari en hjá ■Jónl frá Va8np$i. Bragi kom í nótt, vel fiskaður. Hödd kom í nótt hlaðinn, vestan úr Jökuldjúpi. Sterling fór til Breiðafjarðar í gær. Með því Mr. Hay o. fl. Englendingar, Jakob Havsteen umboðssali o. fl. Vesta var á Sauðárkróki í gær. Kong Helge fór frá Leitháhá- degi í gær. Flotfatafjelagið selur þessa dag- ana björgunarvestin sín með niður- settu verði. — Fyrir um 6 árum fann danskur maður, Mathiesen að nafni, ljett efni sem vatn gengur ekki í og var þó hentugt í millifóð- ur í föt. Flotfötin, með þessu efni í, hafa verið margreynd erlendis og hjer á landi og hafa merkir menn gefið þeim bestu meðmæli. Þar til má nefna Hallgrím Benediktsson umboðssala, Sigurj, Pjetursson versl- unarstjóra og fleiri, sem þau hafa reynt. — Það er.vert'að sinna nú hinu lága boði. Margur drukknar nærri Iandi og nærri hjálp, sem lifað hefði, ef hann hefði verið í björgunarvesti eða öðru flotfati. Kommandör af St. Ólafsorðu er bæarfógeti Jón Magnússon ný- orðin. Er þetta með virðulegustu heiðursmerkjum Norðmanna. Með Botníu fóru auk áðurtal- inna: Pjetur Ólafsson ræðismaður ásamt frú sinni, Goos, Bookléss og ungfrúrnar Magdalena Guðjónsdótt- ir og Sigríður 'Magnúsdóttir. Hjálp! Áður auglýstar 33.00 G. I. R. 10.00 Afhent iækninum alls kr. 43,00 Merkjastöð fyrir skip hefur verið reist á Gróttu á Seltjarnarnesi. Eru þar höfð flaggamerki.fjarlægðarmerki með kúlum, keiium og sívalningum eftir alþjóðareglum. Gjald fyrir hverja merkjatöku er 75 au. og að auki venjulegt símskeytagjald (venju- lega 70 au.). Áfengisaðflutningur átti sjer stað hjer i bænum uýlega svo upp- víst varð. Höfðu næturverðir kom- ist á snoðir um að eitthvað óvenju- legt (eða venjulegt) var á seyði og kölluðu til Þorvald lögregluþjón. Hann brá fljótt við og rannsakaði málið, höfðu verið fluttar úr Ster- ling 11 flöskur af ákavíti og 20 af portvíni, keypt af britanum á skip- inu — Seljandi var sektaður um 500 krónur, kaupandi um 250 og flutningsmaður um 133 kr. Ingimundur Sveinsson hljóð- færaleikari kom nýlega úr ferð utn Mýra- og Borgatfjarðarsýslu. Hafði hann ferðast þar. um. með fiðlu og spilað í 105 húsum og bæitm. Hvar eru hinir dauðu ? jóhann J. Schering kennari heldur fyrirlestur um þetta efni í Iðnaðarmannahúsinu í dag (sd. 10. þ. m). Aðgangur kosíar. 25 au., borg- ist við innganginn. Húsið opnað kl. 41/* e. m., byrjað kl. 5. Rómar hann mjög gestrisni er hann naut á ferðinni, * Harpa, hornleikafjélagið, spiiar á Austurvelli í dag kl. 3, ef veður leyfir. 1 • Jóhann J. Scheving kennari héldur í kveld fyrirlestur um hvar hinir dauðu eru. Sjá augl. í bíað- inu. Jón Ögmundsson, sá er hest- inum stal, hefur verið séndur á Klepp. Þykir ólíklegt að hánn sje með rjettu ráði og á Þórður nú að rannsaka hann. Sýning hefur verið undanfarna daga í barnaskóla Reykjavíkur. Er þar sýnt hannyrðir, teikningar og smt'ðar barnanna eftir veíurinn, svo og skólaeldhúsið. —- Sýningin;.qr í þrem stofum í suðurálmu hússins og svo í eldhúsinu. Það er vel þess vert að líta inn á sýningu þessa og ekki ætti neitt foreidri, sem börn á í skólanum að láta . undir höfuð leggjast að sjá vinnu barna sinna, það er svo uppörfandi fyrir börnin þegar verkum þeijra er sinnt. Hjer getur að líta útsaum eftir börn frá 7 ára aldri, prjón, kross- saum og ýmiskonar hannyrðir, eink- ar nett. Svo eru teikningar og mál- verk barna á ýmsurn aldri og smíð- ar þeirra á ttje, raunar ekki marg- brotnar, en snyrtilegar. Ánægjulegast er þó að líta inn í eldhúsið, þar sem Ijettfættar smá- .meyar eru að matargérðinni og þjóta frant og aftur við vinnúsíná. Maturinn sýnist ágsetur. Hver mey hefur siit ákveðið slarf bg ekkert rekst á. Þessu virðist prýðilega stjórnað. Landkortin þessi góðkunnu frá herforingjaráðinu hafa nú b^etst við 13 talsins. mest úr' Barðastrandar- sýslu og suðurhluta Strandasýslu. Fást hjá Morten Haiisen. Fótboltakeppniverður áíþrotta- vellinum kl. 4 í dag mijli Fót- boltafjelags Reykjavíkur annars vegar og Frakka af herskip’inu hins vegar. Frakkar spila á lúðra meðan leikurinn stendur. AðalfundurþjóÖkirkjúsafnaðar- ins í Rvk. verður haldin 23. þ. m. — þar á að kjósa 2 menn í sóknarnefnd fyrir Kn. Zimsen og S. Á. Gíslason, sem ganga úr. - Síðdegisniessa er í Fríkirkj- unni kl. 5 í dag. Sjera Harald- ur Níelsson prjedikar.'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.