Vísir - 10.05.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 10.05.1914, Blaðsíða 4
þið ekki allir í einu,« sagði jeg. Einn þessara hljóögengu Kína- drengja kom með eldspýtu til mín, svo jeg gasti kveikt í vindlinum mínum og hjelt á henni þangað til lifnað var í honum. Svo fleygði jeg mjer aftur á bak í legubekk og bað þá þylja sögu sína. »Látum Poddy icgja frá,« sagði Peckle. »Hann þykist ríkastur okkar aö ímyndunarafli. Byrjaðu nú og dragöú ekki úr frásögunni!« Frh. VINNA VI N N U frá lokum til hausts, nálægt Reykjavik fær duglegur karlmaður. þórður L. Jónsson, þingholtsstræti 1, vísar á. Stúfka óskast fyrripart dags frá 7—11 eða 10—2 sumarlangt. Afgr. v. á. Stúlka óskar eftir hreingern- ingum nú þegar. Afgr. v. á. Röskur drengur getur fengið atvinnu frá 14. maí. Afgr. v. á. Stúlku vantar í vorvinnu og kaupavinnu á heimili nálægt Reykjavík. Uppl. hjá Jóni Bjarna- syni Laugaveg 33. Dreng vanta til að flytja mjólk. Uppl. hjá Jóni Bjarna- syni Laugaveg 33. Stúlka vön húsverkum, getur fengið ágæta vist 14. maí. Uppl. á Laugaveg 8 uppi. Sími 383. Dugleg, rösk stúlka vön eld- hússtörfum óskast 14. maí. L. Bruun „Skjaldbreið*. Stúlka óskast á gott heimili í Vestmanneyum. (Gott kaup.) Uppl. hjá Guðnýju þ. Guðjóns- dóttur, Kárastíg 2. Stúika þrifin og dugleg óskar eftir vist, helst í sveit. Uppl á Laugavegi 40 uppi. Kvennmaður óskast til vor- verka og sumarverka og einnig kaupakona. Afgr.v. á. Stúlka óskar að komast í hús yfir vorið. Uppl. Bókhlöðu- stíg 11, uppi. Nokkrar stúlkur, vanar fiskverkun, geta enn fengiö atvinnu á Austurlandi. Hátt kaup. Skilvís borgun. Semjið þegar við > Jón Arnason. Karlmanns- og kvenmanns- reiðhjól, lítiö brúkuöóskasttil kaups Afgr. v. á. Nýr dömuhattur er til sölu með tækifærisverði. Sýndur á afgreiðslu Vísis. Ný og vönduð húsgögn til sölu: kommóður, skrifborð, rúmstæði o. fl. Afgr. v. á. Brúkaðlr húsmunir eru daglega teknir til útsölu á Laugavegi 22 (stein- hs Vegna burtflutnings eru til sölu 12 varphæns á Hverfisgötu 10B. Nýleg kvenreiðföt eru til sölu f Miðstr. 5 (uppi). Grammophon, borð, rúmstæði o. fl. til sölu í Bankastræti 7. y.im. Nær- fatnaður bestur og ódýrastur í versl. Þjóðkirkjusafnaðarins í Reykjavík Von“ » Laugaveg 55. Kaffi gott óbrennt pd. 70 aura — brennt — 100 — versl. Von » Laugaveg 55. Liotphone er besta og ódýrasta hvít innanhússmálning. Fæst í versl. Von“ » Laugaveg 55. Ágætar Kartöflur í versl. Von" . Laugaveg 55. góða frá Grund í Eyjafirði fæst aðeins í versl. Von“ » Laugaveg 55. Saltfiskur, ágætur í rersl. „Von” Laugveg 55. allskonar eru tvímælalaus best- ar og ódýrastar í versl. Von“ » Laugaveg 55. verður haldinn laugardag 23. þ. m. í húsi K. F. U. M. við Amt- mannsstíg kl. 8 síðdegis. 0 Dagskrá : 1. Kosnir 2 menn í sóknarnefnd til næstu 6 ára. 2. Kosinn safnaðarfulltrúi til næstu 6 ára. K. Zimsen oddviti sóknaraefndar. Rósir og Blóm margar tegundir nýkomnar. Einnig Begoniulaukar og aðrir Blótnlaukar, 200 tegundir Blómfræ, Mafjurfafræ fl. tegundir, og það besta sem til landsins flyst er selt á Laugavegi IOj klæðaverslun Guðm. Sigurðsson. Landmælingar Og kortagerð tek jeg að mjer fyrir þá er óska. Sam. Eggertsson. Laugavegi 24 B. Qd\^\xstu tauin eru Iðunar-dúkarnir Þeir sem vilja fá sliigóð föt kaupið þau þar. Verkamenn,sjómenn munið þetta. TAPAЗFUNDIÐ Fundinn poki með ull og fleiru. Rjettur eigandi vitji hans á Skóla- ] vörðust. 12 (uppi). Peningabudda töpuð. Skilist á afgr. Vísis. Silfurbrjóstnál gyllt tapaðist. Skilist í vefnaðarvöruverslun Th. Th. Ingólfshvoli. f HUSNÆÐI SKEMMTILEGrUE BÚSTÁBUR hjer í bænum er til leigu. Semjið við þORLEIF GUÐMUNDSSON frá Háeyri. Sími 427. Herbergi mót sól, heist fyrir einhleypa, er til Ieigu frá 14. maí. Afgr. v. á. Herbergi ódýr oggóð til leigu á Laugavegi 17 uppi, nú þegar til 14. maí 1915, með góðum hús- gögnum, fæði, ræstingu; öllum þægindum, gaslýsingu, miðstöðv- arhita og vatnssalerni. 1 herbergi til leigu frá 14. mai fyrir einhleypa Ránargötu 23 niðri. Stofa og eldhús óskast leigt 14. maí. D. Östlund vísar á. 1 loftherbergi til leigu frá 14. maí. Uppi. á Laugaveg 40. 2 herbergi fyrir einhleypa leigir Árni Nikulásson rakari. Tvo menn vantar fæði og hús- næði um tíma. Tilboð merkt 100 sendist afgr. Vísis. Þægiieg íbúð óskast upp úr miöjum júní. Afgr. v. á. Góð íbúð 3 herbergja með eldúsi er til leigu á Laugav. 40. Uppl. í versl. Edinborg. Skemmtileg sólrík stofa, er til leigu frá 14. mai með eða án hús- gagna. Upplýsingar hjá Guðm. Stefánssyni Grundarstíg 4. Herbergi sólríkt, er tii leigu með aðgangi að eldnúsi, fyrir 1 stúlku eða ekkju á Frakkastíg 14. Árni Árnason gullsmiður Laugaveg 22 v.á. 1 herbergi til leigu í Vestur- bænum frá 14. mai fyrir einhleypan reglumann. Mjög þægilegt fyrir hafnargeröarmann. Afgr. v. á. Litíð herbergi til leigu frá 14. maí. Afgr. v. á. Kjallarabúðin á Bókhlöðustíg nr. 7. er til leigu frá. 14 maí. Upplýsingar gefur Eggert Briem skrifstofustjóri. Til lelgu 14. maí stór stoía með forstofuinngangi við Laugav. Afgr. v. á. 2 loftherbergi samliggjandi fyrir 2 stúlkur til leigu 14. maí Ingólfsstræti 21. 2 herbergi og eldhús til leigu nálægt Reykjavík mjög ódýrt. Uppl. Ránargötu 28. Til leigu er stofa mót suðri. með sjerinngangi, helst fyrir ein- hleypa. Upplýsingar á Spítálastíg 2 uppi. 0stlunds-prentsmiðja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.