Vísir - 10.05.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 10.05.1914, Blaðsíða 2
REYKJAVIKUR BbOGRAPH THEATER /r'/r 470 (Áhrifamikil kvikmynd i 3 þáttum), mr *y*x\5ax\6\ Jxi upp¥\&$\ Ul etvdca. Myndin aðeins sýnd i kveld. Notið þvf tækifærið til að sjá hana. Komið á sýningarnar kl. 6, 7 og 8, ef mögulegt er. Kl. 9—10 komast venjulega ekki allir að sem vilja. SVARTA LEIKMÆRIN er sýnd allar 4 sýningarnar, YASABIBLlAN er nú komin og tæst hjá bóksölunum í Reykjavík. Bókaverslun Sigffsar Eymundssonar. Á morgun um kl. 2, kemur „FÓSTURJÖRÐIN0 út. Geta þá 40—50 drengir fengið vinnu viö aö selja og bera út blaöið. Eftir 20. þ. m. verður send aðalpöntun ársins að lofthitunarvjelun- um Amerisku. Allir þeir sem vilja vera þar með, ættu að semja við mig fyrir þann tíma. Stefán B. Jónsson. E G G, ný íslensk fast ávalt í versluninni SVANUFI. Talsími 104. Laugavegi 37. V I S I R. Stœrsta blað á íslenska tungu, Árgangurinn (400—500 blöð) kostar erlendis kr. 9 00 eða 21/„ dollars, innan- lands kr.7,00. Ársfj.kr. 1,75, mán.kr. 0,60. Skrifstofa og afgreiðslustofa í Austur- stræti 14 opin kl. 8 árd. til kl. 9 síðd. Sími 400. Pósthólf A. 26. Ritstjóri Einar Gunnarsson venjulega til viðtals kl. 5—7. [Sendisveinastöðin (Sími 444) annast út- burö um austurbæinn nema Laugaveg. Afgreiðsla til utanbæarkaupenda er í Bergstaðastræti 6 C (Simi 144, Póst- hólf A. 35)]. -j&SVÍettW MaðatioYVttti$s\Yis- Par sem ekki hefur verið minnst æfiferils Blaðakonungsins svo kall- aða, í fslenskum blöðum. þá birtir Vísir eftirfarandi línur um hann, sem teknar eru úr »Familie Journal* dags. 2. apríl þ. á. Hann hjet John Charles Alfred Edwards miljónamæringurinn, hallar- höfðinginn, blaðakonungurinn, fröm- uður og stofnandi »Matin’s« — hann er látinn. Dauði hans er hjúpaður inn í jafn dularfullt myrkur sem mest allt líf hans. Hvaðan kom hann fyrir 40 árum? Hvernig söfnuðust honum fyrstu miljónirnar? Hvernig orsakaðist dauði hans? Hið einkennilega viö allt líf og starf þessa manns. var einmitt það, að allt öðru var jafnan haldið fram opinberlega, heldur en peim sög- um er gengu manna á milli um borgina, og aldrei tókst neinum, — jefnvel ekki þegar hann var orð- inn þekkt, umrædd »pólitísk fígúra® — að komast að neinni vissu um hinn hulda æfiferil hans nje hvaða sögur væru sannar. Þessir og margir aðrir leyndar- dómar, fylgdu honum í gröfina. Um 1880 komst hann inn á það leiksvið er nefnist Parísarlífið. Eng- inn vissi hvaðan hann kom, en full- yrt var aö hann væri fæddur í Kon- stantínópel af franskri móður og enskum föður, að hann hefði gegnt öllum mögulegum störfum, frá því að vera daglaunamaður í Pera og til þess að vera okurkarl í Egypta- landi. Nokkrar miljónir átti hann er hann kom til Parísar og þær margfölduðust viö það hversu áræð- inn hann var þegar um ýmsar stór- verslanir var að ræða sem hann gerði í kauphöllinni í París. Það var um það leyti er bankinn »Union- generali* varð gjaldþrota og þeg- ar »Comtoio d’ Escompte* var að liðast I sundur, sökum þess að hann haföi brallað ofmikiö með kopar hlutabrjef. Miljónir þessara tveggja fyrir- tækja hafði Edwards tekist að kló- festa um það leyti er gjaldþrotin urðu og með þeim stofnaði hann »Matin« og myndaði hann með blaði þessu hið fyrsta starfandi frá- sagnablað (Reportaqeavis) með ame- rísku sniöi. Árangurinn varð gríð- ar mikill, en Edwards, sem ekki þekkti aðrar siðferöiskenningar en hegningarlögin, notaði þetta mikla vald blaðsins til fjárþröngvunar við hvern sem hann gat og eins til að brjóta mjög undir sig stjórnmála- vald í Iandinu. Þetta var árið 1883. Tólf árum síðar seldi hann blaöiö sitt — þvi honum höfðu auðvitað græðst nýar miljónir á miklu Pa- nama fjársvikunum — Hann gerð- ist síðan aftur kauphallarbrallari í París. Nú eftir dauða hans etu eign- ir hans álitnar að nema hundrað miljónum. Hann var aldrei aðlaðandi mað- ur, þótt eigi væri nema útlit hans, gerði það menn fráhverfa honum. Hann var nefndur »uppskafningur- inn«, »mannúðarlausi gróðrabrall- arinn« og margt fleira, og þegar Lantelme-málið var á feröinni var hann svo að segja opinberlega nefndur morðingi. Frh. , ___________Kr. H, T. PÍANÍI A,vee "ý"' llHliU' Fimm ára skrifleg | ábyrgð. Tækifærisverð. Árni Jónsson. Laugvegi 37. ] 3^ »^Y\ ílOYYVaYVÍa mun jeg veita mönnum tilsögn í lataesku og grísku. Vilji nokkrir nema þessi mál af mjer, bið jeg þá að láta mig vita fyrir maílok, svoað jeg hafi tíma til að sjá um að bækur verði til. Reykjavík 9/s 1914. Bjarni Jónsson, fra Vogi. ‘Sveitamenn! Best tros og saltmeti fæst keypt f pakkhúsinu austan við stein- bryggjuna hjá (juðm. Grrímssyni. Reykt kjöt kæfa og lsl. smjör fæst æfinlega hjá 36y\\ Jrá ^aÍYieju ÚR ,*T SAGKLEFJALL-. Eftir Albert Engström. --- Frh. Nú nota jeg iækifærið að koma með aöfinnslur, meðan Englend- ingarnir eru að setja sig í lag eftir ferðalagið og snæða. Jeg kenni í brjósti um kvenfólkið, sem þarna var. Milli Stóra-Geysis og hóteisins er mikilsvarðandi hús, þótt lítið sje —• hversvegna einmitt á gangveg- inum þar? Engin hurð var á því og dyrnar vissu út að hverasvæð- inu. Þetta er ein sönnunin um kæruleysi og sóðaskap íslendinga gagnvart útlendingum, sem þeir þó fegnir vilja að heimsæki sig. En hví spilla þeir þá svo mjög vel- líðan þeirra og þægindum? Hugs- um okkur t. d. hvað Þjóðverjar myndu gera úr hóteiinu þessu! Það yrði ef til vill hversdagslegt, en hagfelt og þægilegt og laust við hina fyrnefndu ósmekkvísi —- þ. e. a. s. myndi hafa húsið, en í betra ástandi. Mörgum sinnum hef- ur mjer gramist sljóleiki íslendinga- En vjer vonum aö aukinn áhugi fyrir íþróttum, skátahreyfingin, sem ávalt fer í vöxt, og kröfur ferða- manna, — þeim fer fjölgandi frá ári — um evrópeisk þægmd' muni leiða af sjer þreytingu b* hins betra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.