Vísir - 10.05.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 10.05.1914, Blaðsíða 3
V 1 S l ft Ennþá einum hver var gefið það sem eftir var af sápunni okkar. Eylgdarmaðurinn gleymdi að segja frá þeim eiginleika þessa hvers að gjósa allmikið á ská óg var rjett með herkjum að nokkrar af ensku konunum sluppu undan því að fá of heitt steypibað, er hverinn fór að gjósa allt í einu, án þess að gera nokkur boð á undan sjer. Það sem eftir var dagsins var notað til að athuga aðra hveri. Við suma fann Wulff sömu jurtateg- und og í hvernum á Barði, en hjer Hfði hún í ennþá meiri hita en þar. Sunnan megin við Oeysi eru hver- irnir þjettir og eru marglitu lögin, sem áður eru nefnd, í kringum þá. Á mjóum brúm af kísilsinter, sem viröist alls ekki hættulaust að fara um, gengur maöur milli þessara hryglandi, gnauðandi opa og venst svo smátt og smátt við allt þetta óvenjulega. Já — þaö er satt — um sólar- lagsleytið kvikmyndaði Wulff okkur hin, ferðalest okkar og Englending- anna, þeysandi eftir vegi fyrir neð- an hverina, með inig í fararbroddi og þar næst kvenfólkið — auðvit- að mál, eins og vanalega — með blaktandi blæjur, trylltar og töfr- andi, og á eftir þeim veslings menn- irnir, sem urðu að hætta við aö sjá Heklu, af því þeir höfðu kvongast svona brothættum byttum. En þögnin færist yfir sviðið með húminu. Hverirnir andvarpa og hvæsa, og daufar byltingadrunur heyrast undir konungshúsinu, þeg- Geysir er að rumska í svefninum og kemur vatninu til að fióa út yfir barma sína. Jeg lygg lengi og hlusta á starf jarðandanna, áður en jeg fell í blund. — Frb. A. V. Tulinius, Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. Fallegi, tLvíti púkinn. Eftir Guy Boothby. Frh. »Já, það er svo að sjá, — er ekki svo? Nú skal jeg segja þjer nokkuð, Peckle! Hjeðan af veröa blöðin að taka málið að sjer, og ef jeg þekki þau rjett, fá failbyssubáta- kapparnir á baukinn hjá þeim,« »Hart þætti mjer að láta stelpu vefja mjer uni fingur sjer, ef jeg væri flotamálaráðherra Breta.« »Heyr! heyr! — Hvað hefur þú þjer til varnar, Peckle?* »Haldið þiö áfram. Ámælið mjer að vild ykkar! Þið getið verið nógu frakkir aö ámæla öðrum, ensku prúðmennin, sem sitjið heima í náðum! Þaö er ekki víst að þið yrðuð jafn fljótir til þess að ámæla okkur, ef þið þekktuð jafn mikið I'I þessarar konu og við hjer eystra. ~~ Jeg fyrir mitt leyti held nú reyndar að hún sje alls ekki tii!« ARLMANNSFÖT OG cv seU mel vtitvliaup^víevBl \zx «... ueSau uú \ uo^va da^a« STURLA JÓNSSON. Regnkápur fyrir konur og kaila nýkomnar. IW" Grjafverð má heita að sje á Waterproof- kípum mínum á 13 kr. Brauns verslun Reykjavík. D H o o QC < Q Z QC- — <n O Z s <* o. D < C/D z D cf) QC m > \\zx \>utj\5 a3 ^aupa*. KafFi, sykur, saltkjöt, matvörur allskonar, skófatnað, eldhúsgögn, karlmannafatnað, hrífur, drenjga- fatnað, glervöru, svo sem : diska, bollapör, skálar, járnvörur og ýmsar smávörur, þá komið í VERSLUNINA KAUPANG því þar eru góðar vörur, on þó mjög ódýrar. oc D QC O > QC < QC > Q O Q£ D QC O > & < Q O O »Nei, láttu þjer ekki slíkl um munn fara! Margt má nú telja full- trúum stjórnarinnar trú um, en það segi jeg þjer satt: við þeirri fiugu gína þeir ekki. Þeir hafa fengið of margar sannanir fyrir því gagnstæða til þess, núna upp á síðkastið.« — Nú þótti mjer tími til kominn að gríþa fram í: »Vil! ekki einhver ykkar gera svo vel og gefa veslings, ókunnugum útlendingi skýringar,« sagði jeg. »Jeg bofna, satt að segja, ekkerl í samræðum hjer eystra. Síðan jeg kom hingað í Austurheim, hef jeg varla heyrt nokkurt annað orð, hvar sem jeg hef verið á ferli, en þessi þrjú: »Fallegi, hvíti púkinn — fal- legi, livíti púkinn — fallegi, hvíti púkinn!« — í stjórnarráðinu í Col- ombo: »Fallegi, hvíti púkinri!« — í samkundusalnum í Yokoharna: »Fallegi, hvíti púkinnN — Á víg- drekanum í Nagasaki: »Fallegi, hvíti púkinn!« og svo hjerna. Alls staðar »faliegi, hvíti púkinn!« Og liver sagan annari gagn ólík. Satt að segja er mig farið að langa til að vita eitthvað ábyggilegt um þenu- an bansettan púka.« Þeir ruku upp til handa og fóta og kepptust allir í einu við að koma mjer í skilning um þetta mál. En þeir voru svo óðamála allir, að jeg greindi ekki orðaskil. »{ öllum hamingju bænuin, talið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.